Svar óskast Hólmgeir Baldursson skrifar 21. mars 2025 09:00 Eins og kunngert fyrir þó nokkru síðan var ákvað Skjár 1 að leita til Umboðsmanns Alþingis vegna synjunar Fjölmiðlanefndar & þáverandi menntamálaráðuneytisins við að endurgreiða stöðinni útlagðan kostnað vegna talsetningar og textunnar fyrir efni ætlað börnum yngri en 12 ára á þeim forsendum að stöðin „uppfyllti ekki öll skilyrði“ og því leitast til við að fá það nákvæmlega upp á borðið hvaða skilyrðum stöðin væri ekki að standa undir. Kæmi það í ljós að ásetningarsteinn málsins yrði „áskrift“ má alveg færa fyrir því góð rök að endurgjaldslaust aðgengi er einnig áskrift þó ekki sé greitt fyrir hana, enda eru fjölmörg dæmi um að áskrift sem slík geti falið í sér greiðslu fyrir aðgengi eða ekki. Til að nema dagskrá Skjás 1 þarf áhorfandi að hafa fyrir því að sækja sjónvarpsmerkið, enda er það ekki „í loftinu“ á öllum viðtækjum landsmanna og má því alveg segja að viðkomandi sé að sækja sér „áskrift“ að stöðinni. Umboðsmaður Alþingis hefur nú ítrekað beðið menningar- og viðskiptaráðuneytið að svara sér og koma til sín gögnum til að hægt sé að meta kvörtun Skjás 1, en því miður hefur ráðuneytið enn ekki orðið við ítrekuðum beiðnum þ.a.l. um margra mánaða skeið, sem skýtur skökku við þar sem einmitt umrætt ráðuneyti hvatti mig til að leita til Umboðsmannsins, teldi ég á mér brotið. Það er því ljóst að orð fyrrum ráðherra menntamála um að vernda íslenska tungu eru orðin tóm og ekki mark á takandi, sem er miður, þar sem íslenskan á undir högg að sækja gagnvart erlendri streymismiðlun sem á móti þarf ekki, samkvæmt íslenskum lögum hvorki að texta eða talsetja eitt einasta orð sem birtist landsmönnum, en innlendir afþreyingarmiðlar eins og Skjár 1 þarf að kosta töluverðum fjárhæðum árlega til að sinna lagalegri skyldu sinni samkvæmt fjölmiðlalögum og þegar styrkir eru loks auglýstir um að fá hluta út lagðs kostnaðar endur greiddan þá er þetta afgreiðsla íslenska ríkisins. Sem stendur er það frekar líklegt að Skjár 1 muni hugsanlega leggja af textun og talsetningar á barnaefni og hætta sýningum alfarið ef það verður niðurstaðan að ekki verði hægt að treysta á loforð ráðamanna og hreinlega gefast upp fyrir erlendum áhrifum. Það er því lágmarks kurteisi að Umboðsmanni Alþingis sé svarað af hálfu menningar og viðskiptaráðuneytisins svo hægt verði að taka afstöðu um það hvort textun og talsetning fyrir íslensk börn verði áfram við lýði á Skjá 1 eða ekki. Höfundur er stofnandi Skjás 1. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjölmiðlar Mest lesið Það tók 94 daga að gera það sem beðið hefur verið eftir í rúmlega 40 ár Þórður Snær Júlíusson Skoðun Fúli kallinn á stallinum Hermann Stefánsson Skoðun Deyið fyrir okkur í skiptum fyrir ekkert Gabríel Ingimarsson Skoðun Tálmun þrífst í þögn nærsamfélagsins Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir Skoðun Tesluvandinn Alexandra Briem Skoðun Tími kominn til aðgerða gegn Ísrael Ingólfur Gíslason Skoðun Framtíðin felst í hugviti — hvers vegna gröfum við þá undan því? Arnar Halldórsson Skoðun Að vinna með fólki en ekki fyrir það Gísla Rafn Ólafsson,Ósk Sigurðardóttir Skoðun Silja Karl og Magnús Bára eru rektorinn minn Pétur Henry Petersen Skoðun Hver er stefna ríkisstjórnarinnar í geðheilbrigðismálum? Kristófer Þorleifsson Skoðun Skoðun Skoðun Auðlind þjóðarinnar Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Samfélagslegur frumkvöðlakraftur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Bergljót Borg skrifar Skoðun Leiðrétt veiðigjöld Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Táknmálstúlkun Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Það tók 94 daga að gera það sem beðið hefur verið eftir í rúmlega 40 ár Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Tesluvandinn Alexandra Briem skrifar Skoðun Kjósum Silju Báru fyrir nemendur HÍ Sóllilja Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ég kýs öflugan rannsakanda og málsvara vísinda Engilbert Sigurðsson skrifar Skoðun Silja Karl og Magnús Bára eru rektorinn minn Pétur Henry Petersen skrifar Skoðun Metum lífið að verðleikum og stöðvum fordóma Þröstur Ólafsson skrifar Skoðun Tími kominn til aðgerða gegn Ísrael Ingólfur Gíslason skrifar Skoðun Tilkynna þegar vart er við dýr í neyð Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Deyið fyrir okkur í skiptum fyrir ekkert Gabríel Ingimarsson skrifar Skoðun Hver er stefna ríkisstjórnarinnar í geðheilbrigðismálum? Kristófer Þorleifsson skrifar Skoðun Sjáðu Gaza Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Framtíðin felst í hugviti — hvers vegna gröfum við þá undan því? Arnar Halldórsson skrifar Skoðun Að vinna með fólki en ekki fyrir það Gísla Rafn Ólafsson,Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Tálmun þrífst í þögn nærsamfélagsins Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir skrifar Skoðun Magnús Karl er okkar rektor Tinna Laufey Ásgeirsdóttir,Árni Kristjánsson skrifar Skoðun Segja stjórnendur RÚV af sér vegna falsfréttanna? Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Barn síns tíma? Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Óþolandi ástand Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Merkið stendur þó maðurinn falli Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Þegar tækifæri glatast: Mikilvægi táknmálstúlka fyrir samfélagið Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisþjónusta og jöfnuður Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Menntastofnun eða spilavíti? Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Keppnismaðurinn Magnús Karl Magnússon Bjarni Elvar Pjétursson skrifar Skoðun Fúli kallinn á stallinum Hermann Stefánsson skrifar Skoðun Úkraína og stóra myndin í alþjóðasamskiptum Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Davíð og Batseba, konungar og völd Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Sjá meira
Eins og kunngert fyrir þó nokkru síðan var ákvað Skjár 1 að leita til Umboðsmanns Alþingis vegna synjunar Fjölmiðlanefndar & þáverandi menntamálaráðuneytisins við að endurgreiða stöðinni útlagðan kostnað vegna talsetningar og textunnar fyrir efni ætlað börnum yngri en 12 ára á þeim forsendum að stöðin „uppfyllti ekki öll skilyrði“ og því leitast til við að fá það nákvæmlega upp á borðið hvaða skilyrðum stöðin væri ekki að standa undir. Kæmi það í ljós að ásetningarsteinn málsins yrði „áskrift“ má alveg færa fyrir því góð rök að endurgjaldslaust aðgengi er einnig áskrift þó ekki sé greitt fyrir hana, enda eru fjölmörg dæmi um að áskrift sem slík geti falið í sér greiðslu fyrir aðgengi eða ekki. Til að nema dagskrá Skjás 1 þarf áhorfandi að hafa fyrir því að sækja sjónvarpsmerkið, enda er það ekki „í loftinu“ á öllum viðtækjum landsmanna og má því alveg segja að viðkomandi sé að sækja sér „áskrift“ að stöðinni. Umboðsmaður Alþingis hefur nú ítrekað beðið menningar- og viðskiptaráðuneytið að svara sér og koma til sín gögnum til að hægt sé að meta kvörtun Skjás 1, en því miður hefur ráðuneytið enn ekki orðið við ítrekuðum beiðnum þ.a.l. um margra mánaða skeið, sem skýtur skökku við þar sem einmitt umrætt ráðuneyti hvatti mig til að leita til Umboðsmannsins, teldi ég á mér brotið. Það er því ljóst að orð fyrrum ráðherra menntamála um að vernda íslenska tungu eru orðin tóm og ekki mark á takandi, sem er miður, þar sem íslenskan á undir högg að sækja gagnvart erlendri streymismiðlun sem á móti þarf ekki, samkvæmt íslenskum lögum hvorki að texta eða talsetja eitt einasta orð sem birtist landsmönnum, en innlendir afþreyingarmiðlar eins og Skjár 1 þarf að kosta töluverðum fjárhæðum árlega til að sinna lagalegri skyldu sinni samkvæmt fjölmiðlalögum og þegar styrkir eru loks auglýstir um að fá hluta út lagðs kostnaðar endur greiddan þá er þetta afgreiðsla íslenska ríkisins. Sem stendur er það frekar líklegt að Skjár 1 muni hugsanlega leggja af textun og talsetningar á barnaefni og hætta sýningum alfarið ef það verður niðurstaðan að ekki verði hægt að treysta á loforð ráðamanna og hreinlega gefast upp fyrir erlendum áhrifum. Það er því lágmarks kurteisi að Umboðsmanni Alþingis sé svarað af hálfu menningar og viðskiptaráðuneytisins svo hægt verði að taka afstöðu um það hvort textun og talsetning fyrir íslensk börn verði áfram við lýði á Skjá 1 eða ekki. Höfundur er stofnandi Skjás 1.
Það tók 94 daga að gera það sem beðið hefur verið eftir í rúmlega 40 ár Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Skoðun Samfélagslegur frumkvöðlakraftur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Bergljót Borg skrifar
Skoðun Það tók 94 daga að gera það sem beðið hefur verið eftir í rúmlega 40 ár Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þegar tækifæri glatast: Mikilvægi táknmálstúlka fyrir samfélagið Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar
Það tók 94 daga að gera það sem beðið hefur verið eftir í rúmlega 40 ár Þórður Snær Júlíusson Skoðun