Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. febrúar 2025 12:42 Íbúar í nágrenninu bíða svara frá borginni og framkvæmdaraðilum. Vísir/Vilhelm Borgaryfirvöld vilja engu svara um stöðu mála varðandi vöruhúsið við Álfabakka 2, „græna gímaldið“ svokallaða, nema að málið sé í vinnslu. Fréttastofa sendi inn fyrirspurn um málið, bæði varðandi tillögur frá framkvæmdaraðila um breytingar á húsinu og athugasemdir framkvæmdaraðila við ákvörðun byggingafulltrúa um að stöðva framkvæmdir. Eva Bergþóra Guðbergsdóttir, samskiptastjóri Reykjavíkurborgar, vildi ekki svara því afdráttarlaust hvort tillögur um breytingar á vöruhúsinu hefðu borist en Einar Þorsteinsson borgarstjóri sagði á borgarstjórnarfundi í janúar að þær væru væntanlegar í hús upp úr 20. þess mánaðar. „Þetta er bara í vinnslu,“ svaraði Eva spurningum blaðamanns; margir ættu aðkomu að málinu og ekkert annað um það að segja að svo stöddu. Varðandi athugasemdir um ákvörðun byggingafulltrúa sagðist hún halda að þær hefðu átt að berast í gær eða í dag en samkvæmt bréfi byggingafulltrúa 30. janúar fékk framkvæmdaraðilinn 7 daga til að bregðast við. Bjarni Þór Þórólfsson, framkvæmdastjóri Búseta, segist engar tillögur hafa séð að breytingum á húsinu. Vöruskemma við Álfabakka Reykjavík Skipulag Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Innlent Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Erlent Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu Innlent Fleiri fréttir „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sé skýrt að ráðherra hafi verið beittur þrýstingi Stefna á að loka skólanum á næsta ári Ætlar að gefa kerfinu verkfæri til að taka á eltihrellum Viðkvæmt mál, lokakafli og ökklabönd á eltihrella Verkfræðingar felldu samning Sjá meira
Fréttastofa sendi inn fyrirspurn um málið, bæði varðandi tillögur frá framkvæmdaraðila um breytingar á húsinu og athugasemdir framkvæmdaraðila við ákvörðun byggingafulltrúa um að stöðva framkvæmdir. Eva Bergþóra Guðbergsdóttir, samskiptastjóri Reykjavíkurborgar, vildi ekki svara því afdráttarlaust hvort tillögur um breytingar á vöruhúsinu hefðu borist en Einar Þorsteinsson borgarstjóri sagði á borgarstjórnarfundi í janúar að þær væru væntanlegar í hús upp úr 20. þess mánaðar. „Þetta er bara í vinnslu,“ svaraði Eva spurningum blaðamanns; margir ættu aðkomu að málinu og ekkert annað um það að segja að svo stöddu. Varðandi athugasemdir um ákvörðun byggingafulltrúa sagðist hún halda að þær hefðu átt að berast í gær eða í dag en samkvæmt bréfi byggingafulltrúa 30. janúar fékk framkvæmdaraðilinn 7 daga til að bregðast við. Bjarni Þór Þórólfsson, framkvæmdastjóri Búseta, segist engar tillögur hafa séð að breytingum á húsinu.
Vöruskemma við Álfabakka Reykjavík Skipulag Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Innlent Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Erlent Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu Innlent Fleiri fréttir „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sé skýrt að ráðherra hafi verið beittur þrýstingi Stefna á að loka skólanum á næsta ári Ætlar að gefa kerfinu verkfæri til að taka á eltihrellum Viðkvæmt mál, lokakafli og ökklabönd á eltihrella Verkfræðingar felldu samning Sjá meira