Útlit fyrir rólegt helgarveður Jón Þór Stefánsson skrifar 25. janúar 2025 08:36 Víða er vægt frost. Vísir/Vilhelm Um helgina er útlit fyrir fremur rólegt veður, samkvæmt Veðurstofunni. Í dag verður norðvestlæg átt, víða gola en strekkingur syðst. Þá verður snjókoma norðantil á landinu, en það mun smám saman draga úr ofankomu sunnanlands. Þá er víða vægt frost. Á morgun er búist við að það dragi úr vindi og að það muni létta til sunnan heiða. Þá verður áfram dálítil snjókoma eða él fyrir norðan, en úrkomuminna um kvöldið. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag:Norðvestlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og él, en bjart með köflum sunnan heiða. Frost 1 til 8 stig. Á mánudag:Norðlæg átt 3-10, en norðvestan 10-15 norðaustantil. Skýjað og dálítil él fyrir norðan, annars þurrt að kalla. Frost 2 til 10 stig. Á þriðjudag:Breytileg átt 3-8. Dálítil snjókoma suðvestantil, en bjart með köflum norðaustanlands. Frost 0 til 13 stig, kaldast inn til landsins. Á miðvikudag:Fremur hæg suðlæg átt og dálítil él á víð og dreif. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag:Ákveðin sunnanátt með talsverðri rigningu eða slyddu sunnan- og vestanlands og hlýnandi veðri, en úrkomulítið norðaustanlands. Suðvestlægari síðdegis og él. Á föstudag:Suðvestlæg átt og él, en þurrt að kalla norðaustantil. Útlit fyrir stífa suðaustlæga átt með rigningu um kvöldið. Veður Mest lesið Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Erlent Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Innlent „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Innlent Gómuðu leðurblökuna Innlent Líkur á eldgosi fara vaxandi Innlent Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Innlent Skýtur fast á Kristrúnu: „Þetta heitir að skrópa í vinnunni“ Innlent Örfáir læknar sinni hundruðum Innlent Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Innlent Fæddi barn í flugvél og nauðlenti á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Sjá meira
Á morgun er búist við að það dragi úr vindi og að það muni létta til sunnan heiða. Þá verður áfram dálítil snjókoma eða él fyrir norðan, en úrkomuminna um kvöldið. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag:Norðvestlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og él, en bjart með köflum sunnan heiða. Frost 1 til 8 stig. Á mánudag:Norðlæg átt 3-10, en norðvestan 10-15 norðaustantil. Skýjað og dálítil él fyrir norðan, annars þurrt að kalla. Frost 2 til 10 stig. Á þriðjudag:Breytileg átt 3-8. Dálítil snjókoma suðvestantil, en bjart með köflum norðaustanlands. Frost 0 til 13 stig, kaldast inn til landsins. Á miðvikudag:Fremur hæg suðlæg átt og dálítil él á víð og dreif. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag:Ákveðin sunnanátt með talsverðri rigningu eða slyddu sunnan- og vestanlands og hlýnandi veðri, en úrkomulítið norðaustanlands. Suðvestlægari síðdegis og él. Á föstudag:Suðvestlæg átt og él, en þurrt að kalla norðaustantil. Útlit fyrir stífa suðaustlæga átt með rigningu um kvöldið.
Veður Mest lesið Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Erlent Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Innlent „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Innlent Gómuðu leðurblökuna Innlent Líkur á eldgosi fara vaxandi Innlent Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Innlent Skýtur fast á Kristrúnu: „Þetta heitir að skrópa í vinnunni“ Innlent Örfáir læknar sinni hundruðum Innlent Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Innlent Fæddi barn í flugvél og nauðlenti á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Sjá meira