Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Sindri Sverrisson skrifar 20. janúar 2025 15:30 Það er líf og fjör í Zagreb í dag enda stórleikur á dagskrá. VÍSIR/VILHELM Það styttist óðum í stórleik Íslands og Slóveníu í kvöld, lokaumferð G-riðils á HM karla í handbolta. Vísir er í Zagreb og hitti þar stuðningsmenn í banastuði. Upphitun stuðningsmanna er hafin í Zagreb og leikurinn sjálfur, sem sker úr um það hvort liðanna kemst með fjögur stig áfram í milliriðlakeppnina, hefst svo klukkan 19:30 að íslenskum tíma. Teymi Vísis var á Johann Franck, í miðborg Zagreb, og hitti þar á hresst stuðningsfólk íslenska landsliðsins á stuðningsmannagleðinni sem hófst þar í borg snemma í dag. Klippa: Brjálað stuð á stuðningsmönnum Íslands í Zagreb Íslenskir stuðningsmenn hafa stutt vel við strákana okkar og þeim á svo sannarlega eftir að fjölga í þessari viku. Ísland og Slóvenía unnu bæði stórsigra gegn Grænhöfðaeyjum og Kúbu í fyrstu leikjum sínum á HM. Sigurliðið í kvöld kemur sér í afar góð mál fyrir keppni í milliriðli, þar sem bíða leikir við Króatíu, Egyptaland og Argentínu. Tvö lið komast áfram úr milliriðlinum í 8-liða úrslit mótsins. Stemningin var hörkugóð í upphitun stuðningsmanna.Vísir/Vilhelm Búningarnir duga ekki til, málningin þarf að fylgja.Vísir/Vilhelm Brosað sínu breiðasta.Vísir/Vilhelm Sérsveitin var á sínum stað.Vísir/Vilhelm Þessir fjórir mætu menn eiga að baki 20 klukkustunda ferðalag frá Húsavík.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Málningin verður nefnilega að vera í lagi.Vísir/Vilhelm Og stemningin líka, fólk lét vel í sér heyra.Vísir/Vilhelm Á meðan einhverjir fá málningu í framan fá aðrir á skallann.Vísir/Vilhelm HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Íslenska handboltalandsliðið gæti verið í furðulegri stöðu eftir leik kvöldsins á HM. Strákarnir okkar gætu nefnilega endað neðar en Slóvenar í riðlinum en verið samt ofar en Slóvenar í milliriðlinum. 20. janúar 2025 09:02 „Núna byrjar alvaran“ Eftir tvo einfalda leiki hefst alvaran hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta er liðið mætir því slóvenska klukkan 19:30 í Zagreb í kvöld. Viktor Gísli Hallgrímsson hlakkar til. 20. janúar 2025 13:01 HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Venju samkvæmt er farið yfir víðan völl í HM í dag. Helsta áhyggjuefni strákanna okkar til þessa hafa verið léleg rúm á hótelinu. 20. janúar 2025 11:02 Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Það er komið að fyrsta alvöru prófinu fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta á HM. Í liði Slóvena er fullt af frábærum leikmönnum og þar á meðal tveir úr Evrópumeistaraliði Barcelona. 20. janúar 2025 13:34 Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Íslenska karlalandsliðið í handbolta getur unnið sögulegan sigur í kvöld þegar liðið mætir Slóveníu í Zagreb í Króatíu. 20. janúar 2025 14:33 „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ „Meiðslalega erum við fínir. Næstum allir með á æfingu en Bjarki aðeins meiddur í hnénu en ekkert alvarlegt. Ég held við höfum komist vel frá þessum fyrstu leikjum,“ segir landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson og nokkuð sáttur við fyrstu tvo skyldusigra mótsins. 20. janúar 2025 10:02 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Upphitun stuðningsmanna er hafin í Zagreb og leikurinn sjálfur, sem sker úr um það hvort liðanna kemst með fjögur stig áfram í milliriðlakeppnina, hefst svo klukkan 19:30 að íslenskum tíma. Teymi Vísis var á Johann Franck, í miðborg Zagreb, og hitti þar á hresst stuðningsfólk íslenska landsliðsins á stuðningsmannagleðinni sem hófst þar í borg snemma í dag. Klippa: Brjálað stuð á stuðningsmönnum Íslands í Zagreb Íslenskir stuðningsmenn hafa stutt vel við strákana okkar og þeim á svo sannarlega eftir að fjölga í þessari viku. Ísland og Slóvenía unnu bæði stórsigra gegn Grænhöfðaeyjum og Kúbu í fyrstu leikjum sínum á HM. Sigurliðið í kvöld kemur sér í afar góð mál fyrir keppni í milliriðli, þar sem bíða leikir við Króatíu, Egyptaland og Argentínu. Tvö lið komast áfram úr milliriðlinum í 8-liða úrslit mótsins. Stemningin var hörkugóð í upphitun stuðningsmanna.Vísir/Vilhelm Búningarnir duga ekki til, málningin þarf að fylgja.Vísir/Vilhelm Brosað sínu breiðasta.Vísir/Vilhelm Sérsveitin var á sínum stað.Vísir/Vilhelm Þessir fjórir mætu menn eiga að baki 20 klukkustunda ferðalag frá Húsavík.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Málningin verður nefnilega að vera í lagi.Vísir/Vilhelm Og stemningin líka, fólk lét vel í sér heyra.Vísir/Vilhelm Á meðan einhverjir fá málningu í framan fá aðrir á skallann.Vísir/Vilhelm
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Íslenska handboltalandsliðið gæti verið í furðulegri stöðu eftir leik kvöldsins á HM. Strákarnir okkar gætu nefnilega endað neðar en Slóvenar í riðlinum en verið samt ofar en Slóvenar í milliriðlinum. 20. janúar 2025 09:02 „Núna byrjar alvaran“ Eftir tvo einfalda leiki hefst alvaran hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta er liðið mætir því slóvenska klukkan 19:30 í Zagreb í kvöld. Viktor Gísli Hallgrímsson hlakkar til. 20. janúar 2025 13:01 HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Venju samkvæmt er farið yfir víðan völl í HM í dag. Helsta áhyggjuefni strákanna okkar til þessa hafa verið léleg rúm á hótelinu. 20. janúar 2025 11:02 Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Það er komið að fyrsta alvöru prófinu fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta á HM. Í liði Slóvena er fullt af frábærum leikmönnum og þar á meðal tveir úr Evrópumeistaraliði Barcelona. 20. janúar 2025 13:34 Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Íslenska karlalandsliðið í handbolta getur unnið sögulegan sigur í kvöld þegar liðið mætir Slóveníu í Zagreb í Króatíu. 20. janúar 2025 14:33 „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ „Meiðslalega erum við fínir. Næstum allir með á æfingu en Bjarki aðeins meiddur í hnénu en ekkert alvarlegt. Ég held við höfum komist vel frá þessum fyrstu leikjum,“ segir landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson og nokkuð sáttur við fyrstu tvo skyldusigra mótsins. 20. janúar 2025 10:02 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Íslenska handboltalandsliðið gæti verið í furðulegri stöðu eftir leik kvöldsins á HM. Strákarnir okkar gætu nefnilega endað neðar en Slóvenar í riðlinum en verið samt ofar en Slóvenar í milliriðlinum. 20. janúar 2025 09:02
„Núna byrjar alvaran“ Eftir tvo einfalda leiki hefst alvaran hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta er liðið mætir því slóvenska klukkan 19:30 í Zagreb í kvöld. Viktor Gísli Hallgrímsson hlakkar til. 20. janúar 2025 13:01
HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Venju samkvæmt er farið yfir víðan völl í HM í dag. Helsta áhyggjuefni strákanna okkar til þessa hafa verið léleg rúm á hótelinu. 20. janúar 2025 11:02
Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Það er komið að fyrsta alvöru prófinu fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta á HM. Í liði Slóvena er fullt af frábærum leikmönnum og þar á meðal tveir úr Evrópumeistaraliði Barcelona. 20. janúar 2025 13:34
Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Íslenska karlalandsliðið í handbolta getur unnið sögulegan sigur í kvöld þegar liðið mætir Slóveníu í Zagreb í Króatíu. 20. janúar 2025 14:33
„Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ „Meiðslalega erum við fínir. Næstum allir með á æfingu en Bjarki aðeins meiddur í hnénu en ekkert alvarlegt. Ég held við höfum komist vel frá þessum fyrstu leikjum,“ segir landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson og nokkuð sáttur við fyrstu tvo skyldusigra mótsins. 20. janúar 2025 10:02
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti