Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Sindri Sverrisson skrifar 20. janúar 2025 15:30 Það er líf og fjör í Zagreb í dag enda stórleikur á dagskrá. VÍSIR/VILHELM Það styttist óðum í stórleik Íslands og Slóveníu í kvöld, lokaumferð G-riðils á HM karla í handbolta. Vísir er í Zagreb og hitti þar stuðningsmenn í banastuði. Upphitun stuðningsmanna er hafin í Zagreb og leikurinn sjálfur, sem sker úr um það hvort liðanna kemst með fjögur stig áfram í milliriðlakeppnina, hefst svo klukkan 19:30 að íslenskum tíma. Teymi Vísis var á Johann Franck, í miðborg Zagreb, og hitti þar á hresst stuðningsfólk íslenska landsliðsins á stuðningsmannagleðinni sem hófst þar í borg snemma í dag. Klippa: Brjálað stuð á stuðningsmönnum Íslands í Zagreb Íslenskir stuðningsmenn hafa stutt vel við strákana okkar og þeim á svo sannarlega eftir að fjölga í þessari viku. Ísland og Slóvenía unnu bæði stórsigra gegn Grænhöfðaeyjum og Kúbu í fyrstu leikjum sínum á HM. Sigurliðið í kvöld kemur sér í afar góð mál fyrir keppni í milliriðli, þar sem bíða leikir við Króatíu, Egyptaland og Argentínu. Tvö lið komast áfram úr milliriðlinum í 8-liða úrslit mótsins. Stemningin var hörkugóð í upphitun stuðningsmanna.Vísir/Vilhelm Búningarnir duga ekki til, málningin þarf að fylgja.Vísir/Vilhelm Brosað sínu breiðasta.Vísir/Vilhelm Sérsveitin var á sínum stað.Vísir/Vilhelm Þessir fjórir mætu menn eiga að baki 20 klukkustunda ferðalag frá Húsavík.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Málningin verður nefnilega að vera í lagi.Vísir/Vilhelm Og stemningin líka, fólk lét vel í sér heyra.Vísir/Vilhelm Á meðan einhverjir fá málningu í framan fá aðrir á skallann.Vísir/Vilhelm HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Íslenska handboltalandsliðið gæti verið í furðulegri stöðu eftir leik kvöldsins á HM. Strákarnir okkar gætu nefnilega endað neðar en Slóvenar í riðlinum en verið samt ofar en Slóvenar í milliriðlinum. 20. janúar 2025 09:02 „Núna byrjar alvaran“ Eftir tvo einfalda leiki hefst alvaran hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta er liðið mætir því slóvenska klukkan 19:30 í Zagreb í kvöld. Viktor Gísli Hallgrímsson hlakkar til. 20. janúar 2025 13:01 HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Venju samkvæmt er farið yfir víðan völl í HM í dag. Helsta áhyggjuefni strákanna okkar til þessa hafa verið léleg rúm á hótelinu. 20. janúar 2025 11:02 Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Það er komið að fyrsta alvöru prófinu fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta á HM. Í liði Slóvena er fullt af frábærum leikmönnum og þar á meðal tveir úr Evrópumeistaraliði Barcelona. 20. janúar 2025 13:34 Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Íslenska karlalandsliðið í handbolta getur unnið sögulegan sigur í kvöld þegar liðið mætir Slóveníu í Zagreb í Króatíu. 20. janúar 2025 14:33 „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ „Meiðslalega erum við fínir. Næstum allir með á æfingu en Bjarki aðeins meiddur í hnénu en ekkert alvarlegt. Ég held við höfum komist vel frá þessum fyrstu leikjum,“ segir landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson og nokkuð sáttur við fyrstu tvo skyldusigra mótsins. 20. janúar 2025 10:02 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Upphitun stuðningsmanna er hafin í Zagreb og leikurinn sjálfur, sem sker úr um það hvort liðanna kemst með fjögur stig áfram í milliriðlakeppnina, hefst svo klukkan 19:30 að íslenskum tíma. Teymi Vísis var á Johann Franck, í miðborg Zagreb, og hitti þar á hresst stuðningsfólk íslenska landsliðsins á stuðningsmannagleðinni sem hófst þar í borg snemma í dag. Klippa: Brjálað stuð á stuðningsmönnum Íslands í Zagreb Íslenskir stuðningsmenn hafa stutt vel við strákana okkar og þeim á svo sannarlega eftir að fjölga í þessari viku. Ísland og Slóvenía unnu bæði stórsigra gegn Grænhöfðaeyjum og Kúbu í fyrstu leikjum sínum á HM. Sigurliðið í kvöld kemur sér í afar góð mál fyrir keppni í milliriðli, þar sem bíða leikir við Króatíu, Egyptaland og Argentínu. Tvö lið komast áfram úr milliriðlinum í 8-liða úrslit mótsins. Stemningin var hörkugóð í upphitun stuðningsmanna.Vísir/Vilhelm Búningarnir duga ekki til, málningin þarf að fylgja.Vísir/Vilhelm Brosað sínu breiðasta.Vísir/Vilhelm Sérsveitin var á sínum stað.Vísir/Vilhelm Þessir fjórir mætu menn eiga að baki 20 klukkustunda ferðalag frá Húsavík.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Málningin verður nefnilega að vera í lagi.Vísir/Vilhelm Og stemningin líka, fólk lét vel í sér heyra.Vísir/Vilhelm Á meðan einhverjir fá málningu í framan fá aðrir á skallann.Vísir/Vilhelm
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Íslenska handboltalandsliðið gæti verið í furðulegri stöðu eftir leik kvöldsins á HM. Strákarnir okkar gætu nefnilega endað neðar en Slóvenar í riðlinum en verið samt ofar en Slóvenar í milliriðlinum. 20. janúar 2025 09:02 „Núna byrjar alvaran“ Eftir tvo einfalda leiki hefst alvaran hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta er liðið mætir því slóvenska klukkan 19:30 í Zagreb í kvöld. Viktor Gísli Hallgrímsson hlakkar til. 20. janúar 2025 13:01 HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Venju samkvæmt er farið yfir víðan völl í HM í dag. Helsta áhyggjuefni strákanna okkar til þessa hafa verið léleg rúm á hótelinu. 20. janúar 2025 11:02 Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Það er komið að fyrsta alvöru prófinu fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta á HM. Í liði Slóvena er fullt af frábærum leikmönnum og þar á meðal tveir úr Evrópumeistaraliði Barcelona. 20. janúar 2025 13:34 Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Íslenska karlalandsliðið í handbolta getur unnið sögulegan sigur í kvöld þegar liðið mætir Slóveníu í Zagreb í Króatíu. 20. janúar 2025 14:33 „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ „Meiðslalega erum við fínir. Næstum allir með á æfingu en Bjarki aðeins meiddur í hnénu en ekkert alvarlegt. Ég held við höfum komist vel frá þessum fyrstu leikjum,“ segir landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson og nokkuð sáttur við fyrstu tvo skyldusigra mótsins. 20. janúar 2025 10:02 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Íslenska handboltalandsliðið gæti verið í furðulegri stöðu eftir leik kvöldsins á HM. Strákarnir okkar gætu nefnilega endað neðar en Slóvenar í riðlinum en verið samt ofar en Slóvenar í milliriðlinum. 20. janúar 2025 09:02
„Núna byrjar alvaran“ Eftir tvo einfalda leiki hefst alvaran hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta er liðið mætir því slóvenska klukkan 19:30 í Zagreb í kvöld. Viktor Gísli Hallgrímsson hlakkar til. 20. janúar 2025 13:01
HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Venju samkvæmt er farið yfir víðan völl í HM í dag. Helsta áhyggjuefni strákanna okkar til þessa hafa verið léleg rúm á hótelinu. 20. janúar 2025 11:02
Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Það er komið að fyrsta alvöru prófinu fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta á HM. Í liði Slóvena er fullt af frábærum leikmönnum og þar á meðal tveir úr Evrópumeistaraliði Barcelona. 20. janúar 2025 13:34
Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Íslenska karlalandsliðið í handbolta getur unnið sögulegan sigur í kvöld þegar liðið mætir Slóveníu í Zagreb í Króatíu. 20. janúar 2025 14:33
„Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ „Meiðslalega erum við fínir. Næstum allir með á æfingu en Bjarki aðeins meiddur í hnénu en ekkert alvarlegt. Ég held við höfum komist vel frá þessum fyrstu leikjum,“ segir landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson og nokkuð sáttur við fyrstu tvo skyldusigra mótsins. 20. janúar 2025 10:02
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða