Bjargaði æskufélaginu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2025 13:33 Andras Schäfer í leik með þýska félaginu Union Berlin. Hann er enn þakklátur æskufélagi sínu og sýndi það í verki. Getty/Arne Dedert Ungverski knattspyrnumaðurinn Andras Schäfer kom til bjargar á síðustu stundu og sá til þess að æskufélagið hans fór ekki á hausinn. Haladas Szombathely barðist við það forða sér frá gjaldþroti í heimalandi hans en félagið átti sér góðan mann hjá þýska félaginu Union Berlin. Schäfer er nú 25 ára gamall en hann lék með Haladas Szombathely frá 2010 til 2014 eða þegar hann var á aldrinum ellefu til fimmtán ára. Hann fór þaðan til stórliðsins MTK frá Búdapest og svo áfram til Ítalíu. Schäfer lék á Ítalíu og í Slóvakíu en hefur verið hjá Berlínarliðinu frá því í janúar 2022. Hann var reiðubúinn að koma til bjargar og svara neyðarkallinu frá sínu gamla félagi. Schäfer sendi félaginu tvisvar sinnum pening og upphæðin var samtals um fjörutíu þúsund evrur eða um 5,8 milljónir króna. Félagið sendi út neyðarkall um að það þyrfti að safna 120 þúsund evrum, rúmum sautján milljónum, fyrir árslok til að geta haldið áfram rekstri. Það voru því fleiri sem komu að því að ná söfnuninni í land en Schäfer gaf ekki einu sinni heldur tvisvar. Seinna framlag hans sá til þess að markmiðinu var náð. Andras Schäfer er miðjumaður og auk þess að spila með Union Berlin í Þýskalandi þá er hann einnig ungverskur landsliðsmaður. View this post on Instagram A post shared by Sky Sport DE (@skysportde) Ungverjaland Þýski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Sjá meira
Haladas Szombathely barðist við það forða sér frá gjaldþroti í heimalandi hans en félagið átti sér góðan mann hjá þýska félaginu Union Berlin. Schäfer er nú 25 ára gamall en hann lék með Haladas Szombathely frá 2010 til 2014 eða þegar hann var á aldrinum ellefu til fimmtán ára. Hann fór þaðan til stórliðsins MTK frá Búdapest og svo áfram til Ítalíu. Schäfer lék á Ítalíu og í Slóvakíu en hefur verið hjá Berlínarliðinu frá því í janúar 2022. Hann var reiðubúinn að koma til bjargar og svara neyðarkallinu frá sínu gamla félagi. Schäfer sendi félaginu tvisvar sinnum pening og upphæðin var samtals um fjörutíu þúsund evrur eða um 5,8 milljónir króna. Félagið sendi út neyðarkall um að það þyrfti að safna 120 þúsund evrum, rúmum sautján milljónum, fyrir árslok til að geta haldið áfram rekstri. Það voru því fleiri sem komu að því að ná söfnuninni í land en Schäfer gaf ekki einu sinni heldur tvisvar. Seinna framlag hans sá til þess að markmiðinu var náð. Andras Schäfer er miðjumaður og auk þess að spila með Union Berlin í Þýskalandi þá er hann einnig ungverskur landsliðsmaður. View this post on Instagram A post shared by Sky Sport DE (@skysportde)
Ungverjaland Þýski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Sjá meira