Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2024 13:33 Anthony Edwards fór yfir strikið í viðtali eftir sigur Minnesota Timberwolves á dögunum. Getty/Alex Slitz Bandaríski körfuboltamaðurinn Anthony Edwards fékk stóra sekt frá NBA deildinni eftir viðtal sem hann veitti eftir leik á dögunum. Edwards, sem spilar með Minnesota Timberwolves, fór í viðtalið afdrifaríka eftir sigurleik á móti Houston Rockets. NBA deildin sektaði hann um hundrað þúsund Bandaríkjadali eða rúmar 13,9 milljónir króna fyrir að blóta í viðtalinu. Hann sagði nákvæmlega: „I don’t do overtime, so f*** it“ í þessu sjónvarpsviðtali eftir sigur í spennuleik. Það er f-orðið sem fór fyrir brjóstið á meðlimum aganefndar deildarinnar. F-orðið kostaði hann næstum því fjórtán milljónir íslenskra króna. Edwards fær 42,2 milljónir dollara í laun fyrir þetta tímabil eða rúma 5,8 milljarða í íslenskum krónum. Hann hefur því alveg efni á því að borga sektina. Edwards er með 25,3 stig, 5,5 fráköst og 4,0 stoðsendingar í leik á tímabilinu en í þessum sigurleik á Houston var hann með 24 stig og fjóra þrista. Þessi öflugi leikmaður hefur reyndar verið mjög duglegur að næla sér í sektir á þessu tímabili en NBA deildin hefur alls sektað hann um 225 þúsund dali eða tæpar 32 milljónir króna. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) NBA Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Sjá meira
Edwards, sem spilar með Minnesota Timberwolves, fór í viðtalið afdrifaríka eftir sigurleik á móti Houston Rockets. NBA deildin sektaði hann um hundrað þúsund Bandaríkjadali eða rúmar 13,9 milljónir króna fyrir að blóta í viðtalinu. Hann sagði nákvæmlega: „I don’t do overtime, so f*** it“ í þessu sjónvarpsviðtali eftir sigur í spennuleik. Það er f-orðið sem fór fyrir brjóstið á meðlimum aganefndar deildarinnar. F-orðið kostaði hann næstum því fjórtán milljónir íslenskra króna. Edwards fær 42,2 milljónir dollara í laun fyrir þetta tímabil eða rúma 5,8 milljarða í íslenskum krónum. Hann hefur því alveg efni á því að borga sektina. Edwards er með 25,3 stig, 5,5 fráköst og 4,0 stoðsendingar í leik á tímabilinu en í þessum sigurleik á Houston var hann með 24 stig og fjóra þrista. Þessi öflugi leikmaður hefur reyndar verið mjög duglegur að næla sér í sektir á þessu tímabili en NBA deildin hefur alls sektað hann um 225 þúsund dali eða tæpar 32 milljónir króna. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network)
NBA Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Sjá meira