„Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2024 21:02 Mohamed Salah einbeitir sér að titilbaráttunni. Jan Kruger/Getty Images Mohamed Salah átti enn einn stórleikinn er Liverpool vann öruggan 5-0 útisigur gegn West Ham í síðasta leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni áður en nýtt ár gengur í garð. Salah skoraði eitt og lagði upp tvö í sigri Liverpool í kvöld og Egyptinn er nú kominn með 17 mörk og 13 stoðsendingar á tímabilinu. Í aðeins 18 leikjum. Þetta var einnig áttundi leikurinn á tímabilinu þar sem Salah bæði skorar og leggur upp. „Ég er ánægður með úrslitin. Við skoruðum snemma og vorum betri allan leikinn,“ sagði Salah í viðtali eftir sigurinn gegn West Ham. Framtíð Salah er hins vegar í lausu lofti, en samningur hans við félagið rennur út í sumar. Egyptinn má því byrja að ræða við önnur erlend félög strax 1. janúar, en sjálfur segist hann ekki vera að hugsa um það á þessari stundu. „Það eina sem ég er að hugsa um er að Liverpool vinni titilinn og ég vil vera hluti af því,“ sagði Salah. „Ég mun gera mitt besta fyrir liðið svo við getum unnið deildina. Það eru nokkur lið sem eru að elta okkur og við þurfum að halda einbeitingu.“ „Ég er bara að reyna að njóta þess að spila. Við komum hingað til að ná í úrslit og ég vildi leggja mitt af mörkum í leiknum, en ég er eiginlega hungraður í meira.“ Að lokum var Salah spurður beint út í hvernig samningaviðræður við Liverpool væru að ganga. Hann gaf lítið upp í þeim málum. „Við erum langt frá því að fara að ræða það. Ég vil ekki gefa neitt upp í fjölmiðlum á þessari stundu.“ Enski boltinn Mest lesið Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Sport Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Sjá meira
Salah skoraði eitt og lagði upp tvö í sigri Liverpool í kvöld og Egyptinn er nú kominn með 17 mörk og 13 stoðsendingar á tímabilinu. Í aðeins 18 leikjum. Þetta var einnig áttundi leikurinn á tímabilinu þar sem Salah bæði skorar og leggur upp. „Ég er ánægður með úrslitin. Við skoruðum snemma og vorum betri allan leikinn,“ sagði Salah í viðtali eftir sigurinn gegn West Ham. Framtíð Salah er hins vegar í lausu lofti, en samningur hans við félagið rennur út í sumar. Egyptinn má því byrja að ræða við önnur erlend félög strax 1. janúar, en sjálfur segist hann ekki vera að hugsa um það á þessari stundu. „Það eina sem ég er að hugsa um er að Liverpool vinni titilinn og ég vil vera hluti af því,“ sagði Salah. „Ég mun gera mitt besta fyrir liðið svo við getum unnið deildina. Það eru nokkur lið sem eru að elta okkur og við þurfum að halda einbeitingu.“ „Ég er bara að reyna að njóta þess að spila. Við komum hingað til að ná í úrslit og ég vildi leggja mitt af mörkum í leiknum, en ég er eiginlega hungraður í meira.“ Að lokum var Salah spurður beint út í hvernig samningaviðræður við Liverpool væru að ganga. Hann gaf lítið upp í þeim málum. „Við erum langt frá því að fara að ræða það. Ég vil ekki gefa neitt upp í fjölmiðlum á þessari stundu.“
Enski boltinn Mest lesið Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Sport Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Sjá meira