Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. desember 2024 23:32 Dave Chisnall er dottinn úr leik á heimsmeistaramótinu. Alex Pantling/Getty Images Dave Chisnall hélt að hann hefði unnið legg gegn Ricky Evans á heimsmeistaramótinu í pílukasti en misreiknaði sig. Chisnall hélt að hann hefði tryggt sér bráðabana með útskoti upp á 131, en hann þurfti útskot upp á 139. Það tók hann smá tíma að átta sig á hvað hefði gerst, en samþykkti það þegar dómarinn benti honum á stöðutöfluna og útskýrði málið. CHIZZY, WHAT HAVE YOU DONE!!! 🤯🤯He thinks he has levelled as he pins a stunning 131 checkout, but he needed 139!!He survives Evans' return, and pins D1 with the last dart in hand to force the sudden death leg. WOW! 🤯 pic.twitter.com/KdELkRv4K2— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2024 Chisnall tókst hins vegar í næstu tilraun að skjóta sig út og tryggja bráðabanann, en þar var Ricky Evans hittnari og fór með sigur af hólmi. EVANS WINS ONE OF THE GREAT SECOND ROUND TIES!!! 🙌It's an absolute epic in the penultimate game before Christmas, as Ricky Evans holds his nerve to beat Dave Chisnall in a sudden death leg. Ridiculous darts 👏📺 https://t.co/ItCofNEHJs#WCDarts pic.twitter.com/7M4h3yU46B— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2024 Rob Cross og Scott Williams mætast nú í lokaleik mótsins fyrir jólafrí. Leikar hefjast svo aftur þann 27. desember. Pílukast Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjá meira
Chisnall hélt að hann hefði tryggt sér bráðabana með útskoti upp á 131, en hann þurfti útskot upp á 139. Það tók hann smá tíma að átta sig á hvað hefði gerst, en samþykkti það þegar dómarinn benti honum á stöðutöfluna og útskýrði málið. CHIZZY, WHAT HAVE YOU DONE!!! 🤯🤯He thinks he has levelled as he pins a stunning 131 checkout, but he needed 139!!He survives Evans' return, and pins D1 with the last dart in hand to force the sudden death leg. WOW! 🤯 pic.twitter.com/KdELkRv4K2— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2024 Chisnall tókst hins vegar í næstu tilraun að skjóta sig út og tryggja bráðabanann, en þar var Ricky Evans hittnari og fór með sigur af hólmi. EVANS WINS ONE OF THE GREAT SECOND ROUND TIES!!! 🙌It's an absolute epic in the penultimate game before Christmas, as Ricky Evans holds his nerve to beat Dave Chisnall in a sudden death leg. Ridiculous darts 👏📺 https://t.co/ItCofNEHJs#WCDarts pic.twitter.com/7M4h3yU46B— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2024 Rob Cross og Scott Williams mætast nú í lokaleik mótsins fyrir jólafrí. Leikar hefjast svo aftur þann 27. desember.
Pílukast Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjá meira