Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. desember 2024 12:12 Hanna Katrín verður atvinnuvegaráðherra í ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur. Vísir/Vilhelm Hanna Katrín Friðriksson mun taka við nýju atvinnuvegaráðuneyti, sem verður nýtt og sameinað ráðuneyti um landbúnað, sjávarútveg, iðnað og fleira. Hanna segir ljóst að ráðuneytið sé risastórt og mikilvægið gríðarlegt. „Þetta eru grunnatvinnuvegir þjóðarinnar og þarna er verðmætasköpunin. Þannig ég er full tilhlökkunnar að takast á við þetta verkefni í nánu samstarfi við hagsmunaaðila bæði nær og fjær,“ segir hún. „Fyrstu skref eru að kynna mér málin, ég er nýkomin með stjórnarsáttmálann í hendurnar, svo er það auðvitað innlit í ráðuneytið, hitta og kynnast samstarfsfólki til næstu ára. Svo held ég að það liggi alveg fyrir að það verði öðruvísi bókajól hjá mér í ár en yfirleitt áður,“ segir hún. Boðar aðeins þær breytingar sem verða í stjórnarsáttálanum Það eru auðvitað stór mál þarna undir og Viðreisn hefur auðvitað haft mjög ákveðnar skoðanir á sjávarútvegsmálum, þú boðar þá væntanlega breytingar þar? „Ég bara boða þær breytingar sem eru að finna í stjórnarsáttmálanum, nú liggur það bara fyrir og þetta verður bara unnið mjög vel vonandi í sem mestri sátt og samlyndi. Markmiðið er held ég hið sama hjá okkur öllum, það er að halda áfram að efla verðmætasköpun öllum almenningi hér á landi til góða.“ Í stefnuskrá Viðreisnar segir að flokkurinn vilji að í stað veiðigjalds verði ákveðinn hluti kvótans settur á markað á hverju ári, og boðinn út sem nýtingarsamningur til 20 ára. Varðandi landbúnaðinn segir Viðreisn að draga þurfi úr miðstýringu í landbúnaði og auka frelsi, bændum og neytendum til hagsbóta. „Lækkun tollahindrana skapar tækifæri fyrir landbúnaðinn,“ segir í stefnu þeirra um landbúnaðinn. Stjórnarsáttmálinn verður kynntur á blaðamannafundi klukkan 13. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Fleiri fréttir Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Sjá meira
„Þetta eru grunnatvinnuvegir þjóðarinnar og þarna er verðmætasköpunin. Þannig ég er full tilhlökkunnar að takast á við þetta verkefni í nánu samstarfi við hagsmunaaðila bæði nær og fjær,“ segir hún. „Fyrstu skref eru að kynna mér málin, ég er nýkomin með stjórnarsáttmálann í hendurnar, svo er það auðvitað innlit í ráðuneytið, hitta og kynnast samstarfsfólki til næstu ára. Svo held ég að það liggi alveg fyrir að það verði öðruvísi bókajól hjá mér í ár en yfirleitt áður,“ segir hún. Boðar aðeins þær breytingar sem verða í stjórnarsáttálanum Það eru auðvitað stór mál þarna undir og Viðreisn hefur auðvitað haft mjög ákveðnar skoðanir á sjávarútvegsmálum, þú boðar þá væntanlega breytingar þar? „Ég bara boða þær breytingar sem eru að finna í stjórnarsáttmálanum, nú liggur það bara fyrir og þetta verður bara unnið mjög vel vonandi í sem mestri sátt og samlyndi. Markmiðið er held ég hið sama hjá okkur öllum, það er að halda áfram að efla verðmætasköpun öllum almenningi hér á landi til góða.“ Í stefnuskrá Viðreisnar segir að flokkurinn vilji að í stað veiðigjalds verði ákveðinn hluti kvótans settur á markað á hverju ári, og boðinn út sem nýtingarsamningur til 20 ára. Varðandi landbúnaðinn segir Viðreisn að draga þurfi úr miðstýringu í landbúnaði og auka frelsi, bændum og neytendum til hagsbóta. „Lækkun tollahindrana skapar tækifæri fyrir landbúnaðinn,“ segir í stefnu þeirra um landbúnaðinn. Stjórnarsáttmálinn verður kynntur á blaðamannafundi klukkan 13.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Fleiri fréttir Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Sjá meira