Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. desember 2024 20:39 Tveir leikir hafa orðið fyrir truflunum af völdum áhorfenda. Tveir leikir í Sambandsdeildinni hafa orðið fyrir töluverðum truflunum af völdum áhorfenda. Hlé var gert á leik Djurgården og Legia vegna blysa sem kastað var inn á völlinn og Christopher Nkunku, leikmaður Chelsea, átti erfitt með að taka hornspyrnu vegna klósettpappírskasts. Leikur Djurgården og Legia var nýhafinn þegar blysin voru sett í gang. Leikvangur Djurgården er yfirbyggður og reykurinn var því heillengi að hverfa, enn lengur sökum þess að nokkrum blysum var kastað beint inn á völlinn. Tomten håller på Djurgården! pic.twitter.com/neU39knVVs— The Storkish (@TheStorkish) December 19, 2024 Conference League #UECL, best European club tournament there isDjurgården vs Legia right now. pic.twitter.com/XXGaCmNSrA— The Assistant Professor of Football (@GollnerPhilipp) December 19, 2024 Trzeba przyznać, że trochę kibice Djurgarden podymili... A to podobno u nas sobie nie radzimy 😂😂🎇 pic.twitter.com/gaKiOtVEL8— Artur Banach (@hal0on) December 19, 2024 Í leik Chelsea og Shamrock Rovers var Christopher Nkunku að stilla upp í hornspyrnu. Stuðningsmenn Shamrock Rovers eru greinilega í stuði og tóku skeinipappír með sér, sem þeir köstuðu inn á völl. The Shamrock Rovers support threw toilet paper on the pitch as Christopher Nkunku got ready to take a corner at Stamford Bridge 🧻 pic.twitter.com/xsoyakjojl— B/R Football (@brfootball) December 19, 2024 At least he sees the funny side of it. 😂 pic.twitter.com/coG6KD4K6a— talkSPORT (@talkSPORT) December 19, 2024 Þrátt fyrir þessa hrekki áhorfenda hafa nú báðir leikir haldið áfram, en gera má ráð fyrir töluverðum uppbótartíma. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Sjá meira
Leikur Djurgården og Legia var nýhafinn þegar blysin voru sett í gang. Leikvangur Djurgården er yfirbyggður og reykurinn var því heillengi að hverfa, enn lengur sökum þess að nokkrum blysum var kastað beint inn á völlinn. Tomten håller på Djurgården! pic.twitter.com/neU39knVVs— The Storkish (@TheStorkish) December 19, 2024 Conference League #UECL, best European club tournament there isDjurgården vs Legia right now. pic.twitter.com/XXGaCmNSrA— The Assistant Professor of Football (@GollnerPhilipp) December 19, 2024 Trzeba przyznać, że trochę kibice Djurgarden podymili... A to podobno u nas sobie nie radzimy 😂😂🎇 pic.twitter.com/gaKiOtVEL8— Artur Banach (@hal0on) December 19, 2024 Í leik Chelsea og Shamrock Rovers var Christopher Nkunku að stilla upp í hornspyrnu. Stuðningsmenn Shamrock Rovers eru greinilega í stuði og tóku skeinipappír með sér, sem þeir köstuðu inn á völl. The Shamrock Rovers support threw toilet paper on the pitch as Christopher Nkunku got ready to take a corner at Stamford Bridge 🧻 pic.twitter.com/xsoyakjojl— B/R Football (@brfootball) December 19, 2024 At least he sees the funny side of it. 😂 pic.twitter.com/coG6KD4K6a— talkSPORT (@talkSPORT) December 19, 2024 Þrátt fyrir þessa hrekki áhorfenda hafa nú báðir leikir haldið áfram, en gera má ráð fyrir töluverðum uppbótartíma.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Sjá meira