Loks búið að ganga frá sölu Everton Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. desember 2024 17:31 Undanfarin ár hafa verið mögur hjá Everton en nú horfir til betri tíma. Visionhaus/Getty Images Eftir rúmlega tveggja ára söluferli hefur Farhad Moshiri loks losnað undan eignarhaldi á enska úrvalsdeildarfélaginu Everton. Bandaríkjamaðurinn Dan Friedkin hefur fest kaup á 99,5 prósenta hlut, sem talið er að hann greiði rúmar fjögur hundruð milljónir punda fyrir. Gengið var frá samkomulagi milli aðilanna, Moshiri og Friedkin, í september. Nú þegar samþykki ensku úrvalsdeildarinnar og enska knattspyrnusambandsins liggur fyrir er salan loks frágengin. Salan hefur átt sér langan aðdraganda og Friedkin Group var fjórði aðilinn sem Farhad Moshiri fór í samningaviðræður við um kaup á Everton á síðustu tveimur árum. Skuldastaða félagsins er slæm og spilar þar stóran hlut uppbygging á nýjum heimavelli við Bramley Moor höfnina í Liverpool, sem þurfti að taka neyðarlán fyrir í maí. Einnig hefur félagið ekki fylgt fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar í leikmannakaupum og lenti í átta stiga frádrætti á síðasta tímabili. Lofar að klára heimavöllinn og heldur líklega Sean Dyche Nýi eigandinn, Dan Friedkin, lofaði stuðningsmönnum í opnu bréfi sem hann sendi að klára uppbyggingu á leikvanginum. Hann er metinn á rúma sex milljarða punda samkvæmt Forbes og á einnig meirihluta í ítalska liðinu Roma. Fjölmiðlar í Bretlandi telja líklegt að hann taki við störfum stjórnarformanns hjá Everton og vilji halda Sean Dyche sem þjálfara karlaliðsins. Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Gengið var frá samkomulagi milli aðilanna, Moshiri og Friedkin, í september. Nú þegar samþykki ensku úrvalsdeildarinnar og enska knattspyrnusambandsins liggur fyrir er salan loks frágengin. Salan hefur átt sér langan aðdraganda og Friedkin Group var fjórði aðilinn sem Farhad Moshiri fór í samningaviðræður við um kaup á Everton á síðustu tveimur árum. Skuldastaða félagsins er slæm og spilar þar stóran hlut uppbygging á nýjum heimavelli við Bramley Moor höfnina í Liverpool, sem þurfti að taka neyðarlán fyrir í maí. Einnig hefur félagið ekki fylgt fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar í leikmannakaupum og lenti í átta stiga frádrætti á síðasta tímabili. Lofar að klára heimavöllinn og heldur líklega Sean Dyche Nýi eigandinn, Dan Friedkin, lofaði stuðningsmönnum í opnu bréfi sem hann sendi að klára uppbyggingu á leikvanginum. Hann er metinn á rúma sex milljarða punda samkvæmt Forbes og á einnig meirihluta í ítalska liðinu Roma. Fjölmiðlar í Bretlandi telja líklegt að hann taki við störfum stjórnarformanns hjá Everton og vilji halda Sean Dyche sem þjálfara karlaliðsins.
Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira