Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Sindri Sverrisson skrifar 19. desember 2024 14:07 Skyttan hávaxna Þorsteinn Leó Gunnarsson er á leið á sitt fyrsta stórmót. vísir/Anton Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti í dag hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramót karla í handbolta í næsta mánuði. Ísland leikur í G-riðli á HM ásamt Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu, og byrjar á leik við Grænhöfðaeyjar 16. janúar. Einn af burðarásum íslenska liðsins síðustu ár, Ómar Ingi Magnússon, á við meiðsli að stríða og er því ekki í HM-hópnum. Í hans stað er Teitur Örn Einarsson með Viggó Kristjánssyni í stöðu hægri skyttu. HM-hópinn má sjá hér að neðan: HM-hópur Íslands 2025 Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur 273 leikir/24 mörk Viktor Gísli Hallgrímsson, Wista Plock 60/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen 100/101 Aron Pálmarsson, Veszprém 177/674 Bjarki Már Elísson, Veszprém 118/400 Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia 14/4 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 50/109 Elvar Örn Jónsson, Melsungen 79/184 Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg 62/139 Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest 35/51 Janus Daði Smárason, Pick Szeged 86/141 Óðinn Ríkharðsson, Kadetten Scaffhausen 43/131 Orri Freyr Þorkelsson, Sporting 16/41 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad 76/214 Teitur Örn Einarsson, Gummersbach, 36/36 Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto 5/10 Viggó Kristjánsson, Leipzig 59/165 Ýmir Örn Gíslason, Göppingen 92/36 Heimilt er að velja 18 leikmenn fyrir mótið en 16 leikmenn verða svo valdir í hvern leik og auk þess er hægt að gera breytingar á hópnum. Upptöku af fundinum í dag, þar sem Snorri kynnti hópinn og svaraði spurningum, má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn kemur allur saman 2. janúar til æfinga Íslandi og spilar svo tvo vináttulandsleiki við Svíþjóð ytra. Fyrri leikurinn við Svía fer fram í Kristianstad 9. janúar og sá síðari í Malmö tveimur dögum síðar. Því næst eða 13. janúar halda strákarnir okkar til Zagreb, höfuðborgar Króatíu, þar sem allir leikir liðsins á HM fara fram. Leikir Íslands í G-riðli: 16. janúar: Ísland - Grænhöfðaeyjar 18. janúar: Ísland - Kúba 20. janúar: Ísland - Slóvenía Þrjú lið komast svo áfram í milliriðil með þremur liðum úr H-riðli (Egyptaland, Króatía, Argentína, Barein). Tvö lið úr milliriðlinum komast svo áfram í 8-liða úrslitin. Leikdagar í milliriðli: 22. janúar, 24. janúar og 26. janúar. Átta liða úrslit eru 28. janúar, undanúrslit 30. og 31. janúar, og úrslita- og bronsleikur 2. febrúar. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Handbolti Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Fimmtíu kg léttari en síðast þegar hann keppti á HM Sport Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Enski boltinn Snorri kynnti HM-hóp Íslands Handbolti Sjáðu fyrsta níu pílna leikinn á HM Sport Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti Fleiri fréttir Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Sjá meira
Ísland leikur í G-riðli á HM ásamt Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu, og byrjar á leik við Grænhöfðaeyjar 16. janúar. Einn af burðarásum íslenska liðsins síðustu ár, Ómar Ingi Magnússon, á við meiðsli að stríða og er því ekki í HM-hópnum. Í hans stað er Teitur Örn Einarsson með Viggó Kristjánssyni í stöðu hægri skyttu. HM-hópinn má sjá hér að neðan: HM-hópur Íslands 2025 Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur 273 leikir/24 mörk Viktor Gísli Hallgrímsson, Wista Plock 60/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen 100/101 Aron Pálmarsson, Veszprém 177/674 Bjarki Már Elísson, Veszprém 118/400 Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia 14/4 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 50/109 Elvar Örn Jónsson, Melsungen 79/184 Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg 62/139 Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest 35/51 Janus Daði Smárason, Pick Szeged 86/141 Óðinn Ríkharðsson, Kadetten Scaffhausen 43/131 Orri Freyr Þorkelsson, Sporting 16/41 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad 76/214 Teitur Örn Einarsson, Gummersbach, 36/36 Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto 5/10 Viggó Kristjánsson, Leipzig 59/165 Ýmir Örn Gíslason, Göppingen 92/36 Heimilt er að velja 18 leikmenn fyrir mótið en 16 leikmenn verða svo valdir í hvern leik og auk þess er hægt að gera breytingar á hópnum. Upptöku af fundinum í dag, þar sem Snorri kynnti hópinn og svaraði spurningum, má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn kemur allur saman 2. janúar til æfinga Íslandi og spilar svo tvo vináttulandsleiki við Svíþjóð ytra. Fyrri leikurinn við Svía fer fram í Kristianstad 9. janúar og sá síðari í Malmö tveimur dögum síðar. Því næst eða 13. janúar halda strákarnir okkar til Zagreb, höfuðborgar Króatíu, þar sem allir leikir liðsins á HM fara fram. Leikir Íslands í G-riðli: 16. janúar: Ísland - Grænhöfðaeyjar 18. janúar: Ísland - Kúba 20. janúar: Ísland - Slóvenía Þrjú lið komast svo áfram í milliriðil með þremur liðum úr H-riðli (Egyptaland, Króatía, Argentína, Barein). Tvö lið úr milliriðlinum komast svo áfram í 8-liða úrslitin. Leikdagar í milliriðli: 22. janúar, 24. janúar og 26. janúar. Átta liða úrslit eru 28. janúar, undanúrslit 30. og 31. janúar, og úrslita- og bronsleikur 2. febrúar.
HM-hópur Íslands 2025 Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur 273 leikir/24 mörk Viktor Gísli Hallgrímsson, Wista Plock 60/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen 100/101 Aron Pálmarsson, Veszprém 177/674 Bjarki Már Elísson, Veszprém 118/400 Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia 14/4 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 50/109 Elvar Örn Jónsson, Melsungen 79/184 Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg 62/139 Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest 35/51 Janus Daði Smárason, Pick Szeged 86/141 Óðinn Ríkharðsson, Kadetten Scaffhausen 43/131 Orri Freyr Þorkelsson, Sporting 16/41 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad 76/214 Teitur Örn Einarsson, Gummersbach, 36/36 Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto 5/10 Viggó Kristjánsson, Leipzig 59/165 Ýmir Örn Gíslason, Göppingen 92/36
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Handbolti Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Fimmtíu kg léttari en síðast þegar hann keppti á HM Sport Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Enski boltinn Snorri kynnti HM-hóp Íslands Handbolti Sjáðu fyrsta níu pílna leikinn á HM Sport Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti Fleiri fréttir Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Sjá meira