Valsmenn enduðu taphrinuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2024 20:59 Agnar Smári Jónsson var mjög flottur í Valsliðinu í kvöld ekki síst í fyrri hálfleiknum. Vísir/Hulda Margrét Valur vann sex marka sigur á Stjörnunni, 40-34, í fjórtándu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Valsliðið var búið að tapa tveimur deildarleikjum í röð en náðu nú Haukum að stigum í fjórða sætinu. Afturelding og Fram eru stigi á undan. Agnar Smári Jónsson og Magnús Óli Magnússon voru markahæstir hjá Val með átta mörk hvor en þeir Úlfar Páll Monsi Þórðarson og Andri Finnsson skoruðu báðir fimm mörk. Björgvin Páll Gústavsson hefur varið meira í Valsmarkinu en hann skoraði tvö mörk sjálfur og gaf tvær stoðsendingar að auki. Hans Jörgen Ólafsson skoraði mest fyrir Stjörnuna eða sex mörk en þeir Pétur Árni Hauksson og Tandri Már Konráðsson skoruðu fimm mörk hvor. Valsmenn voru skrefinu á undan framan af í mjög jöfnum fyrri hálfleik. Stjörnumenn náðu reyndar tveggja marka forskoti um hann miðjan, 10-8, en Valsliðið komst aftur yfir og leiddi með einu marki í hálfleik, 19-18. Enginn var betri í fyrri hálfleiknum en Valsmaðurinn Agnar Smári Jónsson sem skoraði sjö mörk úr átta skotum í hálfleiknum. Valsliðið var áfram yfir í seinni hálfleik en það munaði ekki miklu á liðunum framan af smá saman sigur Valsmenn fram úr. Þeir komust fimm mörkum yfir tíu mínútum fyrir leikslok og voru með leikinn í hendi sér eftir það. Olís-deild karla Valur Stjarnan Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Fleiri fréttir Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Mikil spenna í Eyjum Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ „Við erum frábærir sóknarlega“ Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Svíar tóku fimmta sætið Sjá meira
Valsliðið var búið að tapa tveimur deildarleikjum í röð en náðu nú Haukum að stigum í fjórða sætinu. Afturelding og Fram eru stigi á undan. Agnar Smári Jónsson og Magnús Óli Magnússon voru markahæstir hjá Val með átta mörk hvor en þeir Úlfar Páll Monsi Þórðarson og Andri Finnsson skoruðu báðir fimm mörk. Björgvin Páll Gústavsson hefur varið meira í Valsmarkinu en hann skoraði tvö mörk sjálfur og gaf tvær stoðsendingar að auki. Hans Jörgen Ólafsson skoraði mest fyrir Stjörnuna eða sex mörk en þeir Pétur Árni Hauksson og Tandri Már Konráðsson skoruðu fimm mörk hvor. Valsmenn voru skrefinu á undan framan af í mjög jöfnum fyrri hálfleik. Stjörnumenn náðu reyndar tveggja marka forskoti um hann miðjan, 10-8, en Valsliðið komst aftur yfir og leiddi með einu marki í hálfleik, 19-18. Enginn var betri í fyrri hálfleiknum en Valsmaðurinn Agnar Smári Jónsson sem skoraði sjö mörk úr átta skotum í hálfleiknum. Valsliðið var áfram yfir í seinni hálfleik en það munaði ekki miklu á liðunum framan af smá saman sigur Valsmenn fram úr. Þeir komust fimm mörkum yfir tíu mínútum fyrir leikslok og voru með leikinn í hendi sér eftir það.
Olís-deild karla Valur Stjarnan Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Fleiri fréttir Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Mikil spenna í Eyjum Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ „Við erum frábærir sóknarlega“ Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Svíar tóku fimmta sætið Sjá meira