Dagskráin: Lokaspretturinn í baráttunni um fyrsta titil NBA tímabilsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2024 06:01 De'Andre Hunter og félagar í Atlanta Hawks eiga möguleika á því að komast í úrslitaleikinn en þeir mæta Milwaukee Bucks í undanúrslitum NBA deildarbikarsins. Getty/Elsa Það eru beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. NBA deildarbikarinn verður í aðalhutverki í kvöld og nótt þar sem verða sýndir undanúrslitaleikir keppninnar. Þá kemur í ljós hvaða tvö lið keppa um fyrsta titil tímabilsins 17. desember næstkomandi. Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks mætast í fyrri leiknum en í þeim síðari mætast Houston Rockets og Oklahoma City Thunder. Báðir leikirnir eru spilaðir í T-Mobile höllinni í Las Vegas. Í dag má finna beinar útsendingar frá efstu tveimur deildunum í þýska karlafótboltanum. Þar á meðal er leikur Íslendingaliðs Düsseldorf á útivelli á móti Schalke 04. Með Düsseldorf spila Ísak Bergmann Jóhannesson og Valgeir Lunddal Friðriksson. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 21.30 hefst útsending frá leik Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks í undanúrslitum NBA deildarbikarsins. Klukkan 01.30 hefst útsending frá leik Houston Rockets og Oklahoma City Thunder í undanúrslitum NBA deildarbikarsins. Vodafone Sport Klukkan 11.55 hefst útsending frá leik Schalke 04 og Düsseldorf í þýsku B-deildinni. Klukkan 14.20 hefst útsending frá leik Augsburg og Leverkusen í þýsku deildinni. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik St. Pauli og Werder Bremen í þýsku deildinni. Klukkan 19.20 hefst útsending frá leik Darmstadt og Kaiserslautern í þýsku B-deildinni. Klukkan 00.05 er leikur Ottawa Senators og Pittsburgh Penguins í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Sjá meira
NBA deildarbikarinn verður í aðalhutverki í kvöld og nótt þar sem verða sýndir undanúrslitaleikir keppninnar. Þá kemur í ljós hvaða tvö lið keppa um fyrsta titil tímabilsins 17. desember næstkomandi. Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks mætast í fyrri leiknum en í þeim síðari mætast Houston Rockets og Oklahoma City Thunder. Báðir leikirnir eru spilaðir í T-Mobile höllinni í Las Vegas. Í dag má finna beinar útsendingar frá efstu tveimur deildunum í þýska karlafótboltanum. Þar á meðal er leikur Íslendingaliðs Düsseldorf á útivelli á móti Schalke 04. Með Düsseldorf spila Ísak Bergmann Jóhannesson og Valgeir Lunddal Friðriksson. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 21.30 hefst útsending frá leik Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks í undanúrslitum NBA deildarbikarsins. Klukkan 01.30 hefst útsending frá leik Houston Rockets og Oklahoma City Thunder í undanúrslitum NBA deildarbikarsins. Vodafone Sport Klukkan 11.55 hefst útsending frá leik Schalke 04 og Düsseldorf í þýsku B-deildinni. Klukkan 14.20 hefst útsending frá leik Augsburg og Leverkusen í þýsku deildinni. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik St. Pauli og Werder Bremen í þýsku deildinni. Klukkan 19.20 hefst útsending frá leik Darmstadt og Kaiserslautern í þýsku B-deildinni. Klukkan 00.05 er leikur Ottawa Senators og Pittsburgh Penguins í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Sjá meira