„Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2024 19:01 Haukar hafa gefið ungum leikmönnum tækifæri síðustu ár. Hilmar Smári Henningsson og Orri Gunnarsson spila nú með Stjörnunni. Vísir/Bára Bragi Hinrik Magnússon er í hópi þeirra sem hafa áhyggjur af stöðu íslenska leikmanna í Bónus deild karla í körfubolta. Fyrrum formaður Körfuknattleiksdeildar Hauka skrifar áhugaverðan pistil á fésbókinni í kvöld þar sem hann hefur áhyggjur af þeirri þróun að fjölgun erlendra leikmanna þýði að það er varla pláss fyrir íslensku leikmennina í deildinni. Bragi þekkir deildina frá öllum hliðum því hann hefur tekið þátt í henni sem leikmaður, þjálfari og formaður. „Í ljósi umræðu innan ákveðins hluta körfuboltasamfélagsins her á FB um ágæta grein Björgvins Inga og Darra Freys sem birtist á vefsíðunni Karfan þá ákvað ég að kíkja stöðu íslenskra leikmanna frá mínu sjónarhorni og tók saman smá staðreynd um hlutverk ‚milliklassa' leikmanna innan úrvalsdeildarinnar,“ skrifaði Bragi. Björgin Ingi Ólafsson og Darri Freyr Atlason bentu á nokkrar staðreyndir í pistli sínum sem vekja hjá þeim ugg. Undantekning að fleiri en einn íslenskur leikmaður sé í byrjunarliði liðs í úrvalsdeild. Launakostnaður hefur aldrei verið hærri og heldur áfram að vaxa. Meðaltalsframlag mikilvægasta leikmanns undir 20 ára er aðeins 6 framlagsstig á leik og hefur sjaldan eða aldrei verið minna. Óraunhæft er að halda úrvalsdeildarsæti án þess að hafa fjölda erlendra atvinnumanna sem burðarása Íslenskir leikmenn utan landsliðsklassa leika lítið sem ekkert hlutverk í úrvalsdeild Leikmenn sem ná miklum árangri á venslum í fyrstu deild sjá varla gólfið í úrvalsdeild. Bragi ákvað að skoða mikilvægi fyrrnefndra milliklassa manna sem hefur fækkað verulega á tveimur áratugum.. Bragi Magnússon, þáverandi formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, handsalar hér samning við Breka Gylfason fyrir nokkrum árum.Haukar „Að mínu mati er þetta einn mikilvægasti hluti körfuboltahreyfingarinnar enda hefur það sýnt sig að úr hópi ‚milliklassa' leikmanna koma margir yngri flokka þjálfarar, framtíðar stjórnarfólk, sjálfboðaliðar og síðast en ekki síst framtíðar foreldrar sem mæta með börnin sín á körfuboltaæfingar. Ég bar saman deildina núna og deildina sem spiluð var fyrir 20 árum síðan,“ skrifaði Bragi. Bragi komst að því að í deildinni í dag séu 31 „milliklassa leikmaður“ en árið 2004 voru þeir 69 eða meira en tvöfalt fleiri. Hann birti lista yfir leikmennina sem hann flokkar sem „milliklassa leikmenn“ og það er áhugaverður lestur. „Síðan að ég kláraði leikmannaferilinn hef ég verið yngriflokkaþjálfari, þjálfari meistaraflokka í 1. deild og úrvalsdeild, bæð í karla og kvenna, sjálfboðaliði árum saman, stjórnarmaður og formaður og er enn að reyna að láta gott af mér leiða. Burtséð frá sjálfum mér finnst mér niðurstaðan vera skýr. Við verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni, annars er voðinn vís!,“ skrifaði Bragi en allur pistill hans er aðgengilegur hér fyrir neðan. Listann yfir milliklassa leikmenn þá og nú má sjá að neðan. „Milliklassa“ leikmenn í deildinni árið 2024 Hákon Örn Hjálmarsson Veigar Páll Alexandersson Adam Eiður Ásgeirsson Frank Aron Booker Þorvaldur Orri Árnason Halldór Garðar Hermannsson Kristófer Breki Gylfason Björgvin Hafþór Ríkharðsson Dúi Þór Jónsson Sigurður Pétursson Ágúst Goði Kjartansson Pétur Rúnar Birgisson Valur Orri Valsson Tómas Orri Hjálmarsson Eysteinn Bjarni Ævarsson Ólafur Björn Gunnlaugsson Ragnar Örn Bragason Davíð Arnar Ágústsson Hilmir Arnarson Veigar Áki Hlynsson Ragnar Ágústsson Orri Hilmarsson Viktor Máni Steffensen Snjólfur Marel Stefánsson Birkir Hrafn Eyþórsson Brynjar Kári Gunnarsson Emil Karel Einarsson Júlíus Orri Ágústsson Hugi Hallgrimsson Ástþór Atli Svalason Hannes Ingi Másson „Milliklassa“ leikmenn í deildinni árið 2004 Pálmi F Sigurgeirsson Lárus Jónsson Loftur Þ Einarsson Sævar I Haraldsson Svavar P Pálsson Gunnlaugur H Erlendsson Marvin Valdimarsson Ingvaldur M Hafsteinsson Steinar Kaldal Pétur M Sigurðsson Baldur I Jónasson Sigurbjörn Einarsson Ólafur J Sigurðsson Ómar Ö Sævarsson Helgi R Viggósson Guðmundur Jónsson Skarphéðinn F Ingason Gunnar Einarsson Svavar A Birgisson Svavar A Birgisson Hafþór I Gunnarsson Óli S B Reynisson Hallgrímur Brynjólfsson Finnur Andrésson Lúðvík Bjarnason Ólafur H Guðnason Hjörtur Harðarson Sverrir Þ Sverrisson Fannar Ólafsson Halldór Kristmannsson Magnús Sigurðsson Magnús Þ Gunnarsson Jónas P Ólason Ólafur Þórisson Jóhann Þ Ólafsson Þórður Gunnþórsson Ólafur A Ingvason Þorleifur Ólafsson Lýður Vignisson Sigurður Þ Einarsson Grétar I Erlendsson Einar Ö Aðalsteinsson Friðrik H Hreinsson Egill Jónasson Halldór R Karlsson Pétur R Guðmundsson Sigurbjörn I Þórðarson Ólafur M Ægisson Rúnar Pálmarsson Haraldur J Jóhannesson Þórarinn Ö Andrésson Ágúst Ö Grétarsson Fannar F Helgason Helgi R Guðmundsson Jóhannes H Hauksson Rúnar F Sævarsson Andrés M Heiðarsson Óskar F Pétursson Arnar F Jónsson Steinar Arason Ingvar Þ Guðjónsson Ólafur Guðmundsson Halldór Ö Halldórsson Davíð Þ Jónsson Ásgeir Ö Hlöðversson Gunnar H Stefánsson Magnús Helgason Ragnar H Ragnarsson Hjalti Kristinsson Bónus-deild karla Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Fleiri fréttir Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Sjá meira
Fyrrum formaður Körfuknattleiksdeildar Hauka skrifar áhugaverðan pistil á fésbókinni í kvöld þar sem hann hefur áhyggjur af þeirri þróun að fjölgun erlendra leikmanna þýði að það er varla pláss fyrir íslensku leikmennina í deildinni. Bragi þekkir deildina frá öllum hliðum því hann hefur tekið þátt í henni sem leikmaður, þjálfari og formaður. „Í ljósi umræðu innan ákveðins hluta körfuboltasamfélagsins her á FB um ágæta grein Björgvins Inga og Darra Freys sem birtist á vefsíðunni Karfan þá ákvað ég að kíkja stöðu íslenskra leikmanna frá mínu sjónarhorni og tók saman smá staðreynd um hlutverk ‚milliklassa' leikmanna innan úrvalsdeildarinnar,“ skrifaði Bragi. Björgin Ingi Ólafsson og Darri Freyr Atlason bentu á nokkrar staðreyndir í pistli sínum sem vekja hjá þeim ugg. Undantekning að fleiri en einn íslenskur leikmaður sé í byrjunarliði liðs í úrvalsdeild. Launakostnaður hefur aldrei verið hærri og heldur áfram að vaxa. Meðaltalsframlag mikilvægasta leikmanns undir 20 ára er aðeins 6 framlagsstig á leik og hefur sjaldan eða aldrei verið minna. Óraunhæft er að halda úrvalsdeildarsæti án þess að hafa fjölda erlendra atvinnumanna sem burðarása Íslenskir leikmenn utan landsliðsklassa leika lítið sem ekkert hlutverk í úrvalsdeild Leikmenn sem ná miklum árangri á venslum í fyrstu deild sjá varla gólfið í úrvalsdeild. Bragi ákvað að skoða mikilvægi fyrrnefndra milliklassa manna sem hefur fækkað verulega á tveimur áratugum.. Bragi Magnússon, þáverandi formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, handsalar hér samning við Breka Gylfason fyrir nokkrum árum.Haukar „Að mínu mati er þetta einn mikilvægasti hluti körfuboltahreyfingarinnar enda hefur það sýnt sig að úr hópi ‚milliklassa' leikmanna koma margir yngri flokka þjálfarar, framtíðar stjórnarfólk, sjálfboðaliðar og síðast en ekki síst framtíðar foreldrar sem mæta með börnin sín á körfuboltaæfingar. Ég bar saman deildina núna og deildina sem spiluð var fyrir 20 árum síðan,“ skrifaði Bragi. Bragi komst að því að í deildinni í dag séu 31 „milliklassa leikmaður“ en árið 2004 voru þeir 69 eða meira en tvöfalt fleiri. Hann birti lista yfir leikmennina sem hann flokkar sem „milliklassa leikmenn“ og það er áhugaverður lestur. „Síðan að ég kláraði leikmannaferilinn hef ég verið yngriflokkaþjálfari, þjálfari meistaraflokka í 1. deild og úrvalsdeild, bæð í karla og kvenna, sjálfboðaliði árum saman, stjórnarmaður og formaður og er enn að reyna að láta gott af mér leiða. Burtséð frá sjálfum mér finnst mér niðurstaðan vera skýr. Við verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni, annars er voðinn vís!,“ skrifaði Bragi en allur pistill hans er aðgengilegur hér fyrir neðan. Listann yfir milliklassa leikmenn þá og nú má sjá að neðan. „Milliklassa“ leikmenn í deildinni árið 2024 Hákon Örn Hjálmarsson Veigar Páll Alexandersson Adam Eiður Ásgeirsson Frank Aron Booker Þorvaldur Orri Árnason Halldór Garðar Hermannsson Kristófer Breki Gylfason Björgvin Hafþór Ríkharðsson Dúi Þór Jónsson Sigurður Pétursson Ágúst Goði Kjartansson Pétur Rúnar Birgisson Valur Orri Valsson Tómas Orri Hjálmarsson Eysteinn Bjarni Ævarsson Ólafur Björn Gunnlaugsson Ragnar Örn Bragason Davíð Arnar Ágústsson Hilmir Arnarson Veigar Áki Hlynsson Ragnar Ágústsson Orri Hilmarsson Viktor Máni Steffensen Snjólfur Marel Stefánsson Birkir Hrafn Eyþórsson Brynjar Kári Gunnarsson Emil Karel Einarsson Júlíus Orri Ágústsson Hugi Hallgrimsson Ástþór Atli Svalason Hannes Ingi Másson „Milliklassa“ leikmenn í deildinni árið 2004 Pálmi F Sigurgeirsson Lárus Jónsson Loftur Þ Einarsson Sævar I Haraldsson Svavar P Pálsson Gunnlaugur H Erlendsson Marvin Valdimarsson Ingvaldur M Hafsteinsson Steinar Kaldal Pétur M Sigurðsson Baldur I Jónasson Sigurbjörn Einarsson Ólafur J Sigurðsson Ómar Ö Sævarsson Helgi R Viggósson Guðmundur Jónsson Skarphéðinn F Ingason Gunnar Einarsson Svavar A Birgisson Svavar A Birgisson Hafþór I Gunnarsson Óli S B Reynisson Hallgrímur Brynjólfsson Finnur Andrésson Lúðvík Bjarnason Ólafur H Guðnason Hjörtur Harðarson Sverrir Þ Sverrisson Fannar Ólafsson Halldór Kristmannsson Magnús Sigurðsson Magnús Þ Gunnarsson Jónas P Ólason Ólafur Þórisson Jóhann Þ Ólafsson Þórður Gunnþórsson Ólafur A Ingvason Þorleifur Ólafsson Lýður Vignisson Sigurður Þ Einarsson Grétar I Erlendsson Einar Ö Aðalsteinsson Friðrik H Hreinsson Egill Jónasson Halldór R Karlsson Pétur R Guðmundsson Sigurbjörn I Þórðarson Ólafur M Ægisson Rúnar Pálmarsson Haraldur J Jóhannesson Þórarinn Ö Andrésson Ágúst Ö Grétarsson Fannar F Helgason Helgi R Guðmundsson Jóhannes H Hauksson Rúnar F Sævarsson Andrés M Heiðarsson Óskar F Pétursson Arnar F Jónsson Steinar Arason Ingvar Þ Guðjónsson Ólafur Guðmundsson Halldór Ö Halldórsson Davíð Þ Jónsson Ásgeir Ö Hlöðversson Gunnar H Stefánsson Magnús Helgason Ragnar H Ragnarsson Hjalti Kristinsson
„Milliklassa“ leikmenn í deildinni árið 2024 Hákon Örn Hjálmarsson Veigar Páll Alexandersson Adam Eiður Ásgeirsson Frank Aron Booker Þorvaldur Orri Árnason Halldór Garðar Hermannsson Kristófer Breki Gylfason Björgvin Hafþór Ríkharðsson Dúi Þór Jónsson Sigurður Pétursson Ágúst Goði Kjartansson Pétur Rúnar Birgisson Valur Orri Valsson Tómas Orri Hjálmarsson Eysteinn Bjarni Ævarsson Ólafur Björn Gunnlaugsson Ragnar Örn Bragason Davíð Arnar Ágústsson Hilmir Arnarson Veigar Áki Hlynsson Ragnar Ágústsson Orri Hilmarsson Viktor Máni Steffensen Snjólfur Marel Stefánsson Birkir Hrafn Eyþórsson Brynjar Kári Gunnarsson Emil Karel Einarsson Júlíus Orri Ágústsson Hugi Hallgrimsson Ástþór Atli Svalason Hannes Ingi Másson „Milliklassa“ leikmenn í deildinni árið 2004 Pálmi F Sigurgeirsson Lárus Jónsson Loftur Þ Einarsson Sævar I Haraldsson Svavar P Pálsson Gunnlaugur H Erlendsson Marvin Valdimarsson Ingvaldur M Hafsteinsson Steinar Kaldal Pétur M Sigurðsson Baldur I Jónasson Sigurbjörn Einarsson Ólafur J Sigurðsson Ómar Ö Sævarsson Helgi R Viggósson Guðmundur Jónsson Skarphéðinn F Ingason Gunnar Einarsson Svavar A Birgisson Svavar A Birgisson Hafþór I Gunnarsson Óli S B Reynisson Hallgrímur Brynjólfsson Finnur Andrésson Lúðvík Bjarnason Ólafur H Guðnason Hjörtur Harðarson Sverrir Þ Sverrisson Fannar Ólafsson Halldór Kristmannsson Magnús Sigurðsson Magnús Þ Gunnarsson Jónas P Ólason Ólafur Þórisson Jóhann Þ Ólafsson Þórður Gunnþórsson Ólafur A Ingvason Þorleifur Ólafsson Lýður Vignisson Sigurður Þ Einarsson Grétar I Erlendsson Einar Ö Aðalsteinsson Friðrik H Hreinsson Egill Jónasson Halldór R Karlsson Pétur R Guðmundsson Sigurbjörn I Þórðarson Ólafur M Ægisson Rúnar Pálmarsson Haraldur J Jóhannesson Þórarinn Ö Andrésson Ágúst Ö Grétarsson Fannar F Helgason Helgi R Guðmundsson Jóhannes H Hauksson Rúnar F Sævarsson Andrés M Heiðarsson Óskar F Pétursson Arnar F Jónsson Steinar Arason Ingvar Þ Guðjónsson Ólafur Guðmundsson Halldór Ö Halldórsson Davíð Þ Jónsson Ásgeir Ö Hlöðversson Gunnar H Stefánsson Magnús Helgason Ragnar H Ragnarsson Hjalti Kristinsson
Bónus-deild karla Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Fleiri fréttir Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Sjá meira