Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. desember 2024 13:24 Forsíðu tímaritsins Time var varpað upp í Kauphöllinni í New York í dag þangað sem hann var væntanlegur í hús til að hringja inn opnun markaða. AP/Alex Brandon Donald Trump, sem kjörinn var forseti Bandaríkjanna í annað sinn í nóvember, er manneskja ársins að mati bandaríska tímaritsins Time Magazine. Fram kemur í umfjöllun Time að „pólitísk endurfæðing“ Trumps eigi sér enga hliðstæðu í sögu Bandaríkjanna. Oft ríkir mikil eftirvænting fyrir vali Time á manneskju ársins en það hefur blaðið gert í bráðum hundrað ár í röð en útnefninguna hlýtur sá sem tímaritið telur hafa haft hvað mest áhrif á umheiminn ár hvert. Og í þetta sinn er það enginn annar en Donald Trump. Venju samkvæmt settist blaðamaður Time niður með manneskju ársins, í þetta sinn á heimili Trump í Mar-A-Lago sem lýst er skemmtilega í grein Eric Cortellessa, blaðamanns Time, um útnefninguna. Donald Trump is TIME's Person of the Year https://t.co/IjP5W2otV5 pic.twitter.com/CVHX9o0DB3— TIME (@TIME) December 12, 2024 Í greininni er því lýst hvernig fyrsta kjörtímabil Trumps, árin 2016 til 2020 hafi endað með hætti sem honum væri ekki til sóma. Hann hafi reynt að snúa við úrslitum kosninganna árið 2020 sem hafi leitt til árásár á þinghúsið í Washington í janúar árið eftir. „Hann var sniðgenginn af flestum flokksmönnum Repúblikanaflokksins þegar hann tilkynnti að hann ætlaði að bjóða sig aftur fram árið 2022, á sama tíma og hann sætti fjölda sakamálarannsókna,“ segir meðal annars í umfjöllun Time. Rétt rúmu ári síðar hafi Trump síðan gjörsigrað flokkinn til baka og tryggt sér eitt umdeildasta forsetakjör sögunnar. Donald Trump Bandaríkin Fjölmiðlar Fréttir ársins 2024 Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Sjá meira
Oft ríkir mikil eftirvænting fyrir vali Time á manneskju ársins en það hefur blaðið gert í bráðum hundrað ár í röð en útnefninguna hlýtur sá sem tímaritið telur hafa haft hvað mest áhrif á umheiminn ár hvert. Og í þetta sinn er það enginn annar en Donald Trump. Venju samkvæmt settist blaðamaður Time niður með manneskju ársins, í þetta sinn á heimili Trump í Mar-A-Lago sem lýst er skemmtilega í grein Eric Cortellessa, blaðamanns Time, um útnefninguna. Donald Trump is TIME's Person of the Year https://t.co/IjP5W2otV5 pic.twitter.com/CVHX9o0DB3— TIME (@TIME) December 12, 2024 Í greininni er því lýst hvernig fyrsta kjörtímabil Trumps, árin 2016 til 2020 hafi endað með hætti sem honum væri ekki til sóma. Hann hafi reynt að snúa við úrslitum kosninganna árið 2020 sem hafi leitt til árásár á þinghúsið í Washington í janúar árið eftir. „Hann var sniðgenginn af flestum flokksmönnum Repúblikanaflokksins þegar hann tilkynnti að hann ætlaði að bjóða sig aftur fram árið 2022, á sama tíma og hann sætti fjölda sakamálarannsókna,“ segir meðal annars í umfjöllun Time. Rétt rúmu ári síðar hafi Trump síðan gjörsigrað flokkinn til baka og tryggt sér eitt umdeildasta forsetakjör sögunnar.
Donald Trump Bandaríkin Fjölmiðlar Fréttir ársins 2024 Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Sjá meira