„Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Atli Ísleifsson skrifar 10. desember 2024 12:57 Varan verður aftur komin í íslenskar verslanir í byrjun desember. General Mills „Gamla góða“ Cocoa Puffs er aftur á leið í verslanirá Íslandi eftir nokkurra ára hlé. Varan verður flutt beint frá Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nathan og Olsen. Þar segir að sögn framleiðandans vestanhafs, General Mills, hafi öllum hindrunum nú verið rutt úr vegi og munu íslenskir neytendur því aftur geta gætt sér á hinu eina sanna súkkulaði-morgunkorni strax í byrjun desember. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur og Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðr, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness settu sölustöðvun á morgunkornið 22. september árið 2022. Ástæðan var sögð óleyfileg litarefni, E160b, sem framleiðandinn hafði bætt við og stóðst ekki Evrópulöggjöf. Haft er eftir Davíð Hansson Wíum, markaðsstjóra Nathan og Olsen, að hann fagni tíðindunum enda fái hann reglulega fyrirspurnir, bæði frá verslunum og unnendum Cocoa Puffs, um hvenær pakkarnir góðkunnu gætu mögulega birst aftur í búðarhillum. „Við gerðum líka tilraun með innflutning á Cocoa Puffs pökkum sem voru framleiddir í Evrópu eftir annarri uppskrift og það gekk ekki nægilega vel enda bragðið og áferðin öðruvísi en fólk átti að venjast. Íslendingar þekkja sitt Cocoa Puffs og þess vegna hlökkum við til að færa þeim þetta ekta gamla góða aftur sem allra fyrst“. Óhætt er að fullyrða að margir Íslendingar muni rifja upp gamlar góðar stundir með Cocoa Puffs um jólin - þótt eflaust muni margir freistast til að kíkja í pakkann eitthvað fyrr Verslun Matvöruverslun Tengdar fréttir Cocoa Puffs og Lucky Charms aftur leyfilegt Sölustöðvun heilbrigðiseftirlita á morgunkorninu Cocoa Puffs og Lucky Charms hefur verið aflétt. Úrskurðanefnd matvælaráðuneytisins úrskurðaði þetta þann 18. ágúst síðastliðinn. 28. ágúst 2023 15:27 Mest lesið Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Neytendur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Viðskipti innlent Bilun hjá Símanum Neytendur Fleiri fréttir „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nathan og Olsen. Þar segir að sögn framleiðandans vestanhafs, General Mills, hafi öllum hindrunum nú verið rutt úr vegi og munu íslenskir neytendur því aftur geta gætt sér á hinu eina sanna súkkulaði-morgunkorni strax í byrjun desember. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur og Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðr, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness settu sölustöðvun á morgunkornið 22. september árið 2022. Ástæðan var sögð óleyfileg litarefni, E160b, sem framleiðandinn hafði bætt við og stóðst ekki Evrópulöggjöf. Haft er eftir Davíð Hansson Wíum, markaðsstjóra Nathan og Olsen, að hann fagni tíðindunum enda fái hann reglulega fyrirspurnir, bæði frá verslunum og unnendum Cocoa Puffs, um hvenær pakkarnir góðkunnu gætu mögulega birst aftur í búðarhillum. „Við gerðum líka tilraun með innflutning á Cocoa Puffs pökkum sem voru framleiddir í Evrópu eftir annarri uppskrift og það gekk ekki nægilega vel enda bragðið og áferðin öðruvísi en fólk átti að venjast. Íslendingar þekkja sitt Cocoa Puffs og þess vegna hlökkum við til að færa þeim þetta ekta gamla góða aftur sem allra fyrst“. Óhætt er að fullyrða að margir Íslendingar muni rifja upp gamlar góðar stundir með Cocoa Puffs um jólin - þótt eflaust muni margir freistast til að kíkja í pakkann eitthvað fyrr
Verslun Matvöruverslun Tengdar fréttir Cocoa Puffs og Lucky Charms aftur leyfilegt Sölustöðvun heilbrigðiseftirlita á morgunkorninu Cocoa Puffs og Lucky Charms hefur verið aflétt. Úrskurðanefnd matvælaráðuneytisins úrskurðaði þetta þann 18. ágúst síðastliðinn. 28. ágúst 2023 15:27 Mest lesið Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Neytendur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Viðskipti innlent Bilun hjá Símanum Neytendur Fleiri fréttir „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Sjá meira
Cocoa Puffs og Lucky Charms aftur leyfilegt Sölustöðvun heilbrigðiseftirlita á morgunkorninu Cocoa Puffs og Lucky Charms hefur verið aflétt. Úrskurðanefnd matvælaráðuneytisins úrskurðaði þetta þann 18. ágúst síðastliðinn. 28. ágúst 2023 15:27