Góð hjartaðir hljómsveitastrákar í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. desember 2024 20:05 Góð hjörtuðu hljómsveitastrákarnir í Hveragerði í hljómsveitinni Slysh. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir eru góð hjartaðir fimmtán og sextán ára strákarnir í Hveragerði, sem hafa ákveðið að halda styrktartónleika fyrir „Sjóðinn góða“ á Suðurlandi, sem er fyrir þá sem minna mega sín í jólamánuðinum og yfir jólin. Nafn hljómsveitarinnar vekur sérstaka athygli. Í kjallara í Hveragerði er æfing hjá hljómsveitinni Slysh, sem skipuð er sex strákum á aldrinum 15 og 16 ára. Hljómsveitin hefur verið að gera það gott, unnið einhverjar hljómsveitakeppnir og varð í þriðja sæti í síðustu Músíktilraunum. Nú er verið að æfa jólalögin á fullu fyrir styrktartónleikana, sem haldnir verða síðdegis fimmtudaginn 12. desember klukkan 18:00 í húsnæði Leikfélags Hveragerðis. „Við byrjuðum fyrir tveimur árum en það var í grunnskólanum en þá vorum við fengnir til að spila á balli í grunnskólum og við höfum ekki snúið aftur eftir það,“ segja þeir þrír úr hljómsveitinni eða þeir Björgvin Svan, Gísli Freyr og Eyvindur Sveinn. Strákarnir segja mikla tilhlökkun fyrir styrktarjólatónleikunum enda rjúki miðarnir út. „Þetta er til styrktar „Sjóðsins góða” því okkur finnst gott að getað gefið aðeins frá okkur. Þetta eru samtök, sem styrkja þá sem eiga minna á jólunum þannig að fólk geti haldið heilög jól eins og hver annar maður,” segir Eyvindur Sveinn. Tónleikarnir fara fram í húsnæði leikfélagsins í Hveragerði en allur ágóði af miðasölu rennur til „Sjóðsins góða“. Miðasala jólatónleikanna fer fram í Shellskálanum í HveragerðiMagnús Hlynur Hreiðarsson En nafnið á hljómsveitinni, Slysh, það vekur nokkra athygli. „Við erum allir slysabörn og þá ákváðum við að skýra okkur slysabörnin en svo ætluðum við að stytta það niður í slys og bættum þá bara einu H-i í endann því það er svo töff,” segir Björgvin Svan hlæjandi. Hveragerði Jól Krakkar Góðverk Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Þróuðu vefsíðu sem segir til um umferð Innlent Kórónugos stefnir á jörðina og von á litríkum norðurljósum Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir 3,7 milljónir fiskar drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Hægur vindur og slæm loftgæði „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Snjórinn léttur og laus í sér og fer auðveldlega af stað Stefnir ótrauð á landsfund að austan og segir veðrið ekki vandamál Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Sögulegt ár á fasteignamarkaði að baki Kórónugos stefnir á jörðina og von á litríkum norðurljósum Bestu augnablikin úr Kryddsíldinni Yfir tvö hundruð skjálftar hjá Eldey „Handfærin geta aldrei ógnað neinum fiskistofni“ María Kristjánsdóttir er látin Kviknaði í frystihúsinu út frá flugeldum Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Hafa þegar brugðist við mörgum ábendingum umboðsmanns um Stuðla Eldur og skemmdir vegna flugelda Eldsvoði í gömlu frystihúsi í Vogum Skjálftavirkni í Mýrafjöllum stóraukist á árinu Þróuðu vefsíðu sem segir til um umferð Heitavatnsleki geti leikið hús jafn illa og bruni Prjóna ullarsokka fyrir hermenn í Úkraínu Tillagan eðlileg og gagnrýnendur einungis frá höfuðborgarsvæðinu Þjóðarsorg í Suður-Kóreu og fimbulkuldi um allt land Öflug skjálftahrina við Reykjaneshrygg Sjá meira
Í kjallara í Hveragerði er æfing hjá hljómsveitinni Slysh, sem skipuð er sex strákum á aldrinum 15 og 16 ára. Hljómsveitin hefur verið að gera það gott, unnið einhverjar hljómsveitakeppnir og varð í þriðja sæti í síðustu Músíktilraunum. Nú er verið að æfa jólalögin á fullu fyrir styrktartónleikana, sem haldnir verða síðdegis fimmtudaginn 12. desember klukkan 18:00 í húsnæði Leikfélags Hveragerðis. „Við byrjuðum fyrir tveimur árum en það var í grunnskólanum en þá vorum við fengnir til að spila á balli í grunnskólum og við höfum ekki snúið aftur eftir það,“ segja þeir þrír úr hljómsveitinni eða þeir Björgvin Svan, Gísli Freyr og Eyvindur Sveinn. Strákarnir segja mikla tilhlökkun fyrir styrktarjólatónleikunum enda rjúki miðarnir út. „Þetta er til styrktar „Sjóðsins góða” því okkur finnst gott að getað gefið aðeins frá okkur. Þetta eru samtök, sem styrkja þá sem eiga minna á jólunum þannig að fólk geti haldið heilög jól eins og hver annar maður,” segir Eyvindur Sveinn. Tónleikarnir fara fram í húsnæði leikfélagsins í Hveragerði en allur ágóði af miðasölu rennur til „Sjóðsins góða“. Miðasala jólatónleikanna fer fram í Shellskálanum í HveragerðiMagnús Hlynur Hreiðarsson En nafnið á hljómsveitinni, Slysh, það vekur nokkra athygli. „Við erum allir slysabörn og þá ákváðum við að skýra okkur slysabörnin en svo ætluðum við að stytta það niður í slys og bættum þá bara einu H-i í endann því það er svo töff,” segir Björgvin Svan hlæjandi.
Hveragerði Jól Krakkar Góðverk Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Þróuðu vefsíðu sem segir til um umferð Innlent Kórónugos stefnir á jörðina og von á litríkum norðurljósum Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir 3,7 milljónir fiskar drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Hægur vindur og slæm loftgæði „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Snjórinn léttur og laus í sér og fer auðveldlega af stað Stefnir ótrauð á landsfund að austan og segir veðrið ekki vandamál Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Sögulegt ár á fasteignamarkaði að baki Kórónugos stefnir á jörðina og von á litríkum norðurljósum Bestu augnablikin úr Kryddsíldinni Yfir tvö hundruð skjálftar hjá Eldey „Handfærin geta aldrei ógnað neinum fiskistofni“ María Kristjánsdóttir er látin Kviknaði í frystihúsinu út frá flugeldum Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Hafa þegar brugðist við mörgum ábendingum umboðsmanns um Stuðla Eldur og skemmdir vegna flugelda Eldsvoði í gömlu frystihúsi í Vogum Skjálftavirkni í Mýrafjöllum stóraukist á árinu Þróuðu vefsíðu sem segir til um umferð Heitavatnsleki geti leikið hús jafn illa og bruni Prjóna ullarsokka fyrir hermenn í Úkraínu Tillagan eðlileg og gagnrýnendur einungis frá höfuðborgarsvæðinu Þjóðarsorg í Suður-Kóreu og fimbulkuldi um allt land Öflug skjálftahrina við Reykjaneshrygg Sjá meira