Vígamenn leggja undir sig úthverfi höfuðborgarinnar Tómas Arnar Þorláksson skrifar 7. desember 2024 21:15 Ljósmynd tekin við Hama-borg í Sýrlandi í dag. ap/Ghaith Alsayed Uppreisnar- og vígamenn í Sýrlandi leggja nú undir sig hvert úthverfið á eftir öðru í Damaskus, höfuðborg landsins. Talsmaður yfirvalda í Sýrlandi þvertekur fyrir það að forseti ríkisins, Bashar al-Assad, hafi lagt á flótta. Fréttastofa BBC greinir frá. Uppreisnarmenn í Sýrlandi hafa verið í stórsókn undanfarna daga. Á föstudaginn ráku þeir stjórnar Assad og aðrar sveitir hliðhollar forsetanum frá borginni Hama sem er ein af stærri borgum landsins. Nú gera þeir tilraun til að sölsa höfuðborgina undir sig. Heimildamaður BBC innan stjórnkerfi Bandaríkjanna segir hvert úthverfið á eftir öðru falli með hraða í hendur uppreisnarmanna. Ráðamenn í Sýrlandi hafa lýst því yfir að öflugar varnir séu til staðar við Damaskus til að brjóta sókn uppreisnarmanna á bak aftur. Sýrlensk stjórnvöld og uppreisnarmenn hafa gefið út misvísandi upplýsingar um gang borgarastríðsins. Uppreisnarmenn eru að auki að ná völdum á borginni Homs sem er sögð lykilborg í átökunum. Fréttamaður BBC á vettvangi segir Assad vera í miklum vandræðum ef vígamenn ná þar stjórn. Fréttastofa Reuters greinir frá því að hluti herliðs Assads sé nú búið að yfirgefa Homs. Sjónarvottar lýsa því hvernig margir brynvarðir bílar hafa ekið út úr borginni. Vígamenn hafa nú þegar náð völdum á borginni Aleppo. Orðrómur spratt upp um að forsetinn hefði lagt á flótta en talsmaður Assad vísaði því alfarið á bug. Mikill ótti og ringulreið hefur gripið um sig í Damaskus að sögn sjónarvotta. Mótmælendur í einu úthverfinu felldu niður styttu af föður Assad fyrr í dag. Faðir Assad var áður við völd í ríkinu. Sýrland Hernaður Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá. Uppreisnarmenn í Sýrlandi hafa verið í stórsókn undanfarna daga. Á föstudaginn ráku þeir stjórnar Assad og aðrar sveitir hliðhollar forsetanum frá borginni Hama sem er ein af stærri borgum landsins. Nú gera þeir tilraun til að sölsa höfuðborgina undir sig. Heimildamaður BBC innan stjórnkerfi Bandaríkjanna segir hvert úthverfið á eftir öðru falli með hraða í hendur uppreisnarmanna. Ráðamenn í Sýrlandi hafa lýst því yfir að öflugar varnir séu til staðar við Damaskus til að brjóta sókn uppreisnarmanna á bak aftur. Sýrlensk stjórnvöld og uppreisnarmenn hafa gefið út misvísandi upplýsingar um gang borgarastríðsins. Uppreisnarmenn eru að auki að ná völdum á borginni Homs sem er sögð lykilborg í átökunum. Fréttamaður BBC á vettvangi segir Assad vera í miklum vandræðum ef vígamenn ná þar stjórn. Fréttastofa Reuters greinir frá því að hluti herliðs Assads sé nú búið að yfirgefa Homs. Sjónarvottar lýsa því hvernig margir brynvarðir bílar hafa ekið út úr borginni. Vígamenn hafa nú þegar náð völdum á borginni Aleppo. Orðrómur spratt upp um að forsetinn hefði lagt á flótta en talsmaður Assad vísaði því alfarið á bug. Mikill ótti og ringulreið hefur gripið um sig í Damaskus að sögn sjónarvotta. Mótmælendur í einu úthverfinu felldu niður styttu af föður Assad fyrr í dag. Faðir Assad var áður við völd í ríkinu.
Sýrland Hernaður Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira