Staða Bayern á toppnum styrktist Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. desember 2024 16:51 Jamal Musiala og Michael Olise fagna markinu sem kom Bayern 2-1 yfir. Stefan Matzke - sampics/Getty Images Staða Bayern München í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar styrktist enn frekar í dag. Bæjarar unnu Hedenheim 4-2 á meðan Eintracht Frankfurt, sem situr í öðru sæti og hafði unnið fjóra deildarleiki í röð, gerði 2-2 jafntefli við Augsburg. Harry Kane er enn frá vegna meiðsla. Það voru þeir Dayot Upamecano, Leon Goretzka og Jamal Musiala sem sáu um markaskorunina fyrir Bayern. Bayern komst yfir í fyrri hálfleik. Mathias Honsak jafnaði í 1-1 á 50. mínútu. Bayern skoraði þá tvö mörk áður en Niklas Dorsch minnkaði muninn í 3-2 á 85. mínútu fyrir Hedenheim Fjórða mark Bayern og sjötta mark leiksins var skorað í uppbótartíma. Thomas Muller leysir framherjastöðuna í fjarveru Harry Kane.Alexander Hassenstein/Getty Images Frankfurt missteig sig á heimavelli gegn Augsburg, sem situr í 13. sæti deildarinnar. Heimamenn tóku forystuna snemma í seinni hálfleik en lentu svo 2-1 undir. Þeim tókst hins vegar að bjarga stigi með því að jafna leikinn á 74. mínútu. Frankfurt dróst því aðeins lengra aftur úr en liðið er í öðru sæti, sex stigum á eftir Bayern München. Frankfurt er í öðru sæti og hafði unnið fjóra deildarleiki í röð fyrir þennan.Thomas Frey/picture alliance via Getty Images Stigi fyrir neðan Frankfurt er svo Bayern Leverkusen, sem sló Bayern München út í bikarnum fyrr í vikunni og vann 2-1 gegn St. Pauli í dag. Florian Wirtz og Jonathan Tah komu Leverkusen tveimur mörkum yfir snemma í fyrri hálfleik. Morgan Guilavogui minnkaði svo muninn fyrir St. Pauli á lokamínútum leiksins. Lærisveinar Xabi Alonso hafa unnið þrjá deildarleiki í röð.Lars Baron/Getty Images Þýski boltinn Tengdar fréttir Kane kominn í jólafrí? Bayern München verður án markahróksins Harry Kane annað kvöld í stórleiknum gegn meisturum Leverkusen í þýsku bikarkeppninni, og mögulega spilar Kane ekki meira á þessu ári. 2. desember 2024 17:45 Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Fleiri fréttir Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum Sjá meira
Harry Kane er enn frá vegna meiðsla. Það voru þeir Dayot Upamecano, Leon Goretzka og Jamal Musiala sem sáu um markaskorunina fyrir Bayern. Bayern komst yfir í fyrri hálfleik. Mathias Honsak jafnaði í 1-1 á 50. mínútu. Bayern skoraði þá tvö mörk áður en Niklas Dorsch minnkaði muninn í 3-2 á 85. mínútu fyrir Hedenheim Fjórða mark Bayern og sjötta mark leiksins var skorað í uppbótartíma. Thomas Muller leysir framherjastöðuna í fjarveru Harry Kane.Alexander Hassenstein/Getty Images Frankfurt missteig sig á heimavelli gegn Augsburg, sem situr í 13. sæti deildarinnar. Heimamenn tóku forystuna snemma í seinni hálfleik en lentu svo 2-1 undir. Þeim tókst hins vegar að bjarga stigi með því að jafna leikinn á 74. mínútu. Frankfurt dróst því aðeins lengra aftur úr en liðið er í öðru sæti, sex stigum á eftir Bayern München. Frankfurt er í öðru sæti og hafði unnið fjóra deildarleiki í röð fyrir þennan.Thomas Frey/picture alliance via Getty Images Stigi fyrir neðan Frankfurt er svo Bayern Leverkusen, sem sló Bayern München út í bikarnum fyrr í vikunni og vann 2-1 gegn St. Pauli í dag. Florian Wirtz og Jonathan Tah komu Leverkusen tveimur mörkum yfir snemma í fyrri hálfleik. Morgan Guilavogui minnkaði svo muninn fyrir St. Pauli á lokamínútum leiksins. Lærisveinar Xabi Alonso hafa unnið þrjá deildarleiki í röð.Lars Baron/Getty Images
Þýski boltinn Tengdar fréttir Kane kominn í jólafrí? Bayern München verður án markahróksins Harry Kane annað kvöld í stórleiknum gegn meisturum Leverkusen í þýsku bikarkeppninni, og mögulega spilar Kane ekki meira á þessu ári. 2. desember 2024 17:45 Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Fleiri fréttir Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum Sjá meira
Kane kominn í jólafrí? Bayern München verður án markahróksins Harry Kane annað kvöld í stórleiknum gegn meisturum Leverkusen í þýsku bikarkeppninni, og mögulega spilar Kane ekki meira á þessu ári. 2. desember 2024 17:45
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“