Ástfangnar í tuttugu ár Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. desember 2024 15:31 Ellen og Portia fluttu nýverið til Englands frá Bandaríkjunum. Getty Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres og eiginkona hennar Portia De Rossi fögnuðu tuttugu árum saman í gær. Hjúin eru enn ástfangin upp fyrir haus eftir tvo áratugi saman. Í tilefni dagsins birti Ellen einlæga færslu á Instgram með fallegri mynd af þeim hjónum. Þar kemur meðal annars fram að Ellen sé full eftirvæntingar eftir að halda fyrstu hvítu jólin þeirra saman „Fyrir tuttugu árum í dag byrjuðum við þetta samband án þess að átta okkur á því hvað þetta yrði langt og fallegt ævintýri. Þú ert það besta sem hefur komið fyrir mig í lífinu. Þú sérð um mig. Þú leiðbeinir mér og lyftir mér upp þegar ég er döpur og niðurlút,“ skrifa Ellen og lýsir þakklæti sínu í garð eiginkonu sinnar. View this post on Instagram A post shared by Ellen DeGeneres (@ellendegeneres) Fluttu úr landi eftir sigur Trump Nýverið bárust fréttir af því að þær eru fluttar frá Bandaríkjunum til Englands, í kjölfar sigurs Donalds Trump í forsetakosningunum í byrjun nóvembermánaðar. Ellen og Portia eru búsettar í húsi á Cotswolds svæðinu, sem er tveimur tímum fyrir utan London. Líkt og við var að búast eiga aðrar stórstjörnur eignir á svæðinu. Má þar nefna David og Victoriu Beckham, Kate Moss, Elizabeth Hurley, og Jeremy Clarkson. Ellen og Portia giftu sig árið þann 16. ágúst árið 2008 á heimili þeirra í Los Angeles í návist nánustu fjölskyldu og vina. Frá og með 17. júní það sama ár gátu samkynhneigðir í Kaliforníu gengið í hjónaband eftir að Hæstiréttur ríkisins felldi úr gildi bann við samkynja hjónaböndum. Hollywood Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Í tilefni dagsins birti Ellen einlæga færslu á Instgram með fallegri mynd af þeim hjónum. Þar kemur meðal annars fram að Ellen sé full eftirvæntingar eftir að halda fyrstu hvítu jólin þeirra saman „Fyrir tuttugu árum í dag byrjuðum við þetta samband án þess að átta okkur á því hvað þetta yrði langt og fallegt ævintýri. Þú ert það besta sem hefur komið fyrir mig í lífinu. Þú sérð um mig. Þú leiðbeinir mér og lyftir mér upp þegar ég er döpur og niðurlút,“ skrifa Ellen og lýsir þakklæti sínu í garð eiginkonu sinnar. View this post on Instagram A post shared by Ellen DeGeneres (@ellendegeneres) Fluttu úr landi eftir sigur Trump Nýverið bárust fréttir af því að þær eru fluttar frá Bandaríkjunum til Englands, í kjölfar sigurs Donalds Trump í forsetakosningunum í byrjun nóvembermánaðar. Ellen og Portia eru búsettar í húsi á Cotswolds svæðinu, sem er tveimur tímum fyrir utan London. Líkt og við var að búast eiga aðrar stórstjörnur eignir á svæðinu. Má þar nefna David og Victoriu Beckham, Kate Moss, Elizabeth Hurley, og Jeremy Clarkson. Ellen og Portia giftu sig árið þann 16. ágúst árið 2008 á heimili þeirra í Los Angeles í návist nánustu fjölskyldu og vina. Frá og með 17. júní það sama ár gátu samkynhneigðir í Kaliforníu gengið í hjónaband eftir að Hæstiréttur ríkisins felldi úr gildi bann við samkynja hjónaböndum.
Hollywood Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira