Sigmundur taki stríðnina alla leið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2024 21:49 Nanna er bjartsýn fyrir kvöldinu. Vísir/Vilhelm Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, systir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, kíkti í settið til Sindra Sindrasonar í kosningasjónvarpi Stöðvar 2. Hún segir bróður sinn hafa verið brjálæðislega stríðinn í æsku og er bjartsýn á gengi flokksins í kvöld en Nanna skipar jafnframt 2. sætið í Kraganum fyrir flokkinn. „Ég er mjög bjartsýn. Búin að vera bjartsýn eftir því sem líður á daginn,“ segir Nanna hjá Sindra. Sindri hefur í kvöld fengið til sín aðstandendur leiðtoga stjórnmálaflokkanna. Þar bað Sindri Nönnu um að rifja upp eina stríðnissögu af Sigmundi. „Já hann er mjög stríðinn. Ég veit ekki hvort margir vita það en við erum þrjú systkini á fjórum árum. Hann er elstur hann Sigmundur, þannig hann þurfti mjög fljótt að sjá um sig sjálfur en hann tekur til dæmis 1. apríl mjög alvarlega,“ segir Nanna. Hún rifjar upp einn hrekk þegar hún var átta ára gömul. „Hann leggur svo mikinn metnað í að vera stríðinn, hann útbjó skjal og setti í póstkassann, svo beið hann bara eftir því að ég færi í póstkassann og svo stóð: Þú hefur unnið páskaegg, þú þarft bara að mæta út í sjoppu þarna klukkan þetta í Íssel í Breiðholtinu. Ég hef verið svona átta ára, ég bara fer af stað til að missa ekki af, fer og næ í páskaeggið sem er náttúrulega ekki til staðar, kem heim og þá liggja þeir bræður emjandi úr hlátri. Hann tekur hluti alla leið.“ Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Tengdar fréttir „Álagið er þessi fjarvera“ Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benediktssonar, segir mikið álag hafa verið á heimili þeirra hjóna á kjörtímabilinu. „Álagið er þessi fjarvera. Það er mikil fjarvera. Það er miklu fórnað fyrir pólitíkina.“ 30. nóvember 2024 20:36 Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
„Ég er mjög bjartsýn. Búin að vera bjartsýn eftir því sem líður á daginn,“ segir Nanna hjá Sindra. Sindri hefur í kvöld fengið til sín aðstandendur leiðtoga stjórnmálaflokkanna. Þar bað Sindri Nönnu um að rifja upp eina stríðnissögu af Sigmundi. „Já hann er mjög stríðinn. Ég veit ekki hvort margir vita það en við erum þrjú systkini á fjórum árum. Hann er elstur hann Sigmundur, þannig hann þurfti mjög fljótt að sjá um sig sjálfur en hann tekur til dæmis 1. apríl mjög alvarlega,“ segir Nanna. Hún rifjar upp einn hrekk þegar hún var átta ára gömul. „Hann leggur svo mikinn metnað í að vera stríðinn, hann útbjó skjal og setti í póstkassann, svo beið hann bara eftir því að ég færi í póstkassann og svo stóð: Þú hefur unnið páskaegg, þú þarft bara að mæta út í sjoppu þarna klukkan þetta í Íssel í Breiðholtinu. Ég hef verið svona átta ára, ég bara fer af stað til að missa ekki af, fer og næ í páskaeggið sem er náttúrulega ekki til staðar, kem heim og þá liggja þeir bræður emjandi úr hlátri. Hann tekur hluti alla leið.“
Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Tengdar fréttir „Álagið er þessi fjarvera“ Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benediktssonar, segir mikið álag hafa verið á heimili þeirra hjóna á kjörtímabilinu. „Álagið er þessi fjarvera. Það er mikil fjarvera. Það er miklu fórnað fyrir pólitíkina.“ 30. nóvember 2024 20:36 Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
„Álagið er þessi fjarvera“ Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benediktssonar, segir mikið álag hafa verið á heimili þeirra hjóna á kjörtímabilinu. „Álagið er þessi fjarvera. Það er mikil fjarvera. Það er miklu fórnað fyrir pólitíkina.“ 30. nóvember 2024 20:36