Loftslag, Trump og COP29: hvað á Ísland nú að gera? Haraldur Tristan Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2024 09:40 Aftur lauk alþjóða loftslagsráðstefnu, um daginn: COP29. Aftur virðist að þjóðirnar ætli ekki nóg til þess að tækla málið. Trump og bandamenn hans er hunsa veruleikann verða brátt aftur við völd. 1,5 gráða takmarkið, er ávallt torvelt var, er nú alveg óraunhæft. Hvað á Ísland nú að gera? Þó að við munum næst-örugglega fara yfir 1,5 gráða takmark og 2 gráða takmarkið er í miklum vafa, er mikilvægt að hafa í huga að því minna og seinna loftslagið hlýnar, því þægilegra fyrir okkur sem búendur hnattarins. 2 gráður eru betri en 2,5 og enn betri en 3 eða 3,5 (núverandi stefnur munu leiða okkur að um 2,7 gráða hlýnun, eða raunar bili milli 2,2 og 3,4 gráða hlýnunar, samkvæmt https://climateactiontracker.org/ ). Því á Ísland að vinna að því að lágmarka komandi hlýnun og nýta forskot sitt til að verða að fyrirmynd meðal þjóða í þessu máli. Ungir unhverfissinnar hafa unnið að einkunnagjöf að stefnum stjórnmálaflokkanna fyrir Alþingiskosningarnar á morgun (hér: https://solin2024.is/ ). Sem kjósendur eigum við að kjósa flokka er taka þetta mál alvarlega, þannig að þeir hafa fengið góða einkunn. Bæði í þetta sinn og árið 2021 fengu Píratar hæstu einkunn. Í viðbót við það er nauðsynlegt, og verður enn nauðsynlegra, að íhuga aðlögunaraðgerðir, því loftlagsvá er nú komin og mun versna. Ég var virkur í að móta loftslagsaðlögunarstefnu Pírata er samþykkt var árið 2020 (hér: https://x.piratar.is/polity/1/document/450/ ), svo ég veit að þessi flokkur, að minnsta kosti, hefur alvarlega íhugað málið. Höfundur er tölvunarfræðingur og í framboði í 11. sæti á lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Píratar Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir Skoðun Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen Skoðun Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson Skoðun Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir Skoðun Nauðsynlegar breytingar á Menntasjóði námsmanna Ragna Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Rúmir 30 milljarðar í fangelsi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Sérstök staða orkusveitarfélaga! Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Miklar endurbætur á lánum menntasjóðs námsmanna Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar Skoðun Er almenningur rusl? Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Veiðigjaldið stendur undir kostnaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson skrifar Skoðun Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Orkan okkar, börnin og barnabörnin Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að fjárfesta í sjálfbærri verðmætasköpun Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir skrifar Skoðun Nauðsynlegar breytingar á Menntasjóði námsmanna Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Er sjálfbærni bara fyrir raungreinafólk? Saga Helgason skrifar Skoðun Börn í skjóli Kvennaathvarfsins Auður Magnúsdóttir skrifar Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nýr vettvangur samskipta? Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar Skoðun Vilja Ísland í sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Blikkandi viðvörunarljós Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Evrópa er í hnignun“ – Er það samt? Lítum aðeins á söguna Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Metnaðarfull markmið og stórir sigrar Halla Helgadóttir skrifar Skoðun Hvers virði er vara ef hún er ekki seld? Jón Jósafat Björnsson skrifar Skoðun Aulatal um að Evrópa sé veik og getulaus Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ár vondra vinnubragða í Stúdentaráði HÍ Katla Ólafsdóttir,Mathias Bragi Ölvisson skrifar Sjá meira
Aftur lauk alþjóða loftslagsráðstefnu, um daginn: COP29. Aftur virðist að þjóðirnar ætli ekki nóg til þess að tækla málið. Trump og bandamenn hans er hunsa veruleikann verða brátt aftur við völd. 1,5 gráða takmarkið, er ávallt torvelt var, er nú alveg óraunhæft. Hvað á Ísland nú að gera? Þó að við munum næst-örugglega fara yfir 1,5 gráða takmark og 2 gráða takmarkið er í miklum vafa, er mikilvægt að hafa í huga að því minna og seinna loftslagið hlýnar, því þægilegra fyrir okkur sem búendur hnattarins. 2 gráður eru betri en 2,5 og enn betri en 3 eða 3,5 (núverandi stefnur munu leiða okkur að um 2,7 gráða hlýnun, eða raunar bili milli 2,2 og 3,4 gráða hlýnunar, samkvæmt https://climateactiontracker.org/ ). Því á Ísland að vinna að því að lágmarka komandi hlýnun og nýta forskot sitt til að verða að fyrirmynd meðal þjóða í þessu máli. Ungir unhverfissinnar hafa unnið að einkunnagjöf að stefnum stjórnmálaflokkanna fyrir Alþingiskosningarnar á morgun (hér: https://solin2024.is/ ). Sem kjósendur eigum við að kjósa flokka er taka þetta mál alvarlega, þannig að þeir hafa fengið góða einkunn. Bæði í þetta sinn og árið 2021 fengu Píratar hæstu einkunn. Í viðbót við það er nauðsynlegt, og verður enn nauðsynlegra, að íhuga aðlögunaraðgerðir, því loftlagsvá er nú komin og mun versna. Ég var virkur í að móta loftslagsaðlögunarstefnu Pírata er samþykkt var árið 2020 (hér: https://x.piratar.is/polity/1/document/450/ ), svo ég veit að þessi flokkur, að minnsta kosti, hefur alvarlega íhugað málið. Höfundur er tölvunarfræðingur og í framboði í 11. sæti á lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður.
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun
Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun
Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar
Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar
Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun
Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun