Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sindri Sverrisson skrifar 28. nóvember 2024 15:01 Iga Swiatek verður ekki lengi frá keppni. Getty/Robert Prange Hin pólska Iga Swiatek getur nú farið að einbeita sér að því að endurheimta efsta sæti heimslistans í tennis eftir að niðurstaða fékkst í máli gegn henni vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. Swiatek samþykkti eins mánaðar bann en frá 12. septemer til 4. október sat hún af sér stærstan hluta bannsins og á því aðeins viku eftir. Hún verður sem sagt laus allra mála 4. desember. Þessi 23 ára tennisstjarna greindist með hjartalyf (trimetazidine) í lyfjaprófi í ágúst síðastliðnum, utan keppni, þegar hún var í efsta sæti heimslistans. Rannsókn ITIA, alþjóðlegrar heilindastofnunar innan tennisheimsins, leiddi í ljós að Swiatek hefði innbyrt þetta ólöglega lyf vegna þess að það hefði blandast við annað, löglegt lyf sem hún hafði neytt. Niðurstaðan var því sú að Swiatek bæri ekki nema mjög takmarkaða sök í málinu, né hefði hún sýnt af sér gáleysi. Eins og fyrr segir var Swiatek upphaflega dæmd í bann 12. september en hún áfrýjaði þeim dómi og hefur mátt keppa frá 4. október. Hún missti engu að síður af þremur mótum og þurfti að gefa frá sér verðlaunafé á Cincinnati Open, þar sem hún komst í undanúrslit, en það var fyrsta mót eftir lyfjaprófið sem hún féll á. Tennis Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Swiatek samþykkti eins mánaðar bann en frá 12. septemer til 4. október sat hún af sér stærstan hluta bannsins og á því aðeins viku eftir. Hún verður sem sagt laus allra mála 4. desember. Þessi 23 ára tennisstjarna greindist með hjartalyf (trimetazidine) í lyfjaprófi í ágúst síðastliðnum, utan keppni, þegar hún var í efsta sæti heimslistans. Rannsókn ITIA, alþjóðlegrar heilindastofnunar innan tennisheimsins, leiddi í ljós að Swiatek hefði innbyrt þetta ólöglega lyf vegna þess að það hefði blandast við annað, löglegt lyf sem hún hafði neytt. Niðurstaðan var því sú að Swiatek bæri ekki nema mjög takmarkaða sök í málinu, né hefði hún sýnt af sér gáleysi. Eins og fyrr segir var Swiatek upphaflega dæmd í bann 12. september en hún áfrýjaði þeim dómi og hefur mátt keppa frá 4. október. Hún missti engu að síður af þremur mótum og þurfti að gefa frá sér verðlaunafé á Cincinnati Open, þar sem hún komst í undanúrslit, en það var fyrsta mót eftir lyfjaprófið sem hún féll á.
Tennis Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira