Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Lestrarklefinn 28. nóvember 2024 12:51 Maia Kobabe segir frá því í bókinni hvernig hín áttaði sig á að hín var kynsegin eikynhneigð. Myndasagnahöfundurinn Maia Kobabe hefur skrifað um ferlið að koma út sem kynsegin manneskja. Sjöfn Asare, gagnrýnandi hjá Lestrarklefanum hefur þetta að segja um bókina. Grafíska sjálfsævisagan Kynsegin, eða Gender Queer á frummálinu, kom út árið 2019 en hefur nýlega verið þýdd á íslensku af Mars Proppé og Elíasi Rúna. Í henni segir myndasagnahöfundurinn Maia Kobabe frá því hvernig hín áttaði sig á að hín var kynsegin eikynhneigð og því langa ferli sem fylgdi því að finna sjálft sig og að koma út úr skápnum. Verandi mjög grimmur aðdáandi myndasagna (samt bara graphic novels come on) og sérfræðingur Lestrarklefans í kynsegin málefnum hlaut ég að lesa þessa bók og skrifa hvað mér finnst. Sjöfn Asare fjallar um bækur á menningarvefnum Lestrarklefinn.is Kynsegin uppvöxtur Hín er fætt 1989, aðeins tveim árum á undan mér, og er því áhugavert að sjá uppvöxt manneskju sem er með svipað aðgengi að sýnileika og elst upp í svipuðu menningarumhverfi. Ég tengdi mikið við bókina, og þá sérstaklega skrif höfundar um að finnast erfitt að þurfa að valda fólki óþægindum með eigin fornöfnum og kynvitund. Væri ekki bara svo miklu auðveldara að þykjast bara vera kona og skapa engin vandamál? Spyr Kobabe, og ég kannast ósköp vel við það. Eitt af því sem mér finnst sérlega flott við söguna er að höfundur bíður ekki eftir að hafa klárað ferðalag sitt um kynvitund sína, heldur er hín enn óöruggt á tímum, á erfitt með að koma út og leiðrétta fólk, og efast um sjálft sig, en það er eitthvað sem ég held að margt kynsegin fólk tengi við. Ég tengi sjálf mest við nákvæmar lýsingar höfundar á smáreiti frá vinum, sem skjóta á kynhneigð eða hegðun manns þegar maður sýnir hvernig maður er í raun en er ekki að leika til að passa í hópinn, sem Kobabe lýsir á næman og djúpan hátt með örfáum orðum. Þá er hinsegin menningu einnig gerð góð skil, og hvaða djúpstæða gleði fylgir því að sjá sjálft sig og eigin tilfinningar speglast í list annarra. Umfjöllunina má lesa í heild sinni hér. Bókmenntir Bókaútgáfa Jól Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Sjá meira
Grafíska sjálfsævisagan Kynsegin, eða Gender Queer á frummálinu, kom út árið 2019 en hefur nýlega verið þýdd á íslensku af Mars Proppé og Elíasi Rúna. Í henni segir myndasagnahöfundurinn Maia Kobabe frá því hvernig hín áttaði sig á að hín var kynsegin eikynhneigð og því langa ferli sem fylgdi því að finna sjálft sig og að koma út úr skápnum. Verandi mjög grimmur aðdáandi myndasagna (samt bara graphic novels come on) og sérfræðingur Lestrarklefans í kynsegin málefnum hlaut ég að lesa þessa bók og skrifa hvað mér finnst. Sjöfn Asare fjallar um bækur á menningarvefnum Lestrarklefinn.is Kynsegin uppvöxtur Hín er fætt 1989, aðeins tveim árum á undan mér, og er því áhugavert að sjá uppvöxt manneskju sem er með svipað aðgengi að sýnileika og elst upp í svipuðu menningarumhverfi. Ég tengdi mikið við bókina, og þá sérstaklega skrif höfundar um að finnast erfitt að þurfa að valda fólki óþægindum með eigin fornöfnum og kynvitund. Væri ekki bara svo miklu auðveldara að þykjast bara vera kona og skapa engin vandamál? Spyr Kobabe, og ég kannast ósköp vel við það. Eitt af því sem mér finnst sérlega flott við söguna er að höfundur bíður ekki eftir að hafa klárað ferðalag sitt um kynvitund sína, heldur er hín enn óöruggt á tímum, á erfitt með að koma út og leiðrétta fólk, og efast um sjálft sig, en það er eitthvað sem ég held að margt kynsegin fólk tengi við. Ég tengi sjálf mest við nákvæmar lýsingar höfundar á smáreiti frá vinum, sem skjóta á kynhneigð eða hegðun manns þegar maður sýnir hvernig maður er í raun en er ekki að leika til að passa í hópinn, sem Kobabe lýsir á næman og djúpan hátt með örfáum orðum. Þá er hinsegin menningu einnig gerð góð skil, og hvaða djúpstæða gleði fylgir því að sjá sjálft sig og eigin tilfinningar speglast í list annarra. Umfjöllunina má lesa í heild sinni hér.
Bókmenntir Bókaútgáfa Jól Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Sjá meira