Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2024 16:00 Mohamed Salah hefur verið frábær með Liverpool á þessu tímabili og tölfræðin sýnir mikivægi hans svart á hvítu. Getty/John Powell Framtíð Mohamed Salah er mikið til umræðu enda kappinn að renna út á samning í sumar. Ein leiðin til að átta sig á mikivæginu er að taka út öll mörkin sem hann hefur þátt í hjá Liverpool á þessari leiktíð. Salah hefur alls komið með beinum hætti að sextán mörkum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni, skorað tíu sjálfur og gefið sex stoðsendingar að auki. Liverpool hefur unnið tíu af tólf leikjum sínum og er með 31 stig af 36 mögulegum. Það skilar liðinu átta stiga forystu og +16 í markatölu. Salah hefur átt þátt í 16 af 24 mörkum liðsins eða 67 prósent markanna. Án þessara marka hans væri Liverpool aðeins í þrettánda sæti deildarinnar með átta mörk skoruð í tólf leikjum. Það kemur náttúrulega maður í manns stað og því ekki hægt að taka þetta bókstaflega en það breytir ekki hvaða sögu tölfræðin segir. Það vekur líka athygli að Chelsea væri þá á toppnum með einu stigi meira en Arsenal og tveimur stigum meira en Brighton og Manchester City. Salah var með mark og stoðsendingu í 2-1 sigrinum á Chelsea, skoraði mark í 2-2 jafntefli á móti Arsemal og mark í 2-1 sigri á Brighton. Liverpool fékk sjö stig út úr þessum leikjum en hefði aðeins fengið eitt stig út úr þeim án marka Salah. Liverpool hefði einnig misst af stigum á móti Manchester United, Aston Villa, Wolves, Ipswich og Southampton án hans því Egyptinn var með mikilvæg mörk eða stoðsendingar í þeim leikjum. View this post on Instagram A post shared by Stadium Astro 🇲🇾 (@stadium.astro) Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher segir Salah vera eigingjarnan Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi sjónvarpsmaður, er allt annað en sáttur með viðtalið sem Mohamed Salah gaf eftir leik helgarinnar. 26. nóvember 2024 07:32 Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Mohamed Salah átti enn einn stórleikinn í gær þegar hann skoraði tvívegis í endurkomusigri Liverpool á útivelli á móti Southampton. Hann sagði eftir leikinn að Liverpool væri ekki einu sinni búið að bjóða honum nýjan samning. 25. nóvember 2024 10:32 „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Mohamed Salah er að renna út á samningi í sumar en frábær frammistaða hans inn á vellinum er án efa ein aðalástæðan fyrir því að Liverpool er með átta stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 25. nóvember 2024 07:32 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Salah hefur alls komið með beinum hætti að sextán mörkum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni, skorað tíu sjálfur og gefið sex stoðsendingar að auki. Liverpool hefur unnið tíu af tólf leikjum sínum og er með 31 stig af 36 mögulegum. Það skilar liðinu átta stiga forystu og +16 í markatölu. Salah hefur átt þátt í 16 af 24 mörkum liðsins eða 67 prósent markanna. Án þessara marka hans væri Liverpool aðeins í þrettánda sæti deildarinnar með átta mörk skoruð í tólf leikjum. Það kemur náttúrulega maður í manns stað og því ekki hægt að taka þetta bókstaflega en það breytir ekki hvaða sögu tölfræðin segir. Það vekur líka athygli að Chelsea væri þá á toppnum með einu stigi meira en Arsenal og tveimur stigum meira en Brighton og Manchester City. Salah var með mark og stoðsendingu í 2-1 sigrinum á Chelsea, skoraði mark í 2-2 jafntefli á móti Arsemal og mark í 2-1 sigri á Brighton. Liverpool fékk sjö stig út úr þessum leikjum en hefði aðeins fengið eitt stig út úr þeim án marka Salah. Liverpool hefði einnig misst af stigum á móti Manchester United, Aston Villa, Wolves, Ipswich og Southampton án hans því Egyptinn var með mikilvæg mörk eða stoðsendingar í þeim leikjum. View this post on Instagram A post shared by Stadium Astro 🇲🇾 (@stadium.astro)
Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher segir Salah vera eigingjarnan Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi sjónvarpsmaður, er allt annað en sáttur með viðtalið sem Mohamed Salah gaf eftir leik helgarinnar. 26. nóvember 2024 07:32 Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Mohamed Salah átti enn einn stórleikinn í gær þegar hann skoraði tvívegis í endurkomusigri Liverpool á útivelli á móti Southampton. Hann sagði eftir leikinn að Liverpool væri ekki einu sinni búið að bjóða honum nýjan samning. 25. nóvember 2024 10:32 „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Mohamed Salah er að renna út á samningi í sumar en frábær frammistaða hans inn á vellinum er án efa ein aðalástæðan fyrir því að Liverpool er með átta stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 25. nóvember 2024 07:32 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Carragher segir Salah vera eigingjarnan Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi sjónvarpsmaður, er allt annað en sáttur með viðtalið sem Mohamed Salah gaf eftir leik helgarinnar. 26. nóvember 2024 07:32
Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Mohamed Salah átti enn einn stórleikinn í gær þegar hann skoraði tvívegis í endurkomusigri Liverpool á útivelli á móti Southampton. Hann sagði eftir leikinn að Liverpool væri ekki einu sinni búið að bjóða honum nýjan samning. 25. nóvember 2024 10:32
„Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Mohamed Salah er að renna út á samningi í sumar en frábær frammistaða hans inn á vellinum er án efa ein aðalástæðan fyrir því að Liverpool er með átta stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 25. nóvember 2024 07:32