Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sindri Sverrisson skrifar 19. nóvember 2024 08:32 Konan gekk allsber um völlinn en leikur gat svo hafist að nýju eftir að hún gekk í fang lögreglumanna sem fylgdu henni í burtu. Twitter/Getty Strípalingur olli truflun á úrslitaleik í Kanada í fyrradag, þegar Toronto Argonauts og Winnipeg Blue Bombers mættust í amerískum fótbolta. Um er að ræða einn stærsta íþróttaviðburð í kanadísku sjónvarpi hvert ár og voru 52.000 manns á leiknum, sem kallas Grey Cup. Þar á meðal voru Harry Bretaprins og meðlimir Jonas Brothers. Harry Bretaprins var á meðal viðstaddra á vellinum og mætti í sjónvarpsviðtal, en Grey Cup er einn vinsælasti íþróttaviðburður hvers árs í kanadísku sjónvarpi.Getty/Rich Lam Það voru því mörg vitni að því þegar dökkhærð kona hljóp allsber inn á völlinn. Hún var reyndar í skóm en hélt á dökkri kápu. Á einum tímapunkti datt hún niður og missti frá sér kápuna, en stóð svo upp og veifaði til áhorfenda. ( NAKED CONTENT🔞) - Bizarre moment naked woman strolls onto field during Canada's Grey Cup while players watch on awkwardly-The Canadian Football League's Grey Cup showpiece was disrupted in bizarre fashion on Sunday night after a naked woman casually strolled onto the field. pic.twitter.com/evFflkvUM9— MassiVeMaC (@SchengenStory) November 18, 2024 Hlé var á leiknum þegar þetta gerðist og biðu leikmenn líkt og aðrir eftir því að konan lyki sér af, án þess að nein læti yrðu. Þess í stað fékk konan að spígspora um völlinn áður en að hún gekk afslöppuð til tveggja lögreglumanna sem að fylgdu henni í rólegheitum af vellinum. Áhorfendur á vellinum fögnuðu margir hverjir þegar konan kom fyrst inn á völlinn og sumir bauluðu svo þegar hún yfirgaf svæðið. Leikurinn kláraðist svo og fögnuðu Argonauts öruggum sigri, 41-24. Leikmenn Toronto Argonauts fögnuðu meistaratitlinum.Getty/Rich Lam Kanada Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Sjá meira
Um er að ræða einn stærsta íþróttaviðburð í kanadísku sjónvarpi hvert ár og voru 52.000 manns á leiknum, sem kallas Grey Cup. Þar á meðal voru Harry Bretaprins og meðlimir Jonas Brothers. Harry Bretaprins var á meðal viðstaddra á vellinum og mætti í sjónvarpsviðtal, en Grey Cup er einn vinsælasti íþróttaviðburður hvers árs í kanadísku sjónvarpi.Getty/Rich Lam Það voru því mörg vitni að því þegar dökkhærð kona hljóp allsber inn á völlinn. Hún var reyndar í skóm en hélt á dökkri kápu. Á einum tímapunkti datt hún niður og missti frá sér kápuna, en stóð svo upp og veifaði til áhorfenda. ( NAKED CONTENT🔞) - Bizarre moment naked woman strolls onto field during Canada's Grey Cup while players watch on awkwardly-The Canadian Football League's Grey Cup showpiece was disrupted in bizarre fashion on Sunday night after a naked woman casually strolled onto the field. pic.twitter.com/evFflkvUM9— MassiVeMaC (@SchengenStory) November 18, 2024 Hlé var á leiknum þegar þetta gerðist og biðu leikmenn líkt og aðrir eftir því að konan lyki sér af, án þess að nein læti yrðu. Þess í stað fékk konan að spígspora um völlinn áður en að hún gekk afslöppuð til tveggja lögreglumanna sem að fylgdu henni í rólegheitum af vellinum. Áhorfendur á vellinum fögnuðu margir hverjir þegar konan kom fyrst inn á völlinn og sumir bauluðu svo þegar hún yfirgaf svæðið. Leikurinn kláraðist svo og fögnuðu Argonauts öruggum sigri, 41-24. Leikmenn Toronto Argonauts fögnuðu meistaratitlinum.Getty/Rich Lam
Kanada Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Sjá meira