Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Atli Ísleifsson skrifar 12. nóvember 2024 07:11 Gular viðvaranir verða í gildi í flestum landshlutum. Veðurstofan Veðurstofan spáir suðvestan hvassviðri eða stormi víða með rigningu framan af degi en síðan skúrum en norðaustan- og austanlands verði allhvöss suðvestanátt og bjartviðri. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að gular viðvaranir verði í gildi fram á morgundaginn í flestum landshlutum og skynsamlegt sé fyrir vegfarendur sem hyggja á ferðalög að fylgjast vel með veðurathugunum og veðurspám. Er því að spáð að vindhviður geti víða farið yfir 35 metra á sekúndu við fjöll. Eftir háar hitatölur gærdagsins er aðeins annað uppá teningnum í dag og hiti yfirleitt á bilinu 6 til 13 stig, en kólnar heldur í kvöld. Allhvöss suðvestanátt í fyrramálið með stöku skúr í innsveitum sunnan- og vestanlands en annars að mestu bjart. Dregur úr vindi er líður á morgundaginn,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 11 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðvestan 10-18 m/s og skúrir en bjart á austanverðu landinu. Dregur úr vindi og skúrum þegar líður á daginn. Hiti 5 til 10 stig. Á fimmtudag: Suðvestan 15-23 m/s og rigning, en að mestu þurrt á Austurlandi. Hiti 7 til 13 stig. Él vestantil um kvöldið og kólnar. Á föstudag: Gengur í hvassa vestan- og norðvestanátt með snjókomu, en léttir til sunnantil er líður á daginn. Hiti um og undir frostmarki. Á laugardag: Norðaaustanátt og él, en þurrt sunnan heiða. Hiti breytist lítið. Á sunnudag og mánudag: Útlit fyrir norðlæga átt með éljum, en að mestu bjartviðri sunnantil. Kalt í veðri. Veður Tengdar fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Vegurinn í Ísafjarðardjúpi lokaðist í nótt eftir að áin Rjúkandi í Hestfirði flæddi yfir veginn. Einnig féll aurskriða yfir veginn í sama firði, með þeim afleiðingum að nokkrir ökumenn komust ekki leiða sinna. 12. nóvember 2024 06:38 Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að gular viðvaranir verði í gildi fram á morgundaginn í flestum landshlutum og skynsamlegt sé fyrir vegfarendur sem hyggja á ferðalög að fylgjast vel með veðurathugunum og veðurspám. Er því að spáð að vindhviður geti víða farið yfir 35 metra á sekúndu við fjöll. Eftir háar hitatölur gærdagsins er aðeins annað uppá teningnum í dag og hiti yfirleitt á bilinu 6 til 13 stig, en kólnar heldur í kvöld. Allhvöss suðvestanátt í fyrramálið með stöku skúr í innsveitum sunnan- og vestanlands en annars að mestu bjart. Dregur úr vindi er líður á morgundaginn,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 11 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðvestan 10-18 m/s og skúrir en bjart á austanverðu landinu. Dregur úr vindi og skúrum þegar líður á daginn. Hiti 5 til 10 stig. Á fimmtudag: Suðvestan 15-23 m/s og rigning, en að mestu þurrt á Austurlandi. Hiti 7 til 13 stig. Él vestantil um kvöldið og kólnar. Á föstudag: Gengur í hvassa vestan- og norðvestanátt með snjókomu, en léttir til sunnantil er líður á daginn. Hiti um og undir frostmarki. Á laugardag: Norðaaustanátt og él, en þurrt sunnan heiða. Hiti breytist lítið. Á sunnudag og mánudag: Útlit fyrir norðlæga átt með éljum, en að mestu bjartviðri sunnantil. Kalt í veðri.
Veður Tengdar fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Vegurinn í Ísafjarðardjúpi lokaðist í nótt eftir að áin Rjúkandi í Hestfirði flæddi yfir veginn. Einnig féll aurskriða yfir veginn í sama firði, með þeim afleiðingum að nokkrir ökumenn komust ekki leiða sinna. 12. nóvember 2024 06:38 Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Sjá meira
Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Vegurinn í Ísafjarðardjúpi lokaðist í nótt eftir að áin Rjúkandi í Hestfirði flæddi yfir veginn. Einnig féll aurskriða yfir veginn í sama firði, með þeim afleiðingum að nokkrir ökumenn komust ekki leiða sinna. 12. nóvember 2024 06:38