Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Lestrarklefinn og Sjöfn Asare 13. nóvember 2024 13:41 Dagur Hjartarson hefur sent frá sér bókina Sporðdrekar. gassi Lestrarklefinn tekur nýútkomnar bækur til umfjöllunar og er nýjasta bók rithöfundarins Dags Hjartarsonar þar á meðal. Sjöfn Asare fjallar hér um bókina. Dagur Hjartarson gaf nýlega út skáldsöguna Sporðdrekar, sem er hans áttunda útgefna verk. Dagur er ekki nýskáld og hafa flestir heyrt um einhverjar af bókum hans. Hann hefur unnið til ýmissa verðlauna fyrir skrif sín, svo sem ljóðstaf Jóns úr Vör og var hann auk þess tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2022. Sjöfn Asare skrifar ritdóma á menningarvefinn Lestrarklefinn Í Sporðdrekum tekst Dagur á við atburði eins dags árið 2016, sem og langs aðdraganda þessa tiltekna dags, og það stundum mörg ár aftur í tímann. Við fylgjum fimm persónum eftir, þeim Stellu, Vilborgu, Finnboga, Bjarka og Sigvalda. Öll eru þau ungt fólk sem standa á tímamótum, ýmist í starfi eða ástarlífinu, eða finnst þau hugsanlega örlítið föst á stað sem þau ætluðu ekki að enda á. Vinir á tímamótum Karlmennirnir eiga það sameiginlegt að vera styttra komin faglega en konurnar tvær. Finnbogi hefur flosnað upp úr lögfræði og vinnur á frístundaheimili án þess að vilja viðurkenna að það gæti verið framtíðarstarf. Bjarki er óviss með eigin sjálfsmynd eftir sambandsslit við Stellu rúmu einu og hálfu ári fyrr og Sigvaldi er hálfgerður lúser sem lendir í slagsmálum og drekkur úr hófi. Þá er Stella sennilega í hvað bestu stöðunni andlega af þessum hópi, en hún hefur lokið kennaranámi, er enn að melta sambandsslitin við Bjarka að einhverju leyti en nýtur sín ágætlega. En þegar hana fer að dreyma undarlega drauma um einn nemanda sinna og uppgötvar aukin tengsl hans við sinn nánasta hring fara atburðir að verða undarlegir. Umfjöllunina má lesa í heild sinni hér. Fleiri ritdóma er að finna á Lestrarklefinn.is. Bókmenntir Bókaútgáfa Menning Jól Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Sjá meira
Dagur Hjartarson gaf nýlega út skáldsöguna Sporðdrekar, sem er hans áttunda útgefna verk. Dagur er ekki nýskáld og hafa flestir heyrt um einhverjar af bókum hans. Hann hefur unnið til ýmissa verðlauna fyrir skrif sín, svo sem ljóðstaf Jóns úr Vör og var hann auk þess tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2022. Sjöfn Asare skrifar ritdóma á menningarvefinn Lestrarklefinn Í Sporðdrekum tekst Dagur á við atburði eins dags árið 2016, sem og langs aðdraganda þessa tiltekna dags, og það stundum mörg ár aftur í tímann. Við fylgjum fimm persónum eftir, þeim Stellu, Vilborgu, Finnboga, Bjarka og Sigvalda. Öll eru þau ungt fólk sem standa á tímamótum, ýmist í starfi eða ástarlífinu, eða finnst þau hugsanlega örlítið föst á stað sem þau ætluðu ekki að enda á. Vinir á tímamótum Karlmennirnir eiga það sameiginlegt að vera styttra komin faglega en konurnar tvær. Finnbogi hefur flosnað upp úr lögfræði og vinnur á frístundaheimili án þess að vilja viðurkenna að það gæti verið framtíðarstarf. Bjarki er óviss með eigin sjálfsmynd eftir sambandsslit við Stellu rúmu einu og hálfu ári fyrr og Sigvaldi er hálfgerður lúser sem lendir í slagsmálum og drekkur úr hófi. Þá er Stella sennilega í hvað bestu stöðunni andlega af þessum hópi, en hún hefur lokið kennaranámi, er enn að melta sambandsslitin við Bjarka að einhverju leyti en nýtur sín ágætlega. En þegar hana fer að dreyma undarlega drauma um einn nemanda sinna og uppgötvar aukin tengsl hans við sinn nánasta hring fara atburðir að verða undarlegir. Umfjöllunina má lesa í heild sinni hér. Fleiri ritdóma er að finna á Lestrarklefinn.is.
Bókmenntir Bókaútgáfa Menning Jól Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Sjá meira