Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Tómas Arnar Þorláksson skrifar 10. nóvember 2024 10:53 Hrafnhildur Haraldsdóttir hafnaði í öðru sæti í keppninni Miss Earth. Facebook Hrafnhildur Haraldsdóttir var valin sem ungfrú jarðloft (e. Miss Earth - Air) í gær og hafnaði í öðru sæti í aðalkeppni Miss Earth 2024 sem fór fram í Manila í Filippseyjum. Hrafnhildur stóð uppi sem sigurvegari í Ungfrú Ísland árið 2022, aðeins átján ára gömul, og keppti fyrir Íslands hönd í gærkvöldi. Þessu greinir Miss Earth keppnin frá á Facebook en Hrafnhildur er fyrsti fulltrúi Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss Earth. „Þokkafull sem vindurinn. Hrafnhildur Haraldsdóttir tekur við titlinum ungfrú jarðloft 2024. Hún er fulltrúi Íslands með glæsibrag og ástríðu fyrir umhverfismálum. Hrafnhildur er reiðubúin til að vekja fólk til umhugsunar um vandamál sem hafa áhrif á loftið sem við öndum að okkur,“ segir í tilkynningu Miss Earth. Keppnin er ein af stærri fegurðarsamkeppnum heims, þar sem sérstök áhersla er lögð á umhverfisvernd og umhverfisvitund. Í gær voru krýndar Miss Earth, Miss Earth – Air, Miss Earth – Water og Miss Earth – Fire, titlar sem tengjast umhverfinu og náttúrunni. Hin ástralska Jessica Lane var krýnd ungfrú jörð (e. Miss Earth) í gær og má því segja að Hrafnhildur hafi hafnað í öðru sæti í keppninni. „Ég er yfi mig þakklát og auðmjúk fyrir að vera fyrst til að hafna í öðru sæti í Miss Earth 2024. [...] Þessi vegferð hefur verið ekkert minna en ótrúleg, full af erfiðisvinnu, seiglu og þroska. Ég er gríðarlega þakklát fjölskyldu minni, vinum og teyminu mínu og öllum þeim sem studdu mig í gegnum hvert skref á leiðinni. Stuðningur ykkar og ást hefur styrkt drauma mína og tilgang,“ skrifaði Hrafnhildur í færslu á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Miss Earth - Air 2024 (@hrafnhildurharalds) Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland: Eltir drauma sína sama hvað öðrum finnst Hrafnhildur Haraldsdóttir er meðal keppenda í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss East Reykjavík. Hrafnhildur elskar sushi og pizzu, lítur mikið upp til afa sinna og stefnir á læknisfræði í framtíðinni. Hún segir keppnina meðal annars hafa aukið sjálfstraustið og er stolt af því að elta drauma sína óháð áliti annarra. 27. júlí 2022 08:30 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Þessu greinir Miss Earth keppnin frá á Facebook en Hrafnhildur er fyrsti fulltrúi Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss Earth. „Þokkafull sem vindurinn. Hrafnhildur Haraldsdóttir tekur við titlinum ungfrú jarðloft 2024. Hún er fulltrúi Íslands með glæsibrag og ástríðu fyrir umhverfismálum. Hrafnhildur er reiðubúin til að vekja fólk til umhugsunar um vandamál sem hafa áhrif á loftið sem við öndum að okkur,“ segir í tilkynningu Miss Earth. Keppnin er ein af stærri fegurðarsamkeppnum heims, þar sem sérstök áhersla er lögð á umhverfisvernd og umhverfisvitund. Í gær voru krýndar Miss Earth, Miss Earth – Air, Miss Earth – Water og Miss Earth – Fire, titlar sem tengjast umhverfinu og náttúrunni. Hin ástralska Jessica Lane var krýnd ungfrú jörð (e. Miss Earth) í gær og má því segja að Hrafnhildur hafi hafnað í öðru sæti í keppninni. „Ég er yfi mig þakklát og auðmjúk fyrir að vera fyrst til að hafna í öðru sæti í Miss Earth 2024. [...] Þessi vegferð hefur verið ekkert minna en ótrúleg, full af erfiðisvinnu, seiglu og þroska. Ég er gríðarlega þakklát fjölskyldu minni, vinum og teyminu mínu og öllum þeim sem studdu mig í gegnum hvert skref á leiðinni. Stuðningur ykkar og ást hefur styrkt drauma mína og tilgang,“ skrifaði Hrafnhildur í færslu á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Miss Earth - Air 2024 (@hrafnhildurharalds)
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland: Eltir drauma sína sama hvað öðrum finnst Hrafnhildur Haraldsdóttir er meðal keppenda í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss East Reykjavík. Hrafnhildur elskar sushi og pizzu, lítur mikið upp til afa sinna og stefnir á læknisfræði í framtíðinni. Hún segir keppnina meðal annars hafa aukið sjálfstraustið og er stolt af því að elta drauma sína óháð áliti annarra. 27. júlí 2022 08:30 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Miss Universe Iceland: Eltir drauma sína sama hvað öðrum finnst Hrafnhildur Haraldsdóttir er meðal keppenda í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss East Reykjavík. Hrafnhildur elskar sushi og pizzu, lítur mikið upp til afa sinna og stefnir á læknisfræði í framtíðinni. Hún segir keppnina meðal annars hafa aukið sjálfstraustið og er stolt af því að elta drauma sína óháð áliti annarra. 27. júlí 2022 08:30