Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 09:02 Racheal Kundananji er dýrasta knattspyrnukona heims eftir að Bay FC keypti hana frá spænska félaginu Madrid CFF. Getty/Lyndsay Radnedge Knattspyrnukonan Racheal Kundananji er dýrasta knattspyrnukona heims og hún sýndi óvenjuleg og ótrúleg tilþrif í bandaríska kvennafótboltanum á dögunum. Í ljós kom að hún var að herma eftir götustrákum í Suður-Afríku. Kundananji er frá Sambíu en spilar með Bay FC í bandarísku NWSL deildinni. Hún kom til bandaríska liðsins í febrúar frá Madrid CFF á Spáni og var þá dýrasta knattspyrnukona heims enda kostaði hún 862 þúsund dollara eða meira en 118 milljónir króna. Kundananji er með fimm mörk og fjórar stoðsendingar í 21 leikjum á tímabilinu. Kundananji og félagar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með sigrinum á Houston Dash um síðustu helgi. Kundananji skoraði tvö mörk í leiknum en það voru þó önnur tilþrif hennar sem vöktu mesta athygli. Hún stóð þá á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Kundananji ræddi þetta uppátæki sitt við ESPN. „Ég var stundum að horfa á myndbönd frá Suður Afríku. Þetta voru leikir úr gettóunum þar sem þeir spila á velli þar sem er ekkert gras. Þeir taka upp á ýmsu í leikjum sinum,“ sagði Racheal Kundananji. „Ég apaði þetta eftir þeim og hugsaði mér að prófa þetta einn daginn. Ég sagði síðan liðsfélögunum mínum fyrir leikinn um helgina að ég ætlaði að gera þetta í þessum leik,“ sagði Kundananji. „Mig hafði lengi langað til að gera þetta ef við værum yfir í leik. Ég lét svo bara vaða,“ sagði Kundananji hlæjandi. View this post on Instagram A post shared by ESPN Africa (@espnafrica) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Fleiri fréttir „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Sjá meira
Kundananji er frá Sambíu en spilar með Bay FC í bandarísku NWSL deildinni. Hún kom til bandaríska liðsins í febrúar frá Madrid CFF á Spáni og var þá dýrasta knattspyrnukona heims enda kostaði hún 862 þúsund dollara eða meira en 118 milljónir króna. Kundananji er með fimm mörk og fjórar stoðsendingar í 21 leikjum á tímabilinu. Kundananji og félagar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með sigrinum á Houston Dash um síðustu helgi. Kundananji skoraði tvö mörk í leiknum en það voru þó önnur tilþrif hennar sem vöktu mesta athygli. Hún stóð þá á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Kundananji ræddi þetta uppátæki sitt við ESPN. „Ég var stundum að horfa á myndbönd frá Suður Afríku. Þetta voru leikir úr gettóunum þar sem þeir spila á velli þar sem er ekkert gras. Þeir taka upp á ýmsu í leikjum sinum,“ sagði Racheal Kundananji. „Ég apaði þetta eftir þeim og hugsaði mér að prófa þetta einn daginn. Ég sagði síðan liðsfélögunum mínum fyrir leikinn um helgina að ég ætlaði að gera þetta í þessum leik,“ sagði Kundananji. „Mig hafði lengi langað til að gera þetta ef við værum yfir í leik. Ég lét svo bara vaða,“ sagði Kundananji hlæjandi. View this post on Instagram A post shared by ESPN Africa (@espnafrica)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Fleiri fréttir „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Sjá meira