Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. nóvember 2024 11:12 Mikilli rigningu er spáð á Vestur- og Suðurlandi. Vísir/Vilhelm Veðurstofa Íslands varar við aukinni hættu á skriðuföllum næstu viku vegna mikillar rigningar. Mikilli úrkomu er spáð næstu daga. Í tilkynningu skriðuvaktar Veðurstofunnar kemur fram að úrkomusöm vika sé framundan á Vestur- og Suðurlandi. Einnig hefur rignt mikið undanfarnar nætur. „Jarðvegurinn er nú þegar blautur og það er frekar hlýtt og mikil rigning. Það er ekkert frost lengur í jörðinni, allaveganna á láglendi og það getur farið eitthvað af stað,“ segir Martina Stefani, jarðfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Jarðvegurinn fær ekki nægan tíma til að þorna á milli úrkomuskeiða. Auk þess er hitastigið óvenjuhátt miðað við árstíma. Spáð er fyrir talsverðri rigningu aðfaranótt miðvikudags á Reykjanesi, Suðurlandi undir Eyjafjöllum og Mýrdalsjökli, sem og á sunnanverðum Vatnajökli. Samkvæmt spá Veðurstofunnar kemur næsta lægð á fimmtudag. Í gær féll vatnsrík jarðvegsskriða nálægt bænum Miðdal í Kjós. Þá var einnig tilkynnt um grjóthrun við Hvalfjarðarveg. Veðurstofa hefur ekki fengið neinar tilkynningar um skriðuföll það sem af er degi. Veður Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Sjá meira
Í tilkynningu skriðuvaktar Veðurstofunnar kemur fram að úrkomusöm vika sé framundan á Vestur- og Suðurlandi. Einnig hefur rignt mikið undanfarnar nætur. „Jarðvegurinn er nú þegar blautur og það er frekar hlýtt og mikil rigning. Það er ekkert frost lengur í jörðinni, allaveganna á láglendi og það getur farið eitthvað af stað,“ segir Martina Stefani, jarðfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Jarðvegurinn fær ekki nægan tíma til að þorna á milli úrkomuskeiða. Auk þess er hitastigið óvenjuhátt miðað við árstíma. Spáð er fyrir talsverðri rigningu aðfaranótt miðvikudags á Reykjanesi, Suðurlandi undir Eyjafjöllum og Mýrdalsjökli, sem og á sunnanverðum Vatnajökli. Samkvæmt spá Veðurstofunnar kemur næsta lægð á fimmtudag. Í gær féll vatnsrík jarðvegsskriða nálægt bænum Miðdal í Kjós. Þá var einnig tilkynnt um grjóthrun við Hvalfjarðarveg. Veðurstofa hefur ekki fengið neinar tilkynningar um skriðuföll það sem af er degi.
Veður Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Sjá meira