Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2024 14:30 Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir er borgarfulltrúi Flokks fólksins í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, mun leiða lista flokksins í Reykjavík suður í komandi alþingiskosningum. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir sálfræðingur skipar 2. sæti listans, en hún hefur setið sem borgarfulltrúi flokksins frá árinu 2018 og var áður meðal annars formaður Barnaheilla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins. Þar segir að Rúnar Sigurjónsson vélvirki og formaður Fornbílaklúbbs Íslands skipi 3. sæti listans og í 4. sæti sé Helga Þórðardóttir kennari, sem hafi gegnt stöðu varaborgarfulltrúa flokksins frá árinu 2022. Sjá má framboðslista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í heild sinni að neðan. Inga Sæland, alþingismaður, Reykjavík Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík Rúnar Sigurjónsson, vélvirki og framkvæmdastjóri, Reykjavík Helga Þórðardóttir, kennari og varaborgarfulltrúi, Reykjavík Svavar Guðmundsson, sjávarútvegsfræðingur, Reykjavík Guðrún Ósk Jakobsdóttir, formaður fimleikadeildar Fylkis, Reykjavík Svanberg Hreinsson, framreiðslumaður, Mosfellsbæ Halldóra Gestsdóttir, hönnuður, Reykjavík Birgir Jóhann Birgisson, tónlistamaður, Reykjavík Valur Sigurðsson, rafvirki, Reykjavík Guðný Erla Jakobsdóttir, leikskólakennari og þjálfari, Hafnafirði Ómar Örn Ómarsson, verkamaður, Reykjavík Hjördís Björg Kristinsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík Sigurjón Arnórsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi Þóra Bjarnveig Jónsdóttir, handverkskona, Reykjavík Kristján Arnar Helgason, eldri borgari, Reykjavík Guðbergur Magnússon, ellilífeyrisþegi, Reykjavík Magano Katrina Shiimi, sjúkraliði, Mosfellsbæ Óli Már Guðmundsson, listamaður, Reykjavík Hilmar Guðmundsson, eldri borgari, Reykjavík Þórarinn Kristinsson, eldri borgari, Reykjavík Sigríður Sæland Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík Alþingiskosningar 2024 Flokkur fólksins Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Ásthildur Lóa Þórsdóttir alþingismaður og kennari, mun leiða lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum. Sigurður Helgi Pálmason safnvörður og þáttagerðarmaður skipar 2. sætið, Elín Fanndal félagsliði og varaþingmaður, skipar 3. sætið og Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður hjá VR og miðstjórnarmaður ASÍ, það fjórða. 31. október 2024 13:07 Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Lilja Rafney Magnúsdóttir, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Eyjólfur Ármannsson þingmaður leiðir listann. 31. október 2024 08:49 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins. Þar segir að Rúnar Sigurjónsson vélvirki og formaður Fornbílaklúbbs Íslands skipi 3. sæti listans og í 4. sæti sé Helga Þórðardóttir kennari, sem hafi gegnt stöðu varaborgarfulltrúa flokksins frá árinu 2022. Sjá má framboðslista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í heild sinni að neðan. Inga Sæland, alþingismaður, Reykjavík Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík Rúnar Sigurjónsson, vélvirki og framkvæmdastjóri, Reykjavík Helga Þórðardóttir, kennari og varaborgarfulltrúi, Reykjavík Svavar Guðmundsson, sjávarútvegsfræðingur, Reykjavík Guðrún Ósk Jakobsdóttir, formaður fimleikadeildar Fylkis, Reykjavík Svanberg Hreinsson, framreiðslumaður, Mosfellsbæ Halldóra Gestsdóttir, hönnuður, Reykjavík Birgir Jóhann Birgisson, tónlistamaður, Reykjavík Valur Sigurðsson, rafvirki, Reykjavík Guðný Erla Jakobsdóttir, leikskólakennari og þjálfari, Hafnafirði Ómar Örn Ómarsson, verkamaður, Reykjavík Hjördís Björg Kristinsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík Sigurjón Arnórsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi Þóra Bjarnveig Jónsdóttir, handverkskona, Reykjavík Kristján Arnar Helgason, eldri borgari, Reykjavík Guðbergur Magnússon, ellilífeyrisþegi, Reykjavík Magano Katrina Shiimi, sjúkraliði, Mosfellsbæ Óli Már Guðmundsson, listamaður, Reykjavík Hilmar Guðmundsson, eldri borgari, Reykjavík Þórarinn Kristinsson, eldri borgari, Reykjavík Sigríður Sæland Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Alþingiskosningar 2024 Flokkur fólksins Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Ásthildur Lóa Þórsdóttir alþingismaður og kennari, mun leiða lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum. Sigurður Helgi Pálmason safnvörður og þáttagerðarmaður skipar 2. sætið, Elín Fanndal félagsliði og varaþingmaður, skipar 3. sætið og Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður hjá VR og miðstjórnarmaður ASÍ, það fjórða. 31. október 2024 13:07 Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Lilja Rafney Magnúsdóttir, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Eyjólfur Ármannsson þingmaður leiðir listann. 31. október 2024 08:49 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Sjá meira
Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Ásthildur Lóa Þórsdóttir alþingismaður og kennari, mun leiða lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum. Sigurður Helgi Pálmason safnvörður og þáttagerðarmaður skipar 2. sætið, Elín Fanndal félagsliði og varaþingmaður, skipar 3. sætið og Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður hjá VR og miðstjórnarmaður ASÍ, það fjórða. 31. október 2024 13:07
Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Lilja Rafney Magnúsdóttir, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Eyjólfur Ármannsson þingmaður leiðir listann. 31. október 2024 08:49