Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Stefán Árni Pálsson skrifar 31. október 2024 11:02 Þann 31. maí fer fram fermingarveisla FM95BLÖ. Fermingarveisla FM95BLÖ verður haldin á næsta ári. Útvarpsþátturinn er að verða fjórtán ára og því tilvalið að skella í fermingu. Miðasalan á tónleikana hófst á Tix í morgun. Sindri Sindrason hitti þremenningana í Laugardalshöllinni í Íslandi í dag í vikunni. „Við héldum tíu ára afmælið okkar hérna hinum megin en núna ætlum við að reyna stækka þetta og vera með fermingarveislu í stóru höllinni,“ segir Auðunn Blöndal forsprakki hópsins. „Ef það hefði einhver sagt við mig 2011 að þátturinn yrði fjórtán ára þá hefði ég aldrei trúað því,“ segir Auddi. „Við höfum aldrei tekið okkur pásu, hætta og byrja aftur eins og margir gera. Við bara mætum alltaf, alla föstudaga,“ segir Egill Einarsson. „Ég er mikill afmælismaður en þetta er í annað sinn sem ég held upp á fermingu, sem er mjög gaman,“ segir Auðunn og hlær. „Við erum með einn vinsælasta plötusnúð heims með okkur, aldrei komið til Íslands og kemur alla leið frá Ástralíu. Ég hef séð hann fjórum sinnum áður en Íslendingar hafa aldrei séð hann,“ segir Egill en Timmy Trumpet verður á sviðinu umrætt kvöld en Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Sverrir Bergmann og Doctor Victor verða einnig á tónleikunum 31. maí. „Við eigum eftir að tilkynna fleiri nöfn þegar nær dregur en við erum með nokkra gullmola í pokahorninu,“ segir Auddi. „Það verður stór brauðterta, prestur og svo er ég að reyna fá það í gegn hjá strákunum að vera með ristað brauð til sölu, þetta er jú ferming,“ segir Steindi sem mætti allt of seint í viðtalið eins og honum er lagið. „Fólk fattar ekki að ef ristað brauð væri ekki þekkt sem svona venjulegur morgunmatur þá væri þetta þrjá tíu þúsund króna réttur á veitingastað, þetta er það gott,“ segir Steindi en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag FM95BLÖ Tónleikar á Íslandi Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Sjá meira
Miðasalan á tónleikana hófst á Tix í morgun. Sindri Sindrason hitti þremenningana í Laugardalshöllinni í Íslandi í dag í vikunni. „Við héldum tíu ára afmælið okkar hérna hinum megin en núna ætlum við að reyna stækka þetta og vera með fermingarveislu í stóru höllinni,“ segir Auðunn Blöndal forsprakki hópsins. „Ef það hefði einhver sagt við mig 2011 að þátturinn yrði fjórtán ára þá hefði ég aldrei trúað því,“ segir Auddi. „Við höfum aldrei tekið okkur pásu, hætta og byrja aftur eins og margir gera. Við bara mætum alltaf, alla föstudaga,“ segir Egill Einarsson. „Ég er mikill afmælismaður en þetta er í annað sinn sem ég held upp á fermingu, sem er mjög gaman,“ segir Auðunn og hlær. „Við erum með einn vinsælasta plötusnúð heims með okkur, aldrei komið til Íslands og kemur alla leið frá Ástralíu. Ég hef séð hann fjórum sinnum áður en Íslendingar hafa aldrei séð hann,“ segir Egill en Timmy Trumpet verður á sviðinu umrætt kvöld en Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Sverrir Bergmann og Doctor Victor verða einnig á tónleikunum 31. maí. „Við eigum eftir að tilkynna fleiri nöfn þegar nær dregur en við erum með nokkra gullmola í pokahorninu,“ segir Auddi. „Það verður stór brauðterta, prestur og svo er ég að reyna fá það í gegn hjá strákunum að vera með ristað brauð til sölu, þetta er jú ferming,“ segir Steindi sem mætti allt of seint í viðtalið eins og honum er lagið. „Fólk fattar ekki að ef ristað brauð væri ekki þekkt sem svona venjulegur morgunmatur þá væri þetta þrjá tíu þúsund króna réttur á veitingastað, þetta er það gott,“ segir Steindi en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag FM95BLÖ Tónleikar á Íslandi Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Sjá meira