Melsungen ekki í vandræðum með Val Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. október 2024 20:46 Agnar Smári átti fínan leik sóknarlega í liði Vals. Vísir/Anton Brink Þýska félagið Melsungen var ekki í vandræðum með Val þegar liðin mættust í F-riðli Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld, lokatölur 36-21. Þá átti Óðinn Þór Ríkharðsson frábæran leik og lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar unnu góðan sigur. Valur sá í raun aldrei til sólar og var munurinn sjö mörk í hálfleik, staðan þá 17-10. Munurinn var kominn upp í níu mörk þegar Melsungen skoraði sjö mörk í röð um miðbik síðari hálfleiks og steindrap allar vonir Valsmanna. Á endanum var 15 marka munur þegar flautað var til loka leiks. Arnar Freyr Arnarsson skoraði fjögur mörk í liði Melsungen á meðan Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar. Ísak Gústafsson skoraði fjögur mörk í liði Vals og Agnar Smári Jónsson skoraði þrjú ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Í hinum leik F-riðils vann Porto fjögurra marka útisigur á Vardar, 22-26. Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk í liði Porto. Þorsteinn Léo er þekktur fyrir sín þrumuskot.Vísir/Anton Brink Melsungen er því áfram með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum, Port er með þrjú stig, Vardar tvö og Valur eitt. Í H-riðli, þar sem FH leikur, unnu lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach sjö marka sigur á Toulouse, lokatölur 33-26. Gummersbach trónir á toppi riðilsins með fullt hús, Toulouse er með fjögur, FH með tvö eftir sigur í kvöld og Sävehof án stiga. Í C-riðli skoraði Stiven Tobar Valencia fjögur mörk og gaf eina stoðsendingu í átta marka útisigri Benfica á Tatran Prešov, lokatölur 16-24. Í hinum leik riðilsins vann Kadetten fjögurra marka útisigur á Limoges, 27-31. Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur hjá Kadetten með átta mörk ásamt því að gefa eina stoðsendingu. Óðinn Þór átti hreint út sagt frábæran leik í kvöld.@ehfel_official Benfica er á toppi C-riðils með fullt hús stiga eða sex talsins, Kadetten er þar á eftir með fjögur stig, Limoges tvö og Tatran Prešov án stiga. Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Valur sá í raun aldrei til sólar og var munurinn sjö mörk í hálfleik, staðan þá 17-10. Munurinn var kominn upp í níu mörk þegar Melsungen skoraði sjö mörk í röð um miðbik síðari hálfleiks og steindrap allar vonir Valsmanna. Á endanum var 15 marka munur þegar flautað var til loka leiks. Arnar Freyr Arnarsson skoraði fjögur mörk í liði Melsungen á meðan Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar. Ísak Gústafsson skoraði fjögur mörk í liði Vals og Agnar Smári Jónsson skoraði þrjú ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Í hinum leik F-riðils vann Porto fjögurra marka útisigur á Vardar, 22-26. Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk í liði Porto. Þorsteinn Léo er þekktur fyrir sín þrumuskot.Vísir/Anton Brink Melsungen er því áfram með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum, Port er með þrjú stig, Vardar tvö og Valur eitt. Í H-riðli, þar sem FH leikur, unnu lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach sjö marka sigur á Toulouse, lokatölur 33-26. Gummersbach trónir á toppi riðilsins með fullt hús, Toulouse er með fjögur, FH með tvö eftir sigur í kvöld og Sävehof án stiga. Í C-riðli skoraði Stiven Tobar Valencia fjögur mörk og gaf eina stoðsendingu í átta marka útisigri Benfica á Tatran Prešov, lokatölur 16-24. Í hinum leik riðilsins vann Kadetten fjögurra marka útisigur á Limoges, 27-31. Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur hjá Kadetten með átta mörk ásamt því að gefa eina stoðsendingu. Óðinn Þór átti hreint út sagt frábæran leik í kvöld.@ehfel_official Benfica er á toppi C-riðils með fullt hús stiga eða sex talsins, Kadetten er þar á eftir með fjögur stig, Limoges tvö og Tatran Prešov án stiga.
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira