Kynlífsatriðin alls ekki óþægileg Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. október 2024 16:02 Laura Dern og Liam Hemsworth leika á móti hvort öðru í kvikmyndinni Lonely Planet. Emilio Madrid/Getty Images for Netflix Leikkonan Laura Dern segist hafa eignast vin til lífstíðar í mótleikara hennar Liam Hemsworth en tvíeykið leikur á móti hvort öðru í nýju Netflix myndinni Lonely Planet. Dern lýsir því jafnframt yfir að hún hafi upplifað sig mjög örugga með Hemsworth við tökur á krefjandi senum, til dæmis þegar það kom að kynlífsatriðunum. Kvikmyndin gerist í Marrakesh og segir frá frægum rithöfundi og fjármálabraskara sem fella hugi saman. Hér má sjá stiklu úr myndinni: Dern segir að þau hafi náð gríðarlega vel saman og átt auðvelt með að ræða allt milli himins og jarðar. Traustið var algjört og vináttan í kjölfarið skrifað í stein. „Þegar það kom að því að taka upp kynlífsatriðin þá var ekkert sem við gátum ekki rætt um eða fundið út úr. Við fengum líka mikinn stuðning og það var mikið rætt um mörk og annað.“ Þá segir Dern að reynsla þeirra beggja hafi sömuleiðis unnið vel með þeim og þau hafi verið heppin með hvort annað. 23 ára aldursmunur er á vinunum en Dern er 57 ára og Hemsworth 34 ára. View this post on Instagram A post shared by Laura Dern (@lauradern) Hemsworth sparar sömuleiðis ekki stóru orðin þegar það kemur að mótleikkonu hans og segist hafa verið algjörlega heillaður af þessari reynslu. „Þegar við vorum við tökur á markaðnum í Marrakesh þá sáum við stundum ekki einu sinni í myndavélarnar. Þetta var svo afslappað og manni leið bara eins og við værum að hanga saman og það næðist á filmu. Stundum leið mér eins og við værum bara algjörlega við sjálf og ekki að leika.“ Hollywood Bíó og sjónvarp Kynlíf Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Sjá meira
Kvikmyndin gerist í Marrakesh og segir frá frægum rithöfundi og fjármálabraskara sem fella hugi saman. Hér má sjá stiklu úr myndinni: Dern segir að þau hafi náð gríðarlega vel saman og átt auðvelt með að ræða allt milli himins og jarðar. Traustið var algjört og vináttan í kjölfarið skrifað í stein. „Þegar það kom að því að taka upp kynlífsatriðin þá var ekkert sem við gátum ekki rætt um eða fundið út úr. Við fengum líka mikinn stuðning og það var mikið rætt um mörk og annað.“ Þá segir Dern að reynsla þeirra beggja hafi sömuleiðis unnið vel með þeim og þau hafi verið heppin með hvort annað. 23 ára aldursmunur er á vinunum en Dern er 57 ára og Hemsworth 34 ára. View this post on Instagram A post shared by Laura Dern (@lauradern) Hemsworth sparar sömuleiðis ekki stóru orðin þegar það kemur að mótleikkonu hans og segist hafa verið algjörlega heillaður af þessari reynslu. „Þegar við vorum við tökur á markaðnum í Marrakesh þá sáum við stundum ekki einu sinni í myndavélarnar. Þetta var svo afslappað og manni leið bara eins og við værum að hanga saman og það næðist á filmu. Stundum leið mér eins og við værum bara algjörlega við sjálf og ekki að leika.“
Hollywood Bíó og sjónvarp Kynlíf Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Sjá meira