Kostnaður við snagana nam 1,7 milljónum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 19. október 2024 14:35 Kostnaðurinn við snagana var aðeins verið liður í umfangsmiklu viðgerðarstarfi. Reykjavíkurborg Kostnaður við snaga sem settir voru upp í Álftamýrarskóla var 1,7 milljónir en ekki 12 milljónir eins og haldið hafði verið fram í fréttum. Milljónirnar tólf voru heildarkostnaður við umfangsmikið viðgerðarverkefni sem snagarnir voru aðeins hluti af. Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, vakti athygli á umræddum snögum í viðtali við Morgunblaðið síðastliðinn miðvikudag. Í viðtalinu sagði hún það skjóta skökku við að borgin verði tólf milljónum króna í snagagerð á sama tíma og verið væri að skera niður við bókakaup skólabókasafna um tíu milljónir. Í svörum Reykjavíkurborgar við fyrirspurnum Ríkisútvarpsins kemur hins vegar fram að í sundurliðun á kostnaði við viðgerð á skólanum hafi snagarnir sjálfir aðeins kostað um 1,7 milljónir króna en snagarnir voru 678 talsins. Í grein Morgunblaðsins er fullyrt að kostnaður við snaganna hafi numið tólf milljónum króna. Stærsti hluti kostnaðar í viðgerðarstarfinu hafi verið efniskostnaður fyrir bekki, skóhirslur undir bekkjum og veggjahlífar sem alls ná yfir 77 metra langt svæði. Kostnaðurinn við að þekja svæðið hafi verið tæplega sjö milljónir króna og vinna við þá uppsetningu hafi kostað 1,3 milljónir. Þá var kostnaður við ráðgjöf 1,7 milljónir króna. Reykjavík Borgarstjórn Grunnskólar Sjálfstæðisflokkurinn Rekstur hins opinbera Skóla- og menntamál Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Innlent Kröfu foreldranna vísað frá Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Vonskuveður framundan Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Taka ákvörðun í mars um hvort flokksþingi verði flýtt Sjá meira
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, vakti athygli á umræddum snögum í viðtali við Morgunblaðið síðastliðinn miðvikudag. Í viðtalinu sagði hún það skjóta skökku við að borgin verði tólf milljónum króna í snagagerð á sama tíma og verið væri að skera niður við bókakaup skólabókasafna um tíu milljónir. Í svörum Reykjavíkurborgar við fyrirspurnum Ríkisútvarpsins kemur hins vegar fram að í sundurliðun á kostnaði við viðgerð á skólanum hafi snagarnir sjálfir aðeins kostað um 1,7 milljónir króna en snagarnir voru 678 talsins. Í grein Morgunblaðsins er fullyrt að kostnaður við snaganna hafi numið tólf milljónum króna. Stærsti hluti kostnaðar í viðgerðarstarfinu hafi verið efniskostnaður fyrir bekki, skóhirslur undir bekkjum og veggjahlífar sem alls ná yfir 77 metra langt svæði. Kostnaðurinn við að þekja svæðið hafi verið tæplega sjö milljónir króna og vinna við þá uppsetningu hafi kostað 1,3 milljónir. Þá var kostnaður við ráðgjöf 1,7 milljónir króna.
Reykjavík Borgarstjórn Grunnskólar Sjálfstæðisflokkurinn Rekstur hins opinbera Skóla- og menntamál Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Innlent Kröfu foreldranna vísað frá Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Vonskuveður framundan Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Taka ákvörðun í mars um hvort flokksþingi verði flýtt Sjá meira