Sandra í landsliðinu þremur mánuðum eftir barnsburð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2024 11:35 Sandra Erlingsdóttir eignaðist barn um miðjan júlí. vísir/hulda margrét Einn nýliði er í hópi íslenska kvennalandsliðsins sem Arnar Pétursson valdi fyrir tvo vináttuleiki gegn Póllandi. Þá snýr Rut Jónsdóttir aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru og Sandra Erlingsdóttir er valin aðeins þremur mánuðum eftir að hún eignaðist barn. Eins og greint var frá á Vísi fyrr í vikunni var Dana Björg Guðmundsdóttir, 22 ára vinstri hornamaður Volda í Noregi, valin í landsliðið í fyrsta sinn. Dana hefur alla tíð búið í Noregi en á íslenska foreldra. Hún hefur spilað vel og skorað grimmt fyrir Volda í norsku B-deildinni. Í fyrstu sex deildarleikjunum hefur Dana skorað 51 mark, eða 8,5 mörk að meðaltali í leik. Sandra eignaðist sitt fyrsta barn 15. júlí en er komin í landsliðið þremur mánuðum seinna. Hún leikur með TuS Metzingen í Þýskalandi. Rut kemur aftur inn í landsliðið og er einn þriggja hægri skytta í hópnum ásamt Díönu Dögg Magnúsdóttur og Theu Imani Sturludóttur. Rut gekk í raðir Hauka í sumar en hún var í barneignarleyfi á síðasta tímabili. Leikirnir gegn Pólverjum eru liður í undirbúningi Íslendinga fyrir EM sem hefst 28. nóvember. Fyrri leikur Íslands og Póllands fer fram á heimavelli Fram, Lambhagahöllinni, föstudaginn 25. október. Daginn eftir mætast liðin á Selfossi. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus Håndbold (63 leikir/2 mörk) Hafdís Renötudóttir, Valur (62/4) Aðrir leikmenn: Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (56/89) Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (28/6) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (2/3) Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (56/74) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (16/45) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (23/49) Elísa Elíasdóttir, Valur (17/15) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (19/11) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (4/10) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (21/7) Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (51/109) Rut Jónsdóttir, Haukar (117/244) Steinunn Björnsdóttir, Fram (51/72) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (94/66) Thea Imani Sturludóttir, Valur (82/178) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (140/405) Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Sjá meira
Eins og greint var frá á Vísi fyrr í vikunni var Dana Björg Guðmundsdóttir, 22 ára vinstri hornamaður Volda í Noregi, valin í landsliðið í fyrsta sinn. Dana hefur alla tíð búið í Noregi en á íslenska foreldra. Hún hefur spilað vel og skorað grimmt fyrir Volda í norsku B-deildinni. Í fyrstu sex deildarleikjunum hefur Dana skorað 51 mark, eða 8,5 mörk að meðaltali í leik. Sandra eignaðist sitt fyrsta barn 15. júlí en er komin í landsliðið þremur mánuðum seinna. Hún leikur með TuS Metzingen í Þýskalandi. Rut kemur aftur inn í landsliðið og er einn þriggja hægri skytta í hópnum ásamt Díönu Dögg Magnúsdóttur og Theu Imani Sturludóttur. Rut gekk í raðir Hauka í sumar en hún var í barneignarleyfi á síðasta tímabili. Leikirnir gegn Pólverjum eru liður í undirbúningi Íslendinga fyrir EM sem hefst 28. nóvember. Fyrri leikur Íslands og Póllands fer fram á heimavelli Fram, Lambhagahöllinni, föstudaginn 25. október. Daginn eftir mætast liðin á Selfossi. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus Håndbold (63 leikir/2 mörk) Hafdís Renötudóttir, Valur (62/4) Aðrir leikmenn: Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (56/89) Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (28/6) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (2/3) Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (56/74) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (16/45) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (23/49) Elísa Elíasdóttir, Valur (17/15) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (19/11) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (4/10) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (21/7) Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (51/109) Rut Jónsdóttir, Haukar (117/244) Steinunn Björnsdóttir, Fram (51/72) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (94/66) Thea Imani Sturludóttir, Valur (82/178) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (140/405)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus Håndbold (63 leikir/2 mörk) Hafdís Renötudóttir, Valur (62/4) Aðrir leikmenn: Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (56/89) Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (28/6) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (2/3) Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (56/74) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (16/45) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (23/49) Elísa Elíasdóttir, Valur (17/15) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (19/11) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (4/10) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (21/7) Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (51/109) Rut Jónsdóttir, Haukar (117/244) Steinunn Björnsdóttir, Fram (51/72) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (94/66) Thea Imani Sturludóttir, Valur (82/178) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (140/405)
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Sjá meira