Dagur og Messi tilnefndir til verðlauna Sindri Sverrisson skrifar 8. október 2024 14:47 Dagur Dan Þórhallsson hefur staðið sig vel með Orlando City í Bandaríkjunum. Getty/Bill Barrett Dagur Dan Þórhallsson, leikmaður Orlando City, er einn af þeim sem tilnefndir eru sem varnarmaður ársins í bandarísku MLS-deildinni í fóbolta. Dagur flutti til Orlando í janúar 2023, eftir að hafa spilað með Breiðbaliki, Fylki, Keflavík og Haukum hér á landi, og einnig með Mjöndalen og Kvik Halden í Noregi. Það eru félögin í MLS-deildinni sem að tilnefna eigin leikmenn og geta þau að hámarki tilnefnt tvo leikmenn í hverjum verðlaunaflokki. Það eru svo leikmenn deildarinnar, starfsteymi liðanna og valdir fjölmiðlamenn sem sjá um að kjósa. Dagur er annar af tveimur varnarmönnum Orlando City sem eru tilnefndir sem besti varnarmaður en hinn er Robin Jansson. Jordi Alba einnig tilnefndur Á meðal annarra sem tilnefndir eru í sama flokki er Jordi Alba, fyrrverandi leikmaður Barcelona sem endurnýjaði kynnin við Lionel Messi í Inter Miami. Messi er einmitt einn af þeim sem tilnefndir eru sem mikilvægasti leikmaður tímabilsins, en hann hefur skorað sautján mörk og lagt upp tíu í átján deildarleikjum á þessu ári. Dagur hefur skorað tvö mörk á leiktíðinni fyrir Orlando og er með liðinu í 4. sæti af 15 liðum austurdeildarinnar, en í 8. sæti í heildartöflunni. Orlando tryggði sér á dögunum endanlega sæti í úrslitakeppninni sem hefst síðar í þessum mánuði. Dagur bíður enn eftir fyrsta tækifæri sínu í mótsleik með íslenska landsliðinu. Hann er ekki í hópnum sem mætir Wales á föstudag og Tyrklandi á mánudag, en á að baki fimm A-landsleiki, allt vináttuleiki og var sá síðasti gegn Gvatemala í janúar. Tilnefndir sem varnarmaður ársins í MLS: Akapo, Carlos - San Jose Earthquakes Alba, Jordi - Inter Miami CF Avilés, Tomás - Inter Miami CF Bartlett, Lucas - D.C. United Camacho, Rudy - Columbus Crew dos Santos, Micael - Houston Dynamo FC Eile, Noah - New York Red Bulls Glad, Justen - Real Salt Lake Gómez Andrade, Yeimar - Seattle Sounders FC Gomis, Nicksoen - Toronto FC Gray, Tayvon - New York City FC Herrera, Aaron - D.C. United Hines-Ike, Brendan - Austin FC Jansson, Robin - Orlando City SC Lennon, Brooks - Atlanta United Long, Aaron - LAFC Long, Kevin - Toronto FC Malanda, Adilson - Charlotte FC Martins, Thiago - New York City FC Maxsø, Andreas - Colorado Rapids Moreira, Steven - Columbus Crew Palencia, Sergi - LAFC Ragen, Jackson - Seattle Sounders FC Robinson, Miles - FC Cincinnati Rodrigues - San Jose Earthquakes Rosenberry, Keegan - Colorado Rapids Thórhallsson, Dagur Dan - Orlando City SC Totland, Tomas - St. Louis CITY SC Veselinović, Ranko - Vancouver Whitecaps FC Waterman, Joel - CF Montréal Yamane, Miki - LA Galaxy Yedlin, DeAndre - FC Cincinnati Yoshida, Maya - LA Galaxy Zuparic, Dario - Portland Timbers Bandaríski fótboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Sjá meira
Dagur flutti til Orlando í janúar 2023, eftir að hafa spilað með Breiðbaliki, Fylki, Keflavík og Haukum hér á landi, og einnig með Mjöndalen og Kvik Halden í Noregi. Það eru félögin í MLS-deildinni sem að tilnefna eigin leikmenn og geta þau að hámarki tilnefnt tvo leikmenn í hverjum verðlaunaflokki. Það eru svo leikmenn deildarinnar, starfsteymi liðanna og valdir fjölmiðlamenn sem sjá um að kjósa. Dagur er annar af tveimur varnarmönnum Orlando City sem eru tilnefndir sem besti varnarmaður en hinn er Robin Jansson. Jordi Alba einnig tilnefndur Á meðal annarra sem tilnefndir eru í sama flokki er Jordi Alba, fyrrverandi leikmaður Barcelona sem endurnýjaði kynnin við Lionel Messi í Inter Miami. Messi er einmitt einn af þeim sem tilnefndir eru sem mikilvægasti leikmaður tímabilsins, en hann hefur skorað sautján mörk og lagt upp tíu í átján deildarleikjum á þessu ári. Dagur hefur skorað tvö mörk á leiktíðinni fyrir Orlando og er með liðinu í 4. sæti af 15 liðum austurdeildarinnar, en í 8. sæti í heildartöflunni. Orlando tryggði sér á dögunum endanlega sæti í úrslitakeppninni sem hefst síðar í þessum mánuði. Dagur bíður enn eftir fyrsta tækifæri sínu í mótsleik með íslenska landsliðinu. Hann er ekki í hópnum sem mætir Wales á föstudag og Tyrklandi á mánudag, en á að baki fimm A-landsleiki, allt vináttuleiki og var sá síðasti gegn Gvatemala í janúar. Tilnefndir sem varnarmaður ársins í MLS: Akapo, Carlos - San Jose Earthquakes Alba, Jordi - Inter Miami CF Avilés, Tomás - Inter Miami CF Bartlett, Lucas - D.C. United Camacho, Rudy - Columbus Crew dos Santos, Micael - Houston Dynamo FC Eile, Noah - New York Red Bulls Glad, Justen - Real Salt Lake Gómez Andrade, Yeimar - Seattle Sounders FC Gomis, Nicksoen - Toronto FC Gray, Tayvon - New York City FC Herrera, Aaron - D.C. United Hines-Ike, Brendan - Austin FC Jansson, Robin - Orlando City SC Lennon, Brooks - Atlanta United Long, Aaron - LAFC Long, Kevin - Toronto FC Malanda, Adilson - Charlotte FC Martins, Thiago - New York City FC Maxsø, Andreas - Colorado Rapids Moreira, Steven - Columbus Crew Palencia, Sergi - LAFC Ragen, Jackson - Seattle Sounders FC Robinson, Miles - FC Cincinnati Rodrigues - San Jose Earthquakes Rosenberry, Keegan - Colorado Rapids Thórhallsson, Dagur Dan - Orlando City SC Totland, Tomas - St. Louis CITY SC Veselinović, Ranko - Vancouver Whitecaps FC Waterman, Joel - CF Montréal Yamane, Miki - LA Galaxy Yedlin, DeAndre - FC Cincinnati Yoshida, Maya - LA Galaxy Zuparic, Dario - Portland Timbers
Tilnefndir sem varnarmaður ársins í MLS: Akapo, Carlos - San Jose Earthquakes Alba, Jordi - Inter Miami CF Avilés, Tomás - Inter Miami CF Bartlett, Lucas - D.C. United Camacho, Rudy - Columbus Crew dos Santos, Micael - Houston Dynamo FC Eile, Noah - New York Red Bulls Glad, Justen - Real Salt Lake Gómez Andrade, Yeimar - Seattle Sounders FC Gomis, Nicksoen - Toronto FC Gray, Tayvon - New York City FC Herrera, Aaron - D.C. United Hines-Ike, Brendan - Austin FC Jansson, Robin - Orlando City SC Lennon, Brooks - Atlanta United Long, Aaron - LAFC Long, Kevin - Toronto FC Malanda, Adilson - Charlotte FC Martins, Thiago - New York City FC Maxsø, Andreas - Colorado Rapids Moreira, Steven - Columbus Crew Palencia, Sergi - LAFC Ragen, Jackson - Seattle Sounders FC Robinson, Miles - FC Cincinnati Rodrigues - San Jose Earthquakes Rosenberry, Keegan - Colorado Rapids Thórhallsson, Dagur Dan - Orlando City SC Totland, Tomas - St. Louis CITY SC Veselinović, Ranko - Vancouver Whitecaps FC Waterman, Joel - CF Montréal Yamane, Miki - LA Galaxy Yedlin, DeAndre - FC Cincinnati Yoshida, Maya - LA Galaxy Zuparic, Dario - Portland Timbers
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Sjá meira