Innherji

Lækkar verð­mat sitt á Eik en er samt tals­vert yfir til­boðs­verði Langa­sjávar

Hörður Ægisson skrifar
Gunnar Þór Gíslason, einn eigenda Langasjávar, en hann fer fyrir fjárfestingafélaginu og situr í stjórn Eikar. Gildistími yfirtökutilboðs í alla útistandandi hluti á genginu 11 krónur á hlut rennur út 18. október næstkomandi.
Gunnar Þór Gíslason, einn eigenda Langasjávar, en hann fer fyrir fjárfestingafélaginu og situr í stjórn Eikar. Gildistími yfirtökutilboðs í alla útistandandi hluti á genginu 11 krónur á hlut rennur út 18. október næstkomandi. Samsett

Dekkri rekstraráætlun og lakari sjóðstaða þýðir að verðmatsgengi á Eik hefur verið lækkað nokkuð frá fyrra mati, samkvæmt nýrri hlutabréfagreiningu, en þrátt fyrir það er fasteignafélagið metið á tugprósenta hærra verði borið saman við gildandi yfirtökutilboð Langasjávar í alla útistandandi hluti. Hlutabréfaverð Eikar hækkaði skarpt í Kauphöllinni í dag og er núna um tíu prósentum yfir tilboðsverði fjárfestingafélagsins.


Tengdar fréttir

Ó­lík­legt að stór­ir hlut­haf­ar sam­þykk­i yf­ir­tök­u­til­boð í Eik

Stjórnandi lífeyrissjóðs telur ólíklegt að hluthafar Eikar muni almennt samþykkja fyrirhugað yfirtökutilboð í fasteignafélagið miðað við núverandi tilboðsgengi. Mögulega takist Langasjó að eignast yfir 34 prósenta hlut og við það verði fjárfestingafélagið að samþykkja allar stærri ákvarðanir á vettvangi hluthafa Eikar til að þær fái brautargengi. Verðbréfamiðlari spyr hvers vegna hluthafar ættu að samþykkja tilboð á svipuðu gengi sem Langisjór hafi í reynd hafnað fyrir skömmu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×