Varla komist í kast við lögin fyrr en hann flutti kókaín til landsins Jón Þór Stefánsson skrifar 26. september 2024 14:10 Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjaness. Vísir/Vilhelm Albert Lleshi hefur hlotið tveggja ára og átta mánaða langan fangelsisdóm fyrir að flytja rétt rúm tvö kíló af kókaíni til landsins. Í ákæru segir að hann hafi falið efnin í farangurstöksu sem hann kom með til landsins með flugi til Keflavíkurflugvallar frá Þýskalandi þann 28. október í fyrra. Styrkleiki efnanna hafi verið áttatíu prósent, og þau ætluð til söludreifingar hér á landi. Maðurinn játaði sök og gerði grein fyrir persónulegum högum sínum fyrir dómi. Hann sagðist hafa búið hér á landi í tíu á rog aldrei komist í kast við lögin að frátöldu umferðarlagabroti árið 2021. Albert sagðist iðrast þess að hafa tekið þátt í fíkniefnainnflutningnum og sagðist hafa látið tilleiðast að taka þátt í honum. Sjálfur hefði hann ekki átt efnin eða fjármagnað kaupin, heldur verið í hefðbundnu hlutverki burðardýrs. Í dómi Héraðsdóms Reykjaness segir að ekki verði litið fram hjá því að maðurinn hefði flutt til landsins mikið magn af sterku kókaíni. Dómurinn áætlaði að söluhagnaður af kókaíninu hefði numið um eða yfir fjörutíu milljónum króna. Þó maðurinn hefði einungis haft hlutverk burðardýrs hafi hans þáttur þó verið nauðsynlegur fyrir brotið. Líkt og áður segir hlaut Albert Lleshi tveggja ára og átta mánaða fangelsisdóm. Þá er honum gert að greiða tæplega 1,4 milljónir í sakarkostnað. Dómsmál Keflavíkurflugvöllur Fíkniefnabrot Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Sjá meira
Í ákæru segir að hann hafi falið efnin í farangurstöksu sem hann kom með til landsins með flugi til Keflavíkurflugvallar frá Þýskalandi þann 28. október í fyrra. Styrkleiki efnanna hafi verið áttatíu prósent, og þau ætluð til söludreifingar hér á landi. Maðurinn játaði sök og gerði grein fyrir persónulegum högum sínum fyrir dómi. Hann sagðist hafa búið hér á landi í tíu á rog aldrei komist í kast við lögin að frátöldu umferðarlagabroti árið 2021. Albert sagðist iðrast þess að hafa tekið þátt í fíkniefnainnflutningnum og sagðist hafa látið tilleiðast að taka þátt í honum. Sjálfur hefði hann ekki átt efnin eða fjármagnað kaupin, heldur verið í hefðbundnu hlutverki burðardýrs. Í dómi Héraðsdóms Reykjaness segir að ekki verði litið fram hjá því að maðurinn hefði flutt til landsins mikið magn af sterku kókaíni. Dómurinn áætlaði að söluhagnaður af kókaíninu hefði numið um eða yfir fjörutíu milljónum króna. Þó maðurinn hefði einungis haft hlutverk burðardýrs hafi hans þáttur þó verið nauðsynlegur fyrir brotið. Líkt og áður segir hlaut Albert Lleshi tveggja ára og átta mánaða fangelsisdóm. Þá er honum gert að greiða tæplega 1,4 milljónir í sakarkostnað.
Dómsmál Keflavíkurflugvöllur Fíkniefnabrot Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Sjá meira