Lífið

Svona undir­býr Bogi sig fyrir út­sendingu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Bogi hefur verið starfandi hjá RÚV frá því að hann var rúmlega tvítugur.
Bogi hefur verið starfandi hjá RÚV frá því að hann var rúmlega tvítugur.

Fréttamaðurinn Bogi Ágústsson hefur starfað á RÚV í áratugi. Hann byrjaði að lesa fréttir þegar hann var aðeins 25 ára, og er enn að hátt í fimm áratugum seinna.

Sindri Sindrason hitti Boga í vinnunni á dögunum og fór yfir ferilinn og hefðbundna vinnuviku.

Bogi er í raun kominn á eftirlaun og er í dag verktaki og les fréttir á RÚV þriðju hverja helgi.

Í innslaginu fer hann yfir margar skemmtilegar sögur frá hálfrar aldar ferli sínum hjá Ríkisútvarpinu.

Hér að neðan má sjá innslag Íslands í dag á Stöð 2 um lífið og feril Boga Ágústssonar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.