Dagskráin í dag: Bikarliðin í Bestu og United í Evrópudeildinni Valur Páll Eiríksson skrifar 25. september 2024 06:02 Gleði við lokaflaut. Vísir/Diego Nóg er um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport þennan miðvikudaginn. Fótboltinn fær sviðið. Stöð 2 Sport Nýkrýndir bikarmeistarar KA mæta aftur til leiks í Bestu deild karla í dag er HK heimsækir þá til Akureyrar. Leikurinn er klukkan 16:15 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Um kvöldið tekur silfurlið Víkings á móti FH í Víkinni klukkan 19:15 og sá leikur einnig í beinni á Stöð 2 Sport. Að honum loknum mun Gummi Ben gera fyrstu umferðina í uppskiptri deild upp í Stúkunni ásamt sérfræðingum klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 2 Nýtt tímabil í Evrópudeildinni fer af stað seinni partinn og mun AZ Alkmaar mæta Andra Fannari Baldurssyni og félögum í Elfsborg klukkan 16:45 á Stöð 2 Sport 2. Manchester United mætir til leiks um kvöldið er Erik ten Hag mætir sínu fyrrum félagi, Twente frá Hollandi, á Old Trafford klukkan 19:00. Vodafone Sport Tveir leikir verða einnig sýndir á Vodafone Sport. Bodö/Glimt mætir Porto í Noregi klukkan 16:45 og þá verður Orri Steinn Óskarsson í eldlínunni með Real Sociedad sem sækir Nice heim á suðurströnd Frakklands klukkan 19:00. Stöð 2 Sport 4 Rafíþróttirnar ráða ríkjum á Stöð 2 Sport 4 í dag. Keppt er í BLAST Premier frá klukkan 10 fram á kvöld. Dagskráin í dag Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir Auðun tekur við Þrótti Vogum Rufu einokun Inga á Íslandsmeistaratitlinum Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Messi var óánægður hjá PSG Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Bayern kom til baka gegn Stuttgart Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Sjá meira
Stöð 2 Sport Nýkrýndir bikarmeistarar KA mæta aftur til leiks í Bestu deild karla í dag er HK heimsækir þá til Akureyrar. Leikurinn er klukkan 16:15 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Um kvöldið tekur silfurlið Víkings á móti FH í Víkinni klukkan 19:15 og sá leikur einnig í beinni á Stöð 2 Sport. Að honum loknum mun Gummi Ben gera fyrstu umferðina í uppskiptri deild upp í Stúkunni ásamt sérfræðingum klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 2 Nýtt tímabil í Evrópudeildinni fer af stað seinni partinn og mun AZ Alkmaar mæta Andra Fannari Baldurssyni og félögum í Elfsborg klukkan 16:45 á Stöð 2 Sport 2. Manchester United mætir til leiks um kvöldið er Erik ten Hag mætir sínu fyrrum félagi, Twente frá Hollandi, á Old Trafford klukkan 19:00. Vodafone Sport Tveir leikir verða einnig sýndir á Vodafone Sport. Bodö/Glimt mætir Porto í Noregi klukkan 16:45 og þá verður Orri Steinn Óskarsson í eldlínunni með Real Sociedad sem sækir Nice heim á suðurströnd Frakklands klukkan 19:00. Stöð 2 Sport 4 Rafíþróttirnar ráða ríkjum á Stöð 2 Sport 4 í dag. Keppt er í BLAST Premier frá klukkan 10 fram á kvöld.
Dagskráin í dag Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir Auðun tekur við Þrótti Vogum Rufu einokun Inga á Íslandsmeistaratitlinum Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Messi var óánægður hjá PSG Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Bayern kom til baka gegn Stuttgart Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli