Bjarni fundaði með Guterres Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. september 2024 18:24 Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna. Skrifstofa aðalritara Sameinuðu þjóðanna Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hitti í dag Antonio Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, í tengslum við Leiðtogafund um framtíðina sem stendur yfir í New York. Í tilkynningu frá talsmanni Guterres kemur fram að þeir hafi rætt um hlutverk Íslands við að styðja fjölþjóðleg samskipti, stríðið í Úkraínu og ástandið í Mið-Austurlöndum. Á Leiðtogafundi um framtíðina samþykktu aðildarríki svokallaðan Sáttmála framtíðarinnar. Honum er ætlað að laga alþjóðlega samvinnu að kröfum samtímans. Bjarni Benediktsson ávarpar fundinn síðdegis í dag. Á Leiðtogafundi um framtíðina koma oddvitar aðildarríkja Sameinuðu þjóðana saman á vettvangi Allsherjarþingsins í dag og á morgun með það að markmiði að samþykkja þennan Sáttmála framtíðarinnar ásamt samningi um stafræna tækni og hina svokölluðu Yfirlýsingu fyrir kynslóðir framtíðarinnar. Viðburðurinn stendur saman af málþingum og allsherjarfundum um fimm höfuðmálefni að því er fram kemur á heimasíðu upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. Þau eru sjálfbær þróun og fjármögnun, friður og öryggi, stafræn framtíð fyrir alla, æskan og kynslóðir framtíðarinnar og alheimsstjórnunarhættir. Niðurstöður þessara málþinga og allsherjarfunda verða svo teknar saman í téðu Samkomulagi framtíðarinnar, Stafrænum alheimssamningi og Yfirlýsingu fyrir kynslóðir framtíðarinnar. Sameinuðu þjóðirnar Utanríkismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira
Í tilkynningu frá talsmanni Guterres kemur fram að þeir hafi rætt um hlutverk Íslands við að styðja fjölþjóðleg samskipti, stríðið í Úkraínu og ástandið í Mið-Austurlöndum. Á Leiðtogafundi um framtíðina samþykktu aðildarríki svokallaðan Sáttmála framtíðarinnar. Honum er ætlað að laga alþjóðlega samvinnu að kröfum samtímans. Bjarni Benediktsson ávarpar fundinn síðdegis í dag. Á Leiðtogafundi um framtíðina koma oddvitar aðildarríkja Sameinuðu þjóðana saman á vettvangi Allsherjarþingsins í dag og á morgun með það að markmiði að samþykkja þennan Sáttmála framtíðarinnar ásamt samningi um stafræna tækni og hina svokölluðu Yfirlýsingu fyrir kynslóðir framtíðarinnar. Viðburðurinn stendur saman af málþingum og allsherjarfundum um fimm höfuðmálefni að því er fram kemur á heimasíðu upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. Þau eru sjálfbær þróun og fjármögnun, friður og öryggi, stafræn framtíð fyrir alla, æskan og kynslóðir framtíðarinnar og alheimsstjórnunarhættir. Niðurstöður þessara málþinga og allsherjarfunda verða svo teknar saman í téðu Samkomulagi framtíðarinnar, Stafrænum alheimssamningi og Yfirlýsingu fyrir kynslóðir framtíðarinnar.
Sameinuðu þjóðirnar Utanríkismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira