Bjarni fundaði með Guterres Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. september 2024 18:24 Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna. Skrifstofa aðalritara Sameinuðu þjóðanna Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hitti í dag Antonio Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, í tengslum við Leiðtogafund um framtíðina sem stendur yfir í New York. Í tilkynningu frá talsmanni Guterres kemur fram að þeir hafi rætt um hlutverk Íslands við að styðja fjölþjóðleg samskipti, stríðið í Úkraínu og ástandið í Mið-Austurlöndum. Á Leiðtogafundi um framtíðina samþykktu aðildarríki svokallaðan Sáttmála framtíðarinnar. Honum er ætlað að laga alþjóðlega samvinnu að kröfum samtímans. Bjarni Benediktsson ávarpar fundinn síðdegis í dag. Á Leiðtogafundi um framtíðina koma oddvitar aðildarríkja Sameinuðu þjóðana saman á vettvangi Allsherjarþingsins í dag og á morgun með það að markmiði að samþykkja þennan Sáttmála framtíðarinnar ásamt samningi um stafræna tækni og hina svokölluðu Yfirlýsingu fyrir kynslóðir framtíðarinnar. Viðburðurinn stendur saman af málþingum og allsherjarfundum um fimm höfuðmálefni að því er fram kemur á heimasíðu upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. Þau eru sjálfbær þróun og fjármögnun, friður og öryggi, stafræn framtíð fyrir alla, æskan og kynslóðir framtíðarinnar og alheimsstjórnunarhættir. Niðurstöður þessara málþinga og allsherjarfunda verða svo teknar saman í téðu Samkomulagi framtíðarinnar, Stafrænum alheimssamningi og Yfirlýsingu fyrir kynslóðir framtíðarinnar. Sameinuðu þjóðirnar Utanríkismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Fleiri fréttir „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Sjá meira
Í tilkynningu frá talsmanni Guterres kemur fram að þeir hafi rætt um hlutverk Íslands við að styðja fjölþjóðleg samskipti, stríðið í Úkraínu og ástandið í Mið-Austurlöndum. Á Leiðtogafundi um framtíðina samþykktu aðildarríki svokallaðan Sáttmála framtíðarinnar. Honum er ætlað að laga alþjóðlega samvinnu að kröfum samtímans. Bjarni Benediktsson ávarpar fundinn síðdegis í dag. Á Leiðtogafundi um framtíðina koma oddvitar aðildarríkja Sameinuðu þjóðana saman á vettvangi Allsherjarþingsins í dag og á morgun með það að markmiði að samþykkja þennan Sáttmála framtíðarinnar ásamt samningi um stafræna tækni og hina svokölluðu Yfirlýsingu fyrir kynslóðir framtíðarinnar. Viðburðurinn stendur saman af málþingum og allsherjarfundum um fimm höfuðmálefni að því er fram kemur á heimasíðu upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. Þau eru sjálfbær þróun og fjármögnun, friður og öryggi, stafræn framtíð fyrir alla, æskan og kynslóðir framtíðarinnar og alheimsstjórnunarhættir. Niðurstöður þessara málþinga og allsherjarfunda verða svo teknar saman í téðu Samkomulagi framtíðarinnar, Stafrænum alheimssamningi og Yfirlýsingu fyrir kynslóðir framtíðarinnar.
Sameinuðu þjóðirnar Utanríkismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Fleiri fréttir „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Sjá meira