Langaði svakalega mikið í sleik við George Clooney Rakel Sveinsdóttir skrifar 21. september 2024 10:01 Þegar Hödd Vilhjálmsdóttir, almannatengill og lögfræðingur hjá Kvis, var unglingur, fannst henni Margaret Thatcher mikill töffari. Á þeim tíma lét hún sig einnig dreyma um að fara í sleik við leikarann George Clooney. Sem hún segir missi fyrir hann að hafi ekki raungerst. Vísir/Vilhelm Hödd Vilhjálmsdóttir, almannatengill og lögfræðingur hjá Kvis, segist vera kómísk blanda af einstaklingi sem fæddist 107 ára en er ung í anda. Hödd segir kaffivélina mjög elskað heimilistæki og nýtir morgnana í að læra ítölsku með Duolingo. Í kaffispjallinu er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Vekjaraklukkan er stillt á klukkan 06:00 á virkum dögum en líkamsklukkan mín er orðin mun spenntari fyrir því að vakna nær klukkan fimm. Ég leyfi líkamsklukkunni yfirleitt að stjórna þar sem þetta virðist skipta hana meira máli en mig. Svo eru morgnar líka bara svo langbestir, þannig að því fyrr sem ég vakna því betra, segi ég bara.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Græja kaffibolla en kaffivélin er ekki vanrækt og er mjög elskað heimilistæki. Sest svo niður og þykist verða ennþá betri í ítölsku með aðstoð Duolingo. Þegar ítölskukennslunni lýkur kíki ég á tölvupóstinn og tek eftir það hring á vefmiðlum. Svo komum við mæðgur okkur út í daginn.“ Þegar þú hugsar aftur til unglingsáranna, hvaða stjörnur koma fyrst upp í hugann hjá þér sem fræga og flotta fólkið í bíó eða sjónvarpi? „Ég er svolítið kómísk blanda af einstaklingi sem fæddist 107 ára en er samt ungur í anda. Ég hélt vandræðalega mikið upp á Margaret Thatcher því mér fannst hún svo fjári mikill töffari. Hún var nú reyndar hvorki söngkona né leikkona en það eftirminnilegur og öflugur karakter að leikkonur hafa leikið hana. Fleiri eftirminnilegir frá mínum uppvaxtarárum er Jennifer Aniston, Wu- Tang Clan, Lionel Richie, Mary J Blige, Keith Urban og Julia Roberts. Svo langaði mig á tímabili alveg svakalega mikið í sleik við George Clooney – en lét aldrei verða að því. Hans missir. Hödd segir dagskránna sína vera í Calendar í símanum sínum og lífið sé svolítið skipulagt í kringum það. Hödd segir þó að þótt heilbrigt gunnskipulag sé af hinu góða, sé nauðsynlegt líka að vera stundum mátulega kærulaus.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Verkefnin á mínu borði eru meðal annars tengd sjávarútvegi, stjórnsýslu og snyrtivörum. Öll flóran, ef svo má segja.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Dagskráin mín er í Calendar í símanum mínum og lífið svolítið skipulagt í kringum það. Annars er vinnan mín þess eðlis að oft þarf ég að bregðast hratt við og vil meina að heilbrigt grunnskipulag sé af hinu góða, en það sé nauðsynlegt að vera mátulega kærulaus, svo ekki fari allt á hliðina ef farið er út af skipulagsbraut.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég er yfirleitt sofnuð klukkan ellefu, stundum fyrr, en afar sjaldan síðar.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir „Ég verð auðveldlega meyr en segi engum frá því“ Páll Pálsson fasteignasali á Heima er best, segir að eftir að testerónið fór að minnka og estrógenið að aukast geti hann tárast yfir nánast öllu sem hann horfir á. Páll leggur áherslu á „me time“ á morgnana. 14. september 2024 10:01 Biskupinn á hlaupum með Bubba Morthens og Sísí með Grýlunum Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, viðurkennir að langa ekkert endilega fram úr strax og hún vaknar á morgnana. Öll Abbalögin og Meat Loaf koma henni alltaf í dansgírinn og vinælt á hlaupalagalistanum eru Bubbi Morthens og Grýlurnar. 7. september 2024 10:02 Eiginkonan kvartar undan fíflagangi á morgnana Guðmundur Heiðar Helgason, almannatengill og texta- og hugmyndasmiður hjá auglýsingastofunni TVIST, segir tvær mennskar vekjaraklukkur sjá til þess að hann fari snemma fram úr á morgnana; Önnur er fjögurra ára og hin eins og hálfs árs. 31. ágúst 2024 10:00 Hefur óeðlilega þörf fyrir að strauja allt frá skyrtum í barnasamfellur Snorri Másson, ritstjóri eigin fjölmiðils, segist hafa óeðlilega þörf fyrir því að strauja allt. Snorri nýtir tímann á morgnana til að strauja, enda sannfærðist hann um það eitt sinn að nítíu mínútur þyrftu helst að líða frá því að fólk vaknar og þar til það drekkur fyrsta kaffibollann sinn. 8. júní 2024 10:00 „Katrín Olga, þetta er eingöngu hálftími af þínu lífi“ Katrín Olga Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Elmu orkuviðskipta, mælir með því að allir vinahópar eigi sér sitt lag til að koma sér í gírinn. Í hennar vinkvennahópi er lagið Fernando tekið á góðum stundum og er Katrín ekki frá því að hópurinn hljómi jafnvel betur en sjálf Cher. 1. júní 2024 10:00 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Sjá meira
Í kaffispjallinu er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Vekjaraklukkan er stillt á klukkan 06:00 á virkum dögum en líkamsklukkan mín er orðin mun spenntari fyrir því að vakna nær klukkan fimm. Ég leyfi líkamsklukkunni yfirleitt að stjórna þar sem þetta virðist skipta hana meira máli en mig. Svo eru morgnar líka bara svo langbestir, þannig að því fyrr sem ég vakna því betra, segi ég bara.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Græja kaffibolla en kaffivélin er ekki vanrækt og er mjög elskað heimilistæki. Sest svo niður og þykist verða ennþá betri í ítölsku með aðstoð Duolingo. Þegar ítölskukennslunni lýkur kíki ég á tölvupóstinn og tek eftir það hring á vefmiðlum. Svo komum við mæðgur okkur út í daginn.“ Þegar þú hugsar aftur til unglingsáranna, hvaða stjörnur koma fyrst upp í hugann hjá þér sem fræga og flotta fólkið í bíó eða sjónvarpi? „Ég er svolítið kómísk blanda af einstaklingi sem fæddist 107 ára en er samt ungur í anda. Ég hélt vandræðalega mikið upp á Margaret Thatcher því mér fannst hún svo fjári mikill töffari. Hún var nú reyndar hvorki söngkona né leikkona en það eftirminnilegur og öflugur karakter að leikkonur hafa leikið hana. Fleiri eftirminnilegir frá mínum uppvaxtarárum er Jennifer Aniston, Wu- Tang Clan, Lionel Richie, Mary J Blige, Keith Urban og Julia Roberts. Svo langaði mig á tímabili alveg svakalega mikið í sleik við George Clooney – en lét aldrei verða að því. Hans missir. Hödd segir dagskránna sína vera í Calendar í símanum sínum og lífið sé svolítið skipulagt í kringum það. Hödd segir þó að þótt heilbrigt gunnskipulag sé af hinu góða, sé nauðsynlegt líka að vera stundum mátulega kærulaus.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Verkefnin á mínu borði eru meðal annars tengd sjávarútvegi, stjórnsýslu og snyrtivörum. Öll flóran, ef svo má segja.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Dagskráin mín er í Calendar í símanum mínum og lífið svolítið skipulagt í kringum það. Annars er vinnan mín þess eðlis að oft þarf ég að bregðast hratt við og vil meina að heilbrigt grunnskipulag sé af hinu góða, en það sé nauðsynlegt að vera mátulega kærulaus, svo ekki fari allt á hliðina ef farið er út af skipulagsbraut.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég er yfirleitt sofnuð klukkan ellefu, stundum fyrr, en afar sjaldan síðar.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir „Ég verð auðveldlega meyr en segi engum frá því“ Páll Pálsson fasteignasali á Heima er best, segir að eftir að testerónið fór að minnka og estrógenið að aukast geti hann tárast yfir nánast öllu sem hann horfir á. Páll leggur áherslu á „me time“ á morgnana. 14. september 2024 10:01 Biskupinn á hlaupum með Bubba Morthens og Sísí með Grýlunum Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, viðurkennir að langa ekkert endilega fram úr strax og hún vaknar á morgnana. Öll Abbalögin og Meat Loaf koma henni alltaf í dansgírinn og vinælt á hlaupalagalistanum eru Bubbi Morthens og Grýlurnar. 7. september 2024 10:02 Eiginkonan kvartar undan fíflagangi á morgnana Guðmundur Heiðar Helgason, almannatengill og texta- og hugmyndasmiður hjá auglýsingastofunni TVIST, segir tvær mennskar vekjaraklukkur sjá til þess að hann fari snemma fram úr á morgnana; Önnur er fjögurra ára og hin eins og hálfs árs. 31. ágúst 2024 10:00 Hefur óeðlilega þörf fyrir að strauja allt frá skyrtum í barnasamfellur Snorri Másson, ritstjóri eigin fjölmiðils, segist hafa óeðlilega þörf fyrir því að strauja allt. Snorri nýtir tímann á morgnana til að strauja, enda sannfærðist hann um það eitt sinn að nítíu mínútur þyrftu helst að líða frá því að fólk vaknar og þar til það drekkur fyrsta kaffibollann sinn. 8. júní 2024 10:00 „Katrín Olga, þetta er eingöngu hálftími af þínu lífi“ Katrín Olga Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Elmu orkuviðskipta, mælir með því að allir vinahópar eigi sér sitt lag til að koma sér í gírinn. Í hennar vinkvennahópi er lagið Fernando tekið á góðum stundum og er Katrín ekki frá því að hópurinn hljómi jafnvel betur en sjálf Cher. 1. júní 2024 10:00 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Sjá meira
„Ég verð auðveldlega meyr en segi engum frá því“ Páll Pálsson fasteignasali á Heima er best, segir að eftir að testerónið fór að minnka og estrógenið að aukast geti hann tárast yfir nánast öllu sem hann horfir á. Páll leggur áherslu á „me time“ á morgnana. 14. september 2024 10:01
Biskupinn á hlaupum með Bubba Morthens og Sísí með Grýlunum Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, viðurkennir að langa ekkert endilega fram úr strax og hún vaknar á morgnana. Öll Abbalögin og Meat Loaf koma henni alltaf í dansgírinn og vinælt á hlaupalagalistanum eru Bubbi Morthens og Grýlurnar. 7. september 2024 10:02
Eiginkonan kvartar undan fíflagangi á morgnana Guðmundur Heiðar Helgason, almannatengill og texta- og hugmyndasmiður hjá auglýsingastofunni TVIST, segir tvær mennskar vekjaraklukkur sjá til þess að hann fari snemma fram úr á morgnana; Önnur er fjögurra ára og hin eins og hálfs árs. 31. ágúst 2024 10:00
Hefur óeðlilega þörf fyrir að strauja allt frá skyrtum í barnasamfellur Snorri Másson, ritstjóri eigin fjölmiðils, segist hafa óeðlilega þörf fyrir því að strauja allt. Snorri nýtir tímann á morgnana til að strauja, enda sannfærðist hann um það eitt sinn að nítíu mínútur þyrftu helst að líða frá því að fólk vaknar og þar til það drekkur fyrsta kaffibollann sinn. 8. júní 2024 10:00
„Katrín Olga, þetta er eingöngu hálftími af þínu lífi“ Katrín Olga Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Elmu orkuviðskipta, mælir með því að allir vinahópar eigi sér sitt lag til að koma sér í gírinn. Í hennar vinkvennahópi er lagið Fernando tekið á góðum stundum og er Katrín ekki frá því að hópurinn hljómi jafnvel betur en sjálf Cher. 1. júní 2024 10:00