Borðar það sem alltaf hefur verið til og léttist og léttist Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. september 2024 13:15 Lukka hefur verið að prófa sig áfram með nýtt mataræði. Frumkvöðullinn og heilsufrömuður Lukka Pálsdóttir hefur verið að gera spennandi tilraun á sjálfri sér. Henni hefur tekist að grennast án fyrirhafnar. Allt þetta ár hefur hún prófað að borða bara hreint kjöt, það sem til hefur verið á Íslandi í þúsundir ára. Vala Matt hitti á Lukku í Íslandi í dag og kannaði málið. Í þættinum segir Lukka aldrei hafa haft meiri orku. Hún segir að sér hafi aldrei liðið betur. „Þetta eru bætiefnin mín, þetta er það sem ég hef notað allt þetta ár og mér hefur aldrei liðið betur. Ég hef endurheimt orkuna mína, sem var hvatinn að því að ég vildi gera einhverjar breytingar því ég var farin að finna fyrir gamalkunnri tilfinningu að vera orðin orkulaus seinni part dagsins.“ Til á Íslandi í þúsundir ára Lukka útskýrir að hún hafi verið orðin löt heima og átt erfitt með tilhugsunina um að fara út og gera hluti. Það finnst henni ekki ásættanlegt. „Ég hef náttúrulega stúderað mataræði og ýmsar hliðar á því, líka bara eins og þú talar um einstök efni, D-vítamín, steinefni, magnesíum, joð og allt þetta í áratugi og mér finnst það nokkuð merkilegt að það hafi tekið mig áratugi að átta mig á því að það sem við borðuðum hér á landi fyrir þúsund árum síðan það er bara akkúrat það sem við eigum að borða í dag,“ segir Lukka. „Þannig ef það var ekki til fyrir einhverjum hundruðum ára, þá eigum við bara ekki að borða það. Það er bara svona einfalt. Þannig við erum búin að flækja hlutina svo mikið, við erum alltaf að leita að nýjasta bætiefninu, eða nýjasta töfraefninu, ég heyri fólk nota allskonar skammstafanir í dag og spyrja á ég að taka þetta eða á ég að taka hitt?“ Ísland í dag Heilsa Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Í þættinum segir Lukka aldrei hafa haft meiri orku. Hún segir að sér hafi aldrei liðið betur. „Þetta eru bætiefnin mín, þetta er það sem ég hef notað allt þetta ár og mér hefur aldrei liðið betur. Ég hef endurheimt orkuna mína, sem var hvatinn að því að ég vildi gera einhverjar breytingar því ég var farin að finna fyrir gamalkunnri tilfinningu að vera orðin orkulaus seinni part dagsins.“ Til á Íslandi í þúsundir ára Lukka útskýrir að hún hafi verið orðin löt heima og átt erfitt með tilhugsunina um að fara út og gera hluti. Það finnst henni ekki ásættanlegt. „Ég hef náttúrulega stúderað mataræði og ýmsar hliðar á því, líka bara eins og þú talar um einstök efni, D-vítamín, steinefni, magnesíum, joð og allt þetta í áratugi og mér finnst það nokkuð merkilegt að það hafi tekið mig áratugi að átta mig á því að það sem við borðuðum hér á landi fyrir þúsund árum síðan það er bara akkúrat það sem við eigum að borða í dag,“ segir Lukka. „Þannig ef það var ekki til fyrir einhverjum hundruðum ára, þá eigum við bara ekki að borða það. Það er bara svona einfalt. Þannig við erum búin að flækja hlutina svo mikið, við erum alltaf að leita að nýjasta bætiefninu, eða nýjasta töfraefninu, ég heyri fólk nota allskonar skammstafanir í dag og spyrja á ég að taka þetta eða á ég að taka hitt?“
Ísland í dag Heilsa Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira