Tyson segist ekki berjast vegna peninganna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2024 11:31 Mike Tyson er klár í slaginn fyrir bardagann gegn samfélagsstjörnunni Jake Paul. getty/Matthew Pearce Mike Tyson segir af og frá að hann hafi ákveðið að berjast við Jake Paul peninganna vegna. Hinn 58 ára Tyson mætir hinum 27 ára Paul í boxbardaga í Texas 15. nóvember. Bardaginn átti upphaflega að fara fram í sumar en var frestað eftir að Tyson veiktist. Þeir Tyson og Paul munu þéna vel á bardaganum. Sá gamli segir að það sé ekki aðalhvati sinn. Hann eigi nægan pening enda græði hann vel á kannabisbúgarðinum sínum í Kaliforníu. „Ég gæti setið á rassinum og beðið eftir kannabispeningunum á hverjum degi,“ sagði Tyson. „Það er kjaftæði fyrir mér. Ég er maður. Ég vil taka áhættu. Stundum vil ég virkilega sjá úr hverju ég er gerður,“ bætti gamli heimsmeistarinn við. Bardaginn í nóvember verður fyrsti boxbardagi Tysons síðan hann mætti Roy Jones yngri í sýningarbardaga fyrir fjórum árum. Í síðasta alvöru bardaga sínum, fyrir nítján árum, tapaði Tyson fyrir Kevin McBride. Box Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Hinn 58 ára Tyson mætir hinum 27 ára Paul í boxbardaga í Texas 15. nóvember. Bardaginn átti upphaflega að fara fram í sumar en var frestað eftir að Tyson veiktist. Þeir Tyson og Paul munu þéna vel á bardaganum. Sá gamli segir að það sé ekki aðalhvati sinn. Hann eigi nægan pening enda græði hann vel á kannabisbúgarðinum sínum í Kaliforníu. „Ég gæti setið á rassinum og beðið eftir kannabispeningunum á hverjum degi,“ sagði Tyson. „Það er kjaftæði fyrir mér. Ég er maður. Ég vil taka áhættu. Stundum vil ég virkilega sjá úr hverju ég er gerður,“ bætti gamli heimsmeistarinn við. Bardaginn í nóvember verður fyrsti boxbardagi Tysons síðan hann mætti Roy Jones yngri í sýningarbardaga fyrir fjórum árum. Í síðasta alvöru bardaga sínum, fyrir nítján árum, tapaði Tyson fyrir Kevin McBride.
Box Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira