Fundu um 40 kíló af kókaíni í bananasendingu Lovísa Arnardóttir skrifar 14. september 2024 10:26 Myndin er tekin í Lissabon í sumar en þá fundust um átta þúsund kíló af kókaíni á leið til Evrópu frá Kólumbíu í bananasendingu. Vísir/Getty Um 40 kíló af kókaíni fundust í bananasendingum til franskrar verslunarkeðju í vikunni. Efnin fundust í þremur ólíkum verslunum. Lögreglan rannsakar nú hver viðtakandinn var. Fjallað er um málið á vef Guardian en þar segir að lögreglan reyni nú að komast að því hver hafi átt að fá efnin sem komu líklega frá Kólumbíu. Starfsmenn verslunarinnar sem staðsett er í austurhluta Frakklands, í Bourgogne-Franche-Comté héraði, þurftu að fullvissa viðskiptavini sína um að bananarnir hefðu ekki komist í snertingu við efnið og að það væri í lagi með þá. Í yfirlýsingu frá keðjunni segir að unnið sé að því, með lögreglu, að upplýsa málið. Þá er í frétt Guardian fjallað um að undanfarið ár hafi komið upp fjöldi mála þar sem tilraunir hafa verið gerðar til að flytja kókaín til Evrópu með banönum. Í júlí fundu hundar um sex þúsund kíló af kókaíni í bananasendingu í Ekvador sem var á leið til Þýskalands. Þá fundust einnig í Thessaloniki í Grikklandi um 93 kíló af kókaíni í bananasendingu frá Ekvador. Auk þess fundust um 250 kíló í bananakössum í Colmar í austur Frakklandi í maí. Í mars fundust einnig í Búlgaríu um 170 kíló af kókaíni sem voru á leið til Evrópu frá Ekvador og um mánuði áður fundu Starfsmenn breska tollsins um 5,7 tonn af kókaíni í svipaðri sending .Það er mesta magn sem hefur fundist í einni sendingu í Bretlandi. Fíkn Frakkland Þýskaland Grikkland Kólumbía Ekvador Búlgaría Tengdar fréttir Kókaín finnst í lifrum og vöðvum hákarla í Brasilíu Þrettán hákarlar af tegundinni Rhizoprionodon sem voru veiddir undan ströndum Rio de Janeiro í Brasilíu á tímabilinu september 2021 til ágúst 2023 reyndust allir hafa innbyrt kókaín. 24. júlí 2024 08:58 Kókaín flýtur á land í Ástralíu Fimm pakkar af kókaíní fundust í gær á strönd í grennd við áströlsku stórborgina Sydney, alls um fimm kíló. 2. apríl 2024 07:45 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Fjallað er um málið á vef Guardian en þar segir að lögreglan reyni nú að komast að því hver hafi átt að fá efnin sem komu líklega frá Kólumbíu. Starfsmenn verslunarinnar sem staðsett er í austurhluta Frakklands, í Bourgogne-Franche-Comté héraði, þurftu að fullvissa viðskiptavini sína um að bananarnir hefðu ekki komist í snertingu við efnið og að það væri í lagi með þá. Í yfirlýsingu frá keðjunni segir að unnið sé að því, með lögreglu, að upplýsa málið. Þá er í frétt Guardian fjallað um að undanfarið ár hafi komið upp fjöldi mála þar sem tilraunir hafa verið gerðar til að flytja kókaín til Evrópu með banönum. Í júlí fundu hundar um sex þúsund kíló af kókaíni í bananasendingu í Ekvador sem var á leið til Þýskalands. Þá fundust einnig í Thessaloniki í Grikklandi um 93 kíló af kókaíni í bananasendingu frá Ekvador. Auk þess fundust um 250 kíló í bananakössum í Colmar í austur Frakklandi í maí. Í mars fundust einnig í Búlgaríu um 170 kíló af kókaíni sem voru á leið til Evrópu frá Ekvador og um mánuði áður fundu Starfsmenn breska tollsins um 5,7 tonn af kókaíni í svipaðri sending .Það er mesta magn sem hefur fundist í einni sendingu í Bretlandi.
Fíkn Frakkland Þýskaland Grikkland Kólumbía Ekvador Búlgaría Tengdar fréttir Kókaín finnst í lifrum og vöðvum hákarla í Brasilíu Þrettán hákarlar af tegundinni Rhizoprionodon sem voru veiddir undan ströndum Rio de Janeiro í Brasilíu á tímabilinu september 2021 til ágúst 2023 reyndust allir hafa innbyrt kókaín. 24. júlí 2024 08:58 Kókaín flýtur á land í Ástralíu Fimm pakkar af kókaíní fundust í gær á strönd í grennd við áströlsku stórborgina Sydney, alls um fimm kíló. 2. apríl 2024 07:45 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Kókaín finnst í lifrum og vöðvum hákarla í Brasilíu Þrettán hákarlar af tegundinni Rhizoprionodon sem voru veiddir undan ströndum Rio de Janeiro í Brasilíu á tímabilinu september 2021 til ágúst 2023 reyndust allir hafa innbyrt kókaín. 24. júlí 2024 08:58
Kókaín flýtur á land í Ástralíu Fimm pakkar af kókaíní fundust í gær á strönd í grennd við áströlsku stórborgina Sydney, alls um fimm kíló. 2. apríl 2024 07:45