Dagskráin í dag: Stórleikur í Vesturbænum, Glódís Perla og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. september 2024 06:03 Víkingar fara vestur í bæ. Vísir/Diego Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á stórleiki í Bestu deildum karla og kenna, Formúlu 1, golf, hafnabolta og Bayern München þar sem Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði. Stöð 2 Sport Klukkan 16.45 hefst útsending úr vesturbæ Reykjavíkur þar sem KR mætir Víking í Bestu deild karla. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, tekur út leikbann og getur því ekki skeggrætt við Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara KR, á hliðarlínunni í dag. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16.50 hefst útsending frá Akureyri þar sem Þór/KA tekur á móti Íslandsmeisturum Vals. Besta deildin Klukkan 17.50 hefst útsending frá Laugardalnum þar sem Þróttur Reykjavík tekur á móti Breiðabliki. Vodafone Sport Fyrsta Formúlu 1 æfing dagsins í Aserbaídsjan er klukkan 09.25. Klukkan 12.55 er æfing önnur æfing dagsins á dagskrá. Klukkan 16.25 hefst leikur Þýskalandsmeistara Bayern og RB Leipzig. Reikna má með að Glódís Perla standi vaktina í vörn Bayern. Klukkan 18.25 er Solheim Cup-mótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Klukkan 22.30 er leikur New York Mets og Philadelphia Phillies í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Schick stjarnan í sterkum sigri Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 16.45 hefst útsending úr vesturbæ Reykjavíkur þar sem KR mætir Víking í Bestu deild karla. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, tekur út leikbann og getur því ekki skeggrætt við Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara KR, á hliðarlínunni í dag. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16.50 hefst útsending frá Akureyri þar sem Þór/KA tekur á móti Íslandsmeisturum Vals. Besta deildin Klukkan 17.50 hefst útsending frá Laugardalnum þar sem Þróttur Reykjavík tekur á móti Breiðabliki. Vodafone Sport Fyrsta Formúlu 1 æfing dagsins í Aserbaídsjan er klukkan 09.25. Klukkan 12.55 er æfing önnur æfing dagsins á dagskrá. Klukkan 16.25 hefst leikur Þýskalandsmeistara Bayern og RB Leipzig. Reikna má með að Glódís Perla standi vaktina í vörn Bayern. Klukkan 18.25 er Solheim Cup-mótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Klukkan 22.30 er leikur New York Mets og Philadelphia Phillies í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Schick stjarnan í sterkum sigri Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Sjá meira