Bon Jovi lofaður fyrir að bjarga konu í sjálfsvígshugleiðingum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. september 2024 09:30 Á myndskeiðinu sést hvernig Bon Jovi nálgast konuna yfirvegað og ræðir við hana í rólegheitum. Getty/Theo Wargo Lögregluyfirvöld í Nashville í Tennessee í Bandaríkjunum hafa lofað tónlistarmanninn Jon Bon Jovi fyrir að koma konu til bjargar sem virðist hafa ætlað að kasta sér fram af göngubrú. Atvikið átti sér stað á Seigenthaler-göngubrúnni sem liggur yfir Cumberland-á en á eftirlitsmyndatökum sést konan klifra yfir girðingu á brúnni og standa á brún hinum megin við hana. Þá sést hvernig Bon Jovi gengur rólega að konunni ásamt annarri konu og tekur sér stöðu skammt frá henni og ræðir við hana í rólegheitum. Skömmu síðar aðstoða tónlistarmaðurinn og félagi hans konuna við að koma aftur yfir girðinguna. Þau faðma konuna og ganga með henni yfir brúna. „Við verðum öll að hjálpa til við að passa upp á hvert annað,“ tísti lögreglustjórinn John Drake á X/Twitter. Bon Jovi, sem er þekktur fyrir góðagerðastörf sín og rekur meðal annars fjögur eldhús þar sem fólk getur fengið að borða og borgað bara það sem það hefur efni á, er sagður hafa verið á brúni til að taka upp tónlistarmyndband. Bon Jovi gaf út sína 16. plötu fyrr á þessu ári. Bandaríkin Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Atvikið átti sér stað á Seigenthaler-göngubrúnni sem liggur yfir Cumberland-á en á eftirlitsmyndatökum sést konan klifra yfir girðingu á brúnni og standa á brún hinum megin við hana. Þá sést hvernig Bon Jovi gengur rólega að konunni ásamt annarri konu og tekur sér stöðu skammt frá henni og ræðir við hana í rólegheitum. Skömmu síðar aðstoða tónlistarmaðurinn og félagi hans konuna við að koma aftur yfir girðinguna. Þau faðma konuna og ganga með henni yfir brúna. „Við verðum öll að hjálpa til við að passa upp á hvert annað,“ tísti lögreglustjórinn John Drake á X/Twitter. Bon Jovi, sem er þekktur fyrir góðagerðastörf sín og rekur meðal annars fjögur eldhús þar sem fólk getur fengið að borða og borgað bara það sem það hefur efni á, er sagður hafa verið á brúni til að taka upp tónlistarmyndband. Bon Jovi gaf út sína 16. plötu fyrr á þessu ári.
Bandaríkin Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira